Þjóðólfur - 13.05.1910, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.05.1910, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR 79 I ooooooooooooooooooooooo 8 h oooooooooooooooooo Lækjargötu 6 A. rf alsí m i 3 6. Tekur að sér, eins og að undanförnu, alt, sem við kemur bóRbandi, svo sem: snída og masKínu-gyllingu, og ennfremur allskonar böfudbókaband. Vönduö vinna! Fljótt af hendi leyst! Sanngjarnt verð! Um leið tilkynnir það heiðruðum viðskiftamönnum sínum, að hr. bóksali Guðm. Gamalíelsson er hættur öllum störfum fyrir félagið og biður þvi menn *að snúa sér til verkstjóra vinnustotunnar, hr. bókbindara Gnð- björns Kuðbrandssoiiav. Utanáskrift til félagsins er: , H/F Félagsbókbandið. Reykjavik. Sitjórnin. 111 III *■ Stór ÚTSALA Á ÁLWAVÖRU VERÖUR GEFINN Ennfremur verður 100/o A F S L Á T T U Pv gefinn af LEIRVÖRUM og EMAILLERUÐUM VÖRUM allskonar, svo og af ÖLLUM GLYS- VARNINGI og fleiru. Sturla Jónsson. m--------------------------------------------------------------------------fíí Húsgögn, af öllum tegundum, selur eins og vant er Jónatan Porsteinsson. er aftur nýkomið, og hvergi jafn g'ott og ódtýrt og í verslun Kjóla 09 smlai, fjölbreytt úrval i verslun Sturlu Jónsson. Sturlu Sénsson. *27el vorfiué Kópaskinn kaupir, eins og að undan- förnu, hæsta verði fersl. Björn Kristjisson, Milílar birgðar nýkomnar með liolniu. - Ódijrast i verzlun Sturlu Jónsson. Jréf Jóns Sigurðssonar. Hið íslenska bókmentatjelag hefur af- ráðið að gefa út safn af brjefum Jóns Sigurðssonar á aldarafmæli hans næsta ár, og hefur það falið okkur undirskrif- uðum að sjá um útgáfuna; en við höf- um tekist starfið á hendur í von um að- stoð góðra manna. Eru það því virð- ingarfylst tiJmæli okkar til allra þeirra utanlands og innan, er kynnu að hafa í höndum brjef frá Jóni Sigurðssyni eða önnur skjöl eða skilríki viðvíkjandi æfi hans, að gefa okkur kost á að fá þau ljeð til afnota á einn eður annan hátt, eftir því sem um semst í því efni; en við munum fara með brjefin nákvæmlega eftir því, sem fyrir verður lagt. Þeir, sem vilja verða við þessum til- mælum okkar, eru beðnir að gera það hið bráðasta að unt er, með því að tíminn er mjög naumur. Við skulum geta þess, að brjefin mætti senda Lands- bókasafninu eða Bókmentafjelaginu, ef menn kysu það heldur en að senda þau öðrum hvorum okkar. Reykjayik 29. Apríl 1910. Jón Jensson. I’orleifur H. Hjarnason. Jurtapottar ódýrastir i verslun Sturlu Jónsson. Brnnafcallarar í slökkviliði Reykjavikur eru þessir: í vesturbænum: Bjarni Pjetursson blikksm., Vesturg. 22. Árni Árnason, Hansbæ, Bakkastíg 7. í miðbænum: Guðmundur Magnússon, Grjótagötu 14. 1 Þingholtunum: Magnús Guðmundsson, Bergstaða- str. 6 A. í Skuggahveríinu : Lúðvík Jakobsson bókbindari, Smiðju- stíg 7. Guðmundur Magnússon er á verði í Hafnarstræti á nóttu hverri og þá þar að hitta. Sirunamáíanofnóin. Linoleum 09 vaxdúkur allskonar, á borð og gólf, linoleumsteppi og mottur alls konar; bæjarins lang stærsta og ódýrasta úrval er hjá Jónatan Þorsteinsson. Blómsturstatívin marg ettirspurðu komin til cJónatans Þorsteinssonor. *

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.