Þjóðólfur - 23.12.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.12.1909, Blaðsíða 4
212 f1 J O Ð O L F U K Tekjur landsímans 3. ár^íjórðung 1909. Símskeyti innanlands : Almenn skeyti 4043 71 Veðurskeyti 1200 00 5243 ?I (2872 05) Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti 3846 79 Veðurskeyti 279 °7 4125 86 (4008 74) Símskeyti frá útlöndum .... 1806 78 (1892 28) Kr. 11176 35 (8773 07) Stmasamtöl.............................................— 11831 05 (8288 80) Talsímanotendagjald.........................• . . — 1985 10 (1039 87) Viðtengingargjöld og einkaleyfisgjald.................— 445 00 ( 945 96) Aðrar tekjur............................................— 98 55 Samtals kr. 25536 05 (19047 70) Tölurnar sem í () standa, sýna 3. ársfjórðung 1908. á að þýða: „Hvað eruð þér gamall?"]. Kennarinn: „Eg hef sóað burtu 30 ár- um“. Kínv.: „Er hinn velæruverðugi og mikli ættfaðir á lífi?“ [Þetta þýðir: „Er faðir yðar á lífi ?“] Kennarinn: „Hinn gamli maður er frískur". Kínv.'. „Hversu mörg ástfólgin börn eigið þér? Kenn.: „Eg á tvo hvolpa". [Hvolpar eiga hér að þýða: börn]. Kínv.: „Hversu mörg börn eru í hinum víðfræga skóla yðar: Kenn.: „Eg á hundrað iitla bræður“. Síðan kemur nú að erindinu. „Æru verðugi meistari", segir Kínverjinn, „eg kom hingað með litla hvolpinn minn og fel hann hérmeð knékrjúpandi varðveizlu yðar“. Hinn „litli hvolpur", sem hingað til hefur staðið út í horni á herberginu gengur nú fram, fleygir sér á knén frammi fyrir kennaranum, styður niður lófunum og ber höfðinu niður í góifið. Kennarinn reisir hann á tætur og lætur hann fara inn í skólastofuna, og talar nú við föður hans um kennslukaup og annað viðvfkj- andi kennslunni. Síðan stendur Kfnverj- inn upp og býst til brottferðar; um leið segir hann við kennarann: „Eg hef skap- raunað yður takmarkalaust í dag“. Kenn.: „Nei, enganveginn, mfn lftilmótlega sam- vist hefur verið yður til vanvirðu". Þegar nú Kínverjinn gengur til dyra segir hann, hvað eptir annað: „Eg fer, eg fer“. Og kennarínn verður, þangað til Kínverjinn er kominn svo langt að hann ekki heyrir lengur til hans, að segja í sífellu: „Farið ekki strags, ekki svona fljótt". — Og þar- með er lokið heimsókninni. Veðurskývsluílgrip frú 18. des. til 23. des. 1909. des. Rv. íf. BI. Ak. Gr. Sf. 18. S- 9.° -5- 9.0 9,9 Æ 90 -f-I2,0 -5- 5,8 19- -r-10,3 Æ 8,2 -r-11,0 -—10,0 -M5,o -4- 7,8 20. -í-ii.3 Æ 7,5 ^-15,8 -5-12,5 -5-21,5 + 12,4 21. -5- 6,4 -r- 6,5 -j-17,2 -5-16,8 -4-26,5 + 12,2 22. -i- 4.5 Sr 5-1 -5-11,1 -5- 9,o -5-13,5 + 5,2 23- . . -f- 2,0 Sr 9 ,1 + 0,1 -r- 3.2 -5- 1,8 -5- 0,4 < Jólakort! 4 Póstkort! 4 4 ^ nýkomin. < 4 4 4 og öll önnur lukkuóskakort Ogrynni 111* að velja. Laugaveg 18 B. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► (Bsear doRanscn á Hotel ísland veitir tilsögn í fiðluspili. Hótel ísland. Samspil á annan jóladag, byrjar kl. 4 e. li. 168 sem var orsökin til þess, að allir hinir ágætu hæfileikar hans urðu að engu, skipt frændi minn í marga staði. Meðal annara mundi hann eptir Ambrosiusi. En systir hans, mín ástkæra móðir, fékk samt svo rnikið, að hún gat í elli sinni lifað svo góðu og þægilegu lífi, sem jafnvel eg gat framast á kosið. Og hvað mér viðvíkur — hinum lélega þræði, sem þessar perlur eru dregnar á —, þá þori eg varla að segja meira um sjálfan rnig, til þess að þau orð, sem áttu að vera síðustu orðin í sögunni, verði ekki fyrstu orðin í nýrri sögu. Ef eg hefði ekki tekið mér fyrir hendur að rita sögu um þá atburði, sem gerðust á landi, þá hefði eg ef til vill ritað betri sögu um það, sem fyrir mig hefur borið á sjónum, en tvö málverk geta ekki verið í sömu umgerðinni. Ef til vill kemur einhvern tíma að því, að eg skrifi það, sem eg man um mestu orustuna, sem háð hefur verið á sjó, og um fall hetjunnar hans föðttr míns, er hann var að borða epli aptantil á þilfarinuá skipisínu, sent var öðru megin ásótt af frönsku herskipi með áttatíu fallbyssum, en hinu megin af spönsku með tuttugu og fjórum fallbvssum. Eg sá reykmekkina það októberkvöld svífa hægt og hægt út yfir bylgjur Atlantshafsins og rísa hærra og hærra, unz þeir leystust upp í létt ský og hurfu inn í hinn óendanlega himinbláma. Og með þeim hvarf það ský, sem grúft hafði yfir landinu; það eyddist smátt og smátt, unz drottins dýra sunna meðfrið og farsæld í skauti sínu skein aptur yfir oss, og myrkvast væntan- lega aldrei framar. E n d i r. Góðar og ^a^nle^ar jóla^jafir handa karlmönnum í lást hjá H. Andersen & Sön. ttcfuiai við af öllu til 1. jauúar Ittl*. T. d. skulum við nefna allskonar hálslín, slaufur og slifsi, hálshlífar, hv. milliskyrtur, húfur, hanzka, margar teg. göngustafi, regnhlífar, regnkápur, misl. silkiflauel í resti, og srört, blá og mislit fataefni. Eg sauma eins og að undanförnu lang-- óíiýrast. Hef á boðstólnm IT’ataefni, sem fást tækifæriskaup á. Komið i tíma og látið sauma, því eg vænti mikillar aðsóknar. Fljót afgreiðsla og allt ábyrgst að fari vel. Laugaveg 18 B. i' Gfudm. Sigurdsson, klæðskeri. JörðiQ Auðsholt í Olíusi í Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum (1910). Jörðin hefur ájgætar engjar og tún (allt að 3000 hesta hey- skapur), er mjög hæg og yfirleitt með beztu jörðum sýslunnar. Góðir borgunarskilmálar. Semja ber við yfirréttarmálafærslumann Boga Brynjólfsson, Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. Ábúandi jarðarinnar gefur einnig nánari upplýsingar um jörðina, og sýnir hana. Afgreiðsla h/f klæðaverksmiðjnnnar Ið- unn, verður lokuð 24. (iesem- ber 1909.1) — jan.1910. 10% afsáttur verður gefinn af alls konar vefnaðarvöru, t. d.: Kjóla- tauuni, Baðinullartauum, Káputauum, Léreftuin, Sirtsuin, Tvisttauum, Flonelum, Gluggatjaldatau- uni, Nankini, Sjölum, Flaueli 0. fl., 0. fl, Enn fremur fá þeir, sem kaupa hjá mér, mjög snoturt almanak fyrir árið 1910 ókeypis og Jólabók með ýmsum ágætum jólasögum. Ekkert „humbug" eða afsiáttamiða fá menn hjá mér. Siíkt gerir það að verkum, að einungis sumir fá hagnað af viðskiptunum, en af 10% afslætti hafa allir hag. Áður en þér kaupið annarsstaðar, bið eg yður að koma í verzlun mína, og þér munuð sannfærast um, að þér fáið beztar vörur, og fyrir lægst verð, hjá EGILL JACOBSEN. <fiogi dSrynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bankastfæti 14. ■loima kl. 13—1 og 4'/2—5Va. Ctcjcjcrt Qlaessen yftrréttariálaJiitDiEgsmaönr. Pósthússtrætl 17. Venjulega heima kL 10—11 og 4—5. Tals. 16. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson Prcntsmiðjan Gutenl)crg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.