Þjóðólfur - 08.04.1910, Side 4

Þjóðólfur - 08.04.1910, Side 4
6o ÞJOÐOLFUR, Til fermiri^aririnar fæst best og ódýrast úrval af: FermingarföAum af öllum stærðum og gæðum, frá kr. 12,00 —25,00. Fataefni, tvíbr. cheviot, frá kr. 1,40 pr. al. Finlitt kamgarn, svart og blátt, mjög sterkt og fallegt í fermingarföt. Reiöfataefniö mjög eftirspurða er nú komið í stóru úrvali. Brauns versl. .Hamburg-1, Adalstræti 9. TilÉlá Eignin Hof i Reykjavík (tilheyrandi dánarbúi síra Lárusar Halldórssonar), nýtt vandað hús, 14x12 al., með fjósi og hlöðu, stórum, góðum kálgarði og túni á 6 dagsláttur, — fæst til kaups eða leigu í vor með tækifæriskjörum. Inndæll sumarbústaður. Lysthafendur geta valið um, hvort þeir kjósa alla eignina, eða nokkurn hluta hennar. Semja má við NiíjupbJörn Á. Gíslason, Ási, Reykjavík, ÆrúRuö reiðfygi yerða seld ódýrt í yor hjá $amúel ólafssyni söðlasmid. Langaveg JB. Mikið af brókuðum Reiötýgjum verður selt á uppboði við Þjórsárbrú í næstk. Júnímán. Reykjavík 7. Apríl 1910. Samúel Ólafsson söðlasmiður. íslenskar svipur eru hvergi eins ódýrar eins og hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið, Laugaveg 53 B. / *• Ný reiðtygi verða seld með talsverðum afslætti af sérstökum ástæðum á komandi vori, hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið, Laugaveg 53 B. Frá 15. þ. m verður fyrirliggjandi hjá mer ngr og vandaður rúmfatnaður í 50 rúm sem selst til 20. Maí n. k. mjög ddgr, sömul. kommóður (18 kr.) horð stólar og fl. húsmunir. cHíí óóýrara en uní er að Já það annarssíaðar. Jóh. Jóhartne55ort. Laug'aveg' 19. þarf að ráða þessa starfsmenn: Ráösmann, árslaun 600 kr. Véla-^aíslumann, árslaun 500 kr. Ráðskonu, árslaun 400 kr. lljákrunarkonu, árslaun 300 kr. Alt verður þetta fólk að vera einhleypt, og fær það, auk kaupgjaldsins, fæði, húsnæði, Ijós og hita, Ráðsmaður, ráðskona og hjúkrunarkona eiga að taka til starfa í Júlímánuði. Umsóknir, stýlaðar til stjórnar Heilsuhælisfélagsins, verða að vera komnar til Sigurðar læknis Magnússonar í Reykjavík fyrir 14. Maí næstkomandi. Starf vélagæslumanns byrjar væntanlega í miðjum maí, og verða umsóknir um það starf að vera komnar til fyrnefnds læknis fyrir 20. þ. m. Stjórn IjeilsuhxtisfjelagsMS. Flestar tegundir af Trjáviði fást nú í Timbur- og kolaversluninni „Reykjavík(e. Sömuleiðis innan-, ntanhiiss* og milliveggjapappí. Þahjábi kemur í þessum mánuði. Ijeill farraur af TIMBRI kemur snemma i Maí og sömuleiðis nokkuð með tveim næstu ferðum Wathnes-skipa. vantar 2 áreiðanlega og dug- lega vinnumenn frá 14. Mai nœslk. Lysthafendur semji við ráðsmann spítalans, sem hitlist til 15. April þ. d. d spítal- anum frá kl. 7—10 f. h. og frá kl. 6—8 e. h, íJunður í „*&ramu á venjnlegnm stnð og tíma á laugardagskvöhlið. i

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.