Þjóðólfur - 10.12.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.12.1909, Blaðsíða 4
204 Þ J 0 Ð OLFUR. Eg sauma eins og að undanförnu lang- ódýrast. Hef á boðstólum IJ'ataefiii, sem fást tækifæriskaup á. Komið í tíma og látið saurna, því eg vænti mikillar aðsóknar. Fljót afgreiðsla og allt ábyrgsl að fari vel. Laugaveg lfl B. Grudm. Sigurðsson, klæðskeri. Frá 12.—20. þ. m. gef eg Heilsuhælinu á Vífllstöðum 5°/o af öll- um bazarvörum, spilum og skautum; enníremur verður á sama tíma selt nokkuð af lukkupökkum, sem innihalda góða og gagnlega muni, ; allt að 20 króna virði; hefur Heilsuhælið einnig 5°/« af þeini. Takið þið nú eptir. J 150 Rróna viréi i vörum gafins 13. og 14. þ. m. og' lengur ef upplagið endist, fær hver sá sem kaupir 2 ® af mínu góða margarine, böggui, sem inniheldur laglegan húshlut, sem hvert heimili þarfnast. Þeir sem vilja styðja Heilsuhælið og hafa góð kaup sjálfir ættu að líta inn til mín. Virðingarfyllst. Jon .Tónsson fi*íi \ aóiiesi. h/f klæðaverksiniðjminar Ið- unn, verður lokuð 24. deseni- ber 1909—9. jan. 1910. Reykjavikurkaupstaðar laust. Laun 800 krónur á ári. Umsóknir sendist borgarstjóra fyrir 20. þ. m. Ekkert Lotteri! beldtir beinn peningasparnaður, fyrir livern einstakan við- skiptamann. ÍO—20°/o aísláttiii' af öllum karlm. og unglingafötum. lO°/0 af allri vefnaðarvöru til Jóla. Austurstrœti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Yín- og’ Olverzlun Zh. Zhorstcinssons að Ingóljshvoli selur nú fyrir jólin allflestar víntegundir með 10°|o afslætti. Ennfremur gefsl heppnum kaupendum kostur á að fá ólceypis 1 kassa al sodavatni eða limonaði, eða 50 fl/'af öli eða 3 flöskur af góðu víni fvrir nýárið. U tsalan heldur ennufram nm tima í verzlun Sturlu Jónssoriar. Silkihálsklútur tapaðist i gær. Skilist á afgreiðslu Þjóðólfs. I haust var mér dregið hvítt hrút- lamb. sem á eg ekki, með mínu marki, sent er sneiðrifað framan h., heilrifað v. og getur réttur eigandi vitjað andvirðis þess til mín og borgað augl. þessa. I’rándarholti í Gnúpverjahr. 20.—n,—09. Oddtir Párðarson. yJÆ 5 r i*í 10% afsáttur verður gefinn af alls konar vefnaðarvöru, t. d.: Kjóla- tauum, Baðmullartauum, Káputauum, Léreftum, Sirtsum, Tvisttauum, Flonelum, Gluggatjaldatau- um, Nankini, Sjölum, Flaueli o. f!., 0. fl. Enn fremur fá þeir, sem kaupa hjá mér, mjög snoturt almanak fyrir árið 1910 ókeypis og Jólabók með ýmsum ágætum jólasögum. Ekkert „humbug" eða afsláttamiða fá menn hjá mér. Slíkt gerir það að verkum, að einungis sumir fá hagnað af viðskiptunum, en af 10% afslætti hafa allir hag. Áður en þér kaupið annarsstaðar, bið eg yður að koma í verzlun mína, og þér munuð sannfærast um, að þér fáið beztar vörur, og fyrir lægst verð, hjá EGILL JACOBSEN. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Fyrir hverjar 2 kr., er þjer kaupiö fyrir í klxðaverzlun Zh. Zhorsteinsson E Co. II a fn arstræti, fáið þér í kaupbæti einn seðil, — tvo ef verzlað er fyrir 4 kr.. o. s. frv., — sem getur gert yður eiganda að fallegri, nýtýzku 27 kr. regnkápu eða ski*aiitlcg'«tm, iillvkilcriiAiiin stálBkantuin, jafnvel liáðnin hlutunum, sé heppnin með. 2S. dcs.. ltl. 12 á liádcgi. verður dregið um múnina. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 1 Allir, stórir og smáir, ungir og gamlir, eru hárvissir um að ágæta jólagjöf í verzlun minni. ^ I’annig hef eg nú fengið stórt úrval: hljóta I Fyrir dömur: Skinnkragar frá 1,00—7,50. Skinnhúfur frá 1,90. Höfuðsjöl, ljómandi falleg. Sjöl, sv. og misl., slétt og hrokkin. Svuntur, misl. og hvítar, smelck- og slopp- fyrir fullorðna og börn. Dömuklæði frá 1,40. Silkisvuntur frá 7,75, Ullarbolir frá 0,50—1,50. Lífstykki frá 0,95—3,00. Borðteppi frá 2,00—5,75. Plúsch-borðteppi frá 7,50—16,00. Hvítir borðdúkar og serviettur, mikið úrval. Vetlingar og hanzkar fyrir börn og fullorðna. Golfblúsur frá 3,75—0,00. Dömuskyrtur frá 1,25. Dömunáttkjólar, rnikið úrval. Dömubuxur frá 1,40. Millipils, hvít og misl. Frönsk Toiletsápa ogilmvötn, stærsta úrval. Fyrir liei-i'.-i: Skinnjakkar og skinnvesti, stærsta úrval. Misl. vesti úr silki, flöjel og baðmull 1,90, 3,50, 6,00, 8,00, 11,00. Skinnhúfur 3,00, 3,50, 4,50, 5,50, 7,00, 8.00, 11,00 Skinnhanzkar fóðraðir, frá 1,50, 2,00 og 2,50. Jólavindlar, stærsta úrval. Hálslín allskonar. Sokkar, stuttir og langir, sv. og misl. Nærföt, íslands stærsta og ódýrasta úrval. Nærbuxur frá 1,00—4,00. Nærskyrtur frá 1,30—6,50. Nærbolir frá 1,15—3,50. Milliskyrtur frá 1,30—3,20. Jakkar, einst. fallegir frá 9,00—16,00. Buxur einst. fallegar 3,00, 4,00, 5,00, 6,00, 7,00, 8,50, 10,00, 13,00. Norskir Pansaraskautar erkærkomin jólagjöf, bæði handa ungi. og full- orðnum Verð 7,25. 11,00, 12,00,16,00. Tílíll I MttHI ®tja^'amiði frái.OOog uppeptirmeð öllu verði. Þessir lijll! IlVll. gjafamiðar eru mjög hentugir vegna þess, að eigandi mfmmmmmmmmmmm miðans getur sjálfur valið fyrir upphæðina, það sem hann vantar eða langar til að eiga. Þannig geta allir verið vissir um, að sérhver gjöf verður kærkomin. Brauns verzlun Hamborg-. Talsiími 41. Iðalslræti 9. Eigandi og abyrgðarmaöur: Hannes F*oretein8son- Prentsmiðjan Gutenbcrg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.