Þjóðólfur - 28.01.1910, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.01.1910, Blaðsíða 1
62. árg. Reykjavík, Föstudaginn 28. Janúar 1910. JS 4. Tóuskimi, fe v í t og m ó r a u ð, kaupir verslun Gunnars Þorbjörnssonar. Kannsiknarnejnðar- skýrsian. Loksins er skýrsla rannsóknar- nefndarinnar á Landsbankann komin út; kom loks ígærmorgun, að sögn ei'tir margar og strangar fæðingarhríðir, hefir enda ált að vera tilbúinn oft og tíðum siðan 122. Nóv. ef trúa mætti ísafold. Skýrsian er ekkerl smáræðis- bákn fljótt á litið, einar 80 blað- síður i sama broti og Stjórnartið- indin og er hún undirrituð 20. þ. m. af rannsóknarnefndinni svo og hinum eldri meðlimum nefndar- innar, þeim Indriða Einarssyni og Ólafi i'aníelssvni, að því er snertir þau atriði er þeir hafa rannsakað, og virðist það svo sem það sé aðeins fyrstu blaðsiður álitsskjals- ins er tilheyrir þcim. Eftir hók þcssari heiir af mörg- um manni verið beðið meðóþrevju til þess að geta kynt sér sem best allar sakargiftir, og er i sjáltu sér ekkert að því að finna, en þá ættu þeir lieldur ekki að bíða með að afla sér skýrslunnar hið allra fyrsta en jafnframt gæta þess, að þar er inálið aðeins rætt af öðrum málsaðiia. í*að verður að iesa skýrsluna með sömu augum og dómari les sóknarskjal i máli, og gæta vandlega að öllu því er verj- endur scgja, og dæma síðan. Pjóðólfur hefir litið til máls þessa lagt, og mun reyna að skýra œálið hlutdrægnisiaust, og tekur þar ekkert tillit til þess hvaðhin- um eða öðrum virðist. Svo hefir hann gert og mun gera. Hið fvTsta er verður að áfella nefndina lyrir, er hinn óhæfilega iangi dráttur á nefndarálitinu; sér- bver borgari landsins átti heiiut- ing á þvi strax við afsetning görulu bankastjórnarinnar, að tá að vita það ijós( og undandráttariaust hverjar sakir voru á hana bornar; en það drcgst í yfir tvo mánuði. Nefudin finnur til þcssa og afsak- ar dráttinn, en þær afsakanir sem þar eru frambornar, eru þýðingar- lausar. Og svo varðar almenn- ing minna um þau atriði er bætt Iiefir verið við skýrsluna síðan 22. Növ. AUar athugasemdirnarjgeta verið góðar og gagnlegar til al- hugunar fyrir bankann eftirleiðis út í það skal síðar farið — enjþjóð- in þarf sérstaklega að lá að vita fyrir hvaða sakir bankastjórnin var rekin. Er nefndarálitið þá ekki fnll- komið? Pað getur vel verið að svo sé, og nefndin hafi skilað þvi svo, en þetta sem stjórnin hefir látið prenta, er að mestu sömu sleggjudómarnir sem ísafold hefir áður flutt. Það er sagt, að nær 400000 krónur af lánum og víxlum sé tapað, en eng- in sæmileg ástæða færð fyrir þvi, þetta þarf ekki, og er væntanlega ekki, nefndinni að kenna heldur ráðherranum, er virðist vera frem- ur sýnt um að leysa störf sín þann- ig af hendi, að fáir eða engir uni vel við. Nefndin hefir getið [skýrstu til ráðherrans, en hann liefir hagnvtt sér skýrsluna á ýmsa lund, eftir þvi sem hans stjórnvisku hefir best þótt henta. Pannig heíir hann ver- i ið að gæða lescndum blaðs sins á ýmsum miðnr réttum útdráttum úr henni, og nú loks sent hana út tim land áður en hin fráfarandi bankastjórn, eða alþingismenn hvað þá aðrir hér i hæ fengu að sjá hana. Þetta er ásökunarvert, þvi hér á landsmál að ræða er alla varðar, og öll blöð landsins jafnt áttu því að fá að kynna sér hana tii at- hugunar, eu ekki aðeins ísafold. En þetta hefir verið siðurinn hjá ráðherra þessum. Pá skal vikið að innihaldi skýrsl- unnar. Innsan^nr. er þar fyrst, og er þar stutttega skýrt frá staríi neíndarinnar og fæðingu hennar og hinu næstn, sem er tögsögulegt yfirlit yfir starfsfé bankans, er ekkert að athuga. Sjóður hankans segir nefndin að hati verið tatinn .'10. Apríl síðastt. og hafi hann kom- ið nákvæmlega heim við það, sem hann átti að vera samkvæmt bók- um bankans. Hið sama er sagt um verðbréfaeignina. Við gömlu ínsteignalánin, sveitalán t>g ferðalán heíir nefndin ekkert að athuga, og hið suma má segja um handveðs- lánin, nema hvað hún vill láta vera sjálfskuldarábyrgðarmenn ineð láni út á hlutabrét. Er eigi gott að skitja þann hugsunargang nefnd- arinnar, því eftir öðru að dæma, virðist vera ástæða til þess, að líta svo á, sem henni þætti sjálfskuld- arábyrgðarllækjan nög, og vildi ekkert auka hana. Og frá bank- ans sjónarmiði er engin ástæða til j þess. er um góð hlutabréf er að ræða. Hver mundi t. d. ekki kaupa j hlutabréf Talsimahlutafélagsins fyr- j ir 75°/o? Þau mundu allir kaupa ! er peninga hefðu fyrir það verð, og þá er enginn hætta að lána úl I á þau, veðið er þar gott og tryggt ! enda tekur nclndin það fram, að I hún telji þau sæmilega trygð. — j Pessi smáatlmgasemd nefndarinnar | virðist þvi eigi réttmæt, ef henni yrði fylgt, yrði það aðeins til að hnýta nokkra hnúta í viðbót við sjálfskuldarábyrgðarlánaflækjúna. Seólar Landsbankans. ér næsti káfiinn og er hann að fullu og öllu saminn af Indriða Einarssyni skriístofustjóra, bæði sver hann sig i ættina, og svo segir nefndin það. I. E. er þár að skýra attUr fýrir lesendum nefndarálitsins nokkum kafla úr sögu ritsins, og svo hvern- ig seðlabækur séu færðar, og skýrir frá því, að i seðlahóknm séu núm- er seðlanna prentuð, en hjá Lands- bankanum séú þau áð eiiis stithpt- uð. Það er náttúrlega mikilvæg upplýsing, en varla mun hún samt gera neina stórbyltingu!! I’á segir hann að i þessa bók sé innfært hvér éða hvérjir uiidir- riti hvern séðil. Þeítá er fært í sérstaka hók í Landsbankanum, og virðist það ekki vera néitt verra. Þessi kafli endar með tveimur tillögum. Fyrri tillagan er iirii að einhvcr úr hankastjórninni og einhver starísmaður undirriti seðlaria. Sú tillaga er hreyting á bankalögun- um er að mörgu levti þðrf og góð, en réttast væri þá, éf því væri breytl. að gjaldkeri hankans einn undirritaði seðlaria, það á eins að duga hér, eins og t. d. Englands- banka og mjög viðar. Snmir bank- ar pventa lika nötn bankastjórnar- innar í heild sinni, en gjaldkeri undirritar. Sú aðferð er miklu hrotaminni og réttari, þvi gjald- kerinn her ábyrgð á sjóði barikans. Hin tillagan er um að bankinn fari að halda seðlabækur. Ekkert höfum vér við það an athuga, að seðlahækur þessar geti komið að liði, en svo sýnist, að hér sé um "skýlaust hlntverk landsstjórnarinn- ! ar að ræða. Pað er landssjóður en ekki hank- j inn er gefur seðlana út. Pað er landssjóður er ábyrgist seðlana. Pað er landsstjórnin er geymir j þá meðan þeir eru óundiiTÍtaðir og afhentir hankanum gegn kvittun og jafnmiklu i ónýtum seðlum, og jatnframt fær hún skrá með núm- erum vfir alla önýttu seðlana, og á þessa skní kvittar landsstjórnin. i Hvernlg a tandsstjórnin að full- j vissa sig mn, að hún kvitti eigi oft j fyrir saina seðlanúmeri ef að hún ! tietir eigi seðlahækur? Og lands- ! stjórnin ætti eigi að þnrfa að senda j rannsóknarnetnd á hankann jtil j þess að vita hvaða seðlanúmer eru ónýtt, þar eð skrá vfir það frá byrjun hankans liggur i stjórnar- ráðinu. Og þegar stjórnarráðið heldur hækur þessar er það með öllu ó- þartt að bæta starfsmanni við Landsbankann til þessa starfajeins og I. E. leggur til í tillögu þessari. Bestu þakkir fœfiim við öllum þeim er sóttu, og á einhvern hátl studdu kveldskemtun þá er haldin vai 16. þ. m. Ágóðinn hefur eim og til stóð (sem var nœr 70 kr.) gengið til hjálpar nokkrum þurf- andi fjölskyldum bœarins. Margir er unnu að nefndri skeml- un, gerðu það endurgjaldslaust, o§ sendum við þeim öllum kctrar þakkir. Reykjavtk 9*/i 1910. Forstöðunefhdin. Landsbankinn á ekki að vírina skrifaraverk fyrir landsstjórnina eða fehrira aðstoðarmennina þar. Nparisjóðurinn er næsti katlinn, er kafli sá, að rhestu almennar hugleiðirigár og athugariir um hann. Meðal ann- ars er þar tekið fram, að spari- sjóðurinn ætti að hafa sjerstakan varasjóð. Eri þýðing þess er eigi auðsæ, þar sem Landsbankinn hefb' varasjóð og ábyrgist sparisjóðinn eins og annað, þvi sparisjóðurin* er aðeins deild i bankanum. Og af hverju íétti sjöðnririn að myndast. Ekki lánar sparisjóðurinn út fé, heldur bankinn, svo ekki græðir hann á lánum. Hann aðeins greiðir vexti, en fær enga. Annai's er það undra kátteg hug- triynd, ef vera ætti sérstakur vara- sjóður fyrir hverri deild bankans. Að bera þar saman við veðdeild- ina nær engri átt, því hún hefir j sérstakan fjárhag fráskilin bankah- | nm, og þvi eru reikningar hennar i sér, eins og höf. hefir ef til vitl ! tekið eftir. j Hinar aðrar tillögur þar, skal eigi I farið út i að sinni, aðeins skal það | tekið tram, að siðasta tillagan væri óhcntug fvrir bankann, ef oft á að gera upp sjóðinn og hafa nákvæmt eftirlit. Pá er tekið fram, að bækur sparisjóðsins hati siðustu ár, eigi verið gerður upp þanftig, að sam- an hafi borið við höfuðbók um ára- mót. Það er rétt að við sfðustu áramót var um 48 kr. viHa, er bankastjöm þötti eigi tilvinnandi að leita að. í’að hefði hiklanst kostað margar 48 krónur fyrir bankann, að fmna i hverju villau lá o« var því mikln hvggilegra að borga mismuliþeiman þótt tap væri, sem eigi var víst, heldur en að eyða té í slika fásinnu sem ieitina, enda mun nefnd sú, er að þessum kafla vann, eigi hafa leitað að þvi. Úrsknrðorinn á rcikningunum er næsta greinin, ; og því atriði er margsvarað, enda snertir það atriði eingöngu endur- i skoðunarineim bankans og stjórn- arráðið, og má nær þvi telja það I bankastjórninni£óviðkomandi. (Framh.)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.