Þjóðólfur - 28.01.1910, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.01.1910, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR 15 Landsbankans f Reykjavík frá. Og símskeyti þetta var þannig orðað, að ailir hlutu að halda, að bankinn væri gjaldþrota; þó sást það brátt, að ekki } vantaði einn eyrir í sjóðinn, og að bank- | inn var og er öruggur. Aftur á móti hafa sjálfsagt verið ýms- ir formlegir gallar við stjórn bankans, sem virðist eðlileg ástæða þess, að banka- stjórnina vantaði þekkingu á bankamál- um. Enginn getur efast um, að þetta 'óvar- kárna atferli ráðherra hefur skemt láns- traust og álit landsins út á við. Maður feiýtur að spyrja: Hvers vegna vill jafn- lítil! og veikur þjóðflokkur eyðileggja sig á þennan hátt? Hefir hann ekki enn vit á að nota sjálfstæði sitt? En það virðist liggja flokkspólitfk að baki. Ef tilætlunin hefði verið sú, að útvega Landsbankanum betri stjórn, hefði ráðherrann átt að setja bankafróða tnenn í stjórn bankans. En það hefur hann ails ekki gert. Bankastjórastöðurnar hefur hann 'veitt tveimur kaupmönnum, sem báðir eru per- sónulegir vinir hans. Hvorugur þeirra hefur bankalega þekkingu. Jafnvel þó þeir séu duglegir verslunarmenn — sem við alls ekki efumst um — er það mjög svo léttvægt fyrir þann, sem á að verða bankastjóri; og þegar ráðherrann vildi breyta til, átti hann þó að minsta kosti að láta annan bankastjórann hafa bankalega þekkingu. Sum blöð hafa jafnvel haldið því fram, að annar þess- ara kaupmanna hafi lítið annað gert, til að hljóta stöðu þessa, en að hannímörg ár hefir verið tryggasti fylgifiskur og æs- ingamaður (Agitator) ráðherrans. Þegar 1 .andsbanki íslands var stofnað- ur, voru þar engir til, sem höfðu banka- Jega þekkingu. En nú er þessu alt öðru- vísi varið. A meðal þeirra, sem sóttu um bankastjórastöðurnar voru nokkrir, sem höfðu bankalega þekkingu. Einn þeirra hafði verið í Landmandsbankan- tim f 15 ár. En sá maður hafði einn galla. Hann var bróðir fyrv. ráðherra fslands, Hannesar Hafsteins. Geheime- ctatsráð Gliickstadt gat þó notað hann, og hefur nú sett hann bankastjóra við banka þann, sem Landmandsbankinn hef- ur stofnsett 1 Fsereyjum. Ráðherra fslands hefur einnig gengið fengra en hann hafði leyfi til, með þvl að senda pólitiskan æsingamann til útlanda, — nefnilega hr. Bjarna Jónsson firá Vogi. Pvi það er hann, þó hann heiti verslun- arrádunautur. Þegar alþingið tók að fjalla um fjár- veitinguna til verslunarráðunauta, stóð hér 1 blöðunum frétt um það, að íslend- ingarnir væru að hugsa um að fá sér sendiherra 1 útlöndum. Þetta leið- rétti ráðherrann strax með símskeyti: í þvf stóð, að hér væri einungis verið að tala um ráðunaut í verslunar- asálum. Því allir vissu, að ísland hefði engan rétt til að hafa sendiherra. En »ú hefur það sýnt sig, að þessi tilkynn- >ng ráðherrans var ekki rétt. Því þótt margir verslunarfróðir menn sæktu um stöðuna, fékk enginn þeirra hana, held- ur Bjarni Jónsson. Þessi maður hefur ekkert vit á verslun, og mun án efa frekar skaða hana en gagna, ef hann skiftir sér nokkuð af þess konar málum. Hann er málfræðingnr, — en fyrst og fremst pólitiskur sesingamaður, og sem þvílíkur kvað hann vera áhrifamikill. Raunar getur hann ekki spilt fyrir Dan- mörku; því allir vita, að Danmörk kúg- ar alls ekki ísland, og að ísland hefir, þótt það sé hluti af Danaveldi, hin sörau þjóðlegu réttindi og Danmörk. Bjarni Jónsson hefur nú þegar rekið pólitikskan undirróður í öðr- nm löndum (Noregi og Svfþjóð). Auð- vita'ð ber ráðherra íslands á- byrgð á þvf. Og ráðherrann ber einnig ábyrgðina á því,að samn- j ingur milli Danmerkur og ís- j lands hefir verið brotinn. Netni- j lega samningur viðvíkjandi sektum þeim, sem inn koma við strandgæsluna á Is- landi. A fundi, sem haldinn var 8. Des- j ember síðastl. í »Det danske Atlanter- j havsöers Forening«, gaf J. C. C h r i s t- i ensen, fyrv. forsætisráðherra, þá skýr- | ingu, að sfðasta aiþingi hefði samþykt, að frá nýári 1910 skyldi hætta að borga þá tvo þriðju hluta sektanna, sem renna eiga í rfkissjóð. I hinni skýru og góðu ræðu, sem J. C. Christensen hélt um ís- lensk mál, tók hann það fram, að Is- lendingar yrðu að læra að haldá þá samninga, seni þeir gerðu. Hinn nýi ráðherra Islands virðist vera mjög vel til þess fallinn, að spilla fyrir Islandi, að minsta kosti út á við. Hann virðist meta persönuleg mál og flokka- pólitfk miklu meira en velferð 1 a n d s i n s, — og er það leitt fyrir ís- lensku þjóðina, sem við óskum alls góðs. Því gjarnan vildum vér vera eins nær: gætnir við hana og mögulegt er. (Þýtt úr „Dansk Folkestyre" frá 18. Desember síðastl.). Stórkostlegur bruni vildi til í Hamborg snemma f desember sfðastl. Gasstöðin þar stóð alt í einu f Ijósum loga. Hefur Iiklega kviknað þannig f, að kviknað hefur f gasinu af sjálfu sér und- ir loftinu á gamla gashylkinu. Annað hylki fult af gasi var þar nærri, og var því mikil hætta búin. En skyndilega sprakk hann, svo að gas- ið streymdi út. Um leið átti feykileg sprenging sjer stað. Eldhafinn sló yfir 25 menn, sem unnn þar f nánd, allir særð- ust þeir meira og minna, margir dauð- lega. Matsöluhús brann þar til ösku; brunnn þar inni 3 konur. Hin geisistóra eldsúla sást f tnargra mflna fjarlægð. Þegar fyrsta hylkið var sprungið, átti að reyna að bjarga hinu, en tilraunin hepnaðist ekki, með þvl að logarnir læddust með jörðinni. Slökkvi- liðs stjórinn, varð þvf að hætta öllum björgunartilraunum. Fjöldi fólks særðist, sjö af þeim dóu daginn eftir á spítölnnum. Als fórust 13 manns f logunum. En nákvæmlega vita menn ekki töiu þeirra sem fórust. Stjórn stöðvarinnar veit ekki enn með vissu um upptök eldsins. Hvernig ætli að brunamáiastjórnin hér bæri sig að ef kviknaði hér í gasstöðinni væntanlegu? Eða hefur meirihlutinn í bæarstjórninni er knúði fram gasmálið, eigi gert ein- hverjar ráðstafanir í því skyni? Væntanlega er svo, en gott væri að fá að vita á hvern hátt það hefir verið gert. Lfeiðrétting. Eg finn mig knúðan til að mótmæla hinni »sannfréttu«(!) sögu hr. Jóns Ólafs- sonar alþm. i síðasta blaði Þjóðólfs, að eg hafi nú eftir nýárið tekið sparisjóðsfé mitt út úr Landsbankanum og lagt það inn í Islandsbanka, þvf að þetta er 6 s a 11. Hafi eg lagt eitthvert lítilræði inn í Islandsbanka, sem engan varðar að vfsu um, þá hefur það ekki verið úr Landsbankanum tekið, því að þaðan hef eg ekkert sparisj ódsfé tekið nú ettir nýár, hvorki fyrir sjálfr. n mig né aðra til ■ að leggja það inn f hinn bank- a n n, hef þvert á móti lagt lítilsháttar inn í Landsbankann á þessum tíma, eins og : gialdkeri bankans mun kannast við. Eg j hefði alls ekkert skift mér at þessum sögu- j burði hr. J. Ól. — tel það ekki blaðamál, | — ef ekki kæmi berlega fram í grein- j inni aðdróttun um, að eg sem gæslu- j stjóri Landsbankans um hríð og þar af j leiðandi kunnur hag hans, hefði hraðað mér að bjarga sparisjóðsfé mínu úr bank- anum og flytja það yfir í hinn með leynd, án þess að láta neitt uppi við aðra út í frá um hinn bágstadda hag Landsbank- ans, og sömu aðferð muni aðrir »stjórn- argæðingar«(!) ætla að beita — bjarga sínu fé á þurt.— í laumi. Það er þessi aðdrótt- un, sem eg fyrir mitt leyti vísa frá mér og heim til föðurhúsanna. Hinum nýja ritstjóra Þjóðólfs var sem starfsmanni Landsbankans innan handar að kynna sér, hver fótur var fyrir þessari sann- frétt(!) Jóns Ólafssonar. Það hefði verið varlegra af honum og viðkunnanlegra, áður en hann hleypti þessu að f blaðinu. ^/i 1910. Hannes Porsteinsson. Athgr. Oss er sönn ánægja að flytja þessa leiðrétting forsetans, og vér efum ekki að hún sé rétt. Að afla sér upp- lýsinga um það, hvort þessi frétt væri rétt eða ekki, var eigi unt fyrir oss þar sem greinin barst svo seint í vorar hendur. Rit s tj. Jurtrekstrarsökin. Finna má það af skýrslu Landsbanka- rannsóknarnefndarinnar hver sú sök er, er bankastjórn Landsbankans hefir gert sig seka í og sem nefndin hefir gefið ráð- herra skýrslu um fyrir 23. Nóvember síð- astliðinn, en fyrir aðrar sakir en þær, er hann hafði þá fengið. hefir hann eðlilega ekki getað vikið bankastjórninni frá störí- um sínuro. Hinar aðrar ásakanir og yfir- sjónir sem bankastjórninni er borið á brýn f nefndarálitinu snerta því ekkert burt- vikninguna og réttlæta því ekki ráðstöfun ráðherrans. I inngangi nefndarálitsins á bls. 2 segir rannsóknarnefndin um starf sitt: „Nefndin hefir tafist frá störfum slnum í seinni tíð, bæði sökum sjúkdóms, svo og við komu dönsku bankamannanna. sem nefndin vann með* um tfma“. Nefndin hefir því enn þá er dönsku bankamennimir voru hér rétt fyrir jólin verið að vinna að nefndaráliti sfnu og þvl eðlilega ekki þá verið búin að gefa skýrslu, svo það sem er í skýrslu nefndarinnar t. d. um töpuð og illa trygð lán, veðsetning varasjóðs v. s. frv. eru ekki burtreksturs sakargiftirnar. Þetta er líka bersýnilegt af undirritun nefndarálitsins, því þar segirsvo: „Ritað í Des. 1909 og Janúar 1910. Reykjavík, 20. Janúar 1910. lndriði Einarsson. Karl Einarsson. Ólafur Dan D|nlelsson. Magn- ús Sigurðsson. Ólafur G. Eyjólfsson", Og ekki hefir eldri rannsóknarnefndin heldur gefið neina skýrslu fyr, eða sér- staka, því þeir Indriði og doctor Ólafur undirrita skýrslu þessa 20. þ. m., að því leyti er þá snertir og starfsemi þeirra í nefndinni. Hvað hefir stjórnarráðið þá haft að sök? Hafði ráðherra enga skýrslu frá nefnd- inni? Nefndarálitið svarar þessu líka. Samkvæmt því hefir eldri rannsóknar- nefndin ritað ráðherra 21. Júnl 1909 um gerðarbókarvitleysu sína. Það var gamla * Leturbreyting gerð af oss. nefndin. Bréfaviðskifti stjórnarráðsins og Landsbankans um það efni er prentað í bók þessari pg enda þau á bréfi frá Tr. Gunnarssyni dags. 8. Nóv. Eigi roun vera auðið fyrir nokkurn mann að telja, að hér sé um stóru sökina að ræða. En ráðherra hafði og aðra skýrslu frá nefndinni. Skýrslu „um víxilkaup starfs- manna Landsbankans" dags. 16. Nóv. ásamt „útdrœlti úr gjörðabók rannsóknar- nefndar Landsbankans af fundum nefndar- innar 9., n og 12. Nóv.“ Frá þessu er skýrt á bls. 54 í bókinni. Hin eina skýrsla er /yrir ráðherrahej- ur legið 22. Nóvember siðasiliðinn, er pvi skýrsla nefndarinnar um víxilkaupin. og allar aðrar sakir er á bankastjóra hafa verið bornar, snerta pví ekki burtvikn- ingaspursmálið. Þetta er sökin og ekkert annað, eftir þvl er rauða bókin skýrir frá, og eftir henni verður að dæma. Og í útdráttum gerðabókar nefndarinn- ar er nærfelt alt um víxilkaupin (sbr. bls 61—66). Og hvers virði er þá sök þessi: • Einskis virði! Það er margupplýst í umræðunum um mál þetta, svo og í gerðabók rannsóknar- nefndarinnar, að bankastjóri samþykti vfx- ilkaup þessi, og hann hafði fult og ótak- markað vald til þess að ráða einn víxil- kaupum bankans og haga þeim á þann j hátt, er hann áleit heppilegastan. Og eng- in fyrirmæli eru til um það, að útgjalda- | skipanir með víxlum skuli vera skriflegar. Enn fremur er það tekið fram, að þetta hafi því að eins átt sér stað er um fram- lengingar hefir verið að ræða, og jafnað- arlegast samþykt þá af bankastjóra f sfm- tali. Á móti þessu hefir ekki verið haft. Þessi ástæða sem einka burtvikningar- sök er því stórhlægileg, en jafn framt sorglegt til þess að vita að svo óhlut- vandur maður skuli sitja í ráðherrasæti, að annað eins geti átt sér stað. En það er satt er Danir segja, að ráð- herrann virðist meta meir flokkapólitfk,en velferð landsins. En svobúið má það ekki standa. Þjóðin verður að reka ráðherrann frá stóli hið allra bráðasta. Allur dráttur á því er stórtap fyrir þjóð- ina bæði inn ú við og út við. Kosningarréttur til bæarstjórnar. í »Lögréttu« 26. þ. m. heldur ein- hver «Gjaldandi« því fram, að „vinnu- konur", er ekki hafi greitt útsvar sitt árið 1909, eigi ekki atkvæðisrétt við bæjarstjórnarkosningarnar laugardag- inn 29. þ. m. Ef þessi lögskýring »gjaldanda < væri rétt, þá ætti enginn, sem ekki hefur greitt útsvar fyrir 1909 atkvæðisrétt, heldur ekki karlmenn. Því að lögin eru víst jöfn eða eiga að vera jöfn fyrir konur, jafnvel fyrir vinnukonur, sem »gjaldandi« auðsjáanlega álítur óæðri verur. En lögskýring „gjaldanda" nær engri átt. Allir þeir, sem á kjörskránni standa, eiga atkvædisrétt, hvort sem þeir hafa greitt útsvar sitt fyrir 1909 eða ekki, vinnukonur ekki síður en aðrir kjósendur. Mér þykir undarlegt, að »Lögr.« skuli flytja jafnmikla fjarstæðu athuga- semdalaust. Það mætti leggja það svo út, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.