Þjóðólfur - 17.06.1910, Blaðsíða 3
ÞJ OÐOLFUR.
99
Bæar-annáll.
Signrjón Pétursson verslunar-
maður í Reykjavík, vann íslandsbeltið í
kappglímunni á sunnudaginn var. Næst-
ur honum gekk Hallgrímur Benediktsson
og þá Guðmundur Stefánsson, sá er
beltið vann í fyrra á Akureyri, og flutti
suður.
Slcipateröir. »Sterling« kom
frá útlöndum n. þ. m. með fjölda far-
þegja, þar á meðal voru Gísli Sveinsson
lögfrseðingur, Guðm. G. Bárðarson bóndi
á Kjörseyri og stúdentarnir: Guðm. Ól-
afsson, Jakob Jóhannesson, Ólafur Pét-
ursson, Skúli Thoroddsen og Stefán Sche-
ving. Fjöldi útlendinga var og með skip-
inu, þar á meðal landmælingamennirnir
dönsku og ætla þeir að mæla i sumar
Mýrasýslu, Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu og suðurhluta Dalasýslu.
» B o t n í a « fór s. d. til Seyðisfjarðar
og útlanda.
»Flora« kom 12. þ. m. með marga
farþega. Fór aftur í gær.
»Pervie« kom úr strandferð 12. þ.
m. og fór aftur 14. þ. m. Sr. Pétur
Jónsson á Kálfafellsstað kom með henni.
I*iitg,iýsiiig,ar gJúní: EinarM.Jón-
asson yfirréttarmálafl.m. selur Birni Gísla-
syni útvegsmanni húseignina Eskihlíð við
Skólavörðustig með tilheyrandi fyrir 5000
kr. Dags. 9. Febr.
G. Gíslason & Hay selja Sigurði E.
Sæmundsen kaupm. húseign nr. 75 við
Laugaveg með tilh. fyrir 9000 kr. Dags.
26. Apríl.
Gísli Finsson járnsmiður selur Einari
Guðmundssyni húseign nr. 53 við Vestur-
götu með tilh. fyrir 3000 kr. Dags 17. Maí
1902.
Sigurður Oddsson bóndi í Gufunesi sel-
ur Helga Magnússyni & Co. hálfa hús-
eignina nr. 6 við Bankastræti með tilh.
iyrir 9470 kr. Dags. 3. Júní.
Dánir: 5. Mai: Ólafur Jónsson bæ-
arfógetaskrifari.
5. d.: Elsa Dóróthea Kolbeinsdóttir,
barn, Vonarstr. 2.
6. s. m.: Jón Þórðarson þurrabúðarm.
á Lv. 66 (46 ára).
8. s. m.: Sæmundur Sigurðsson hrepp-
stj. frá Elliða.
15. s. m.: Guðm. Ámundason (frá Rúts-
stöðum).
17. s. m.: Kristín Grímsdóttir (31 árs).
20. s. m.: Jón Georg Sveinsson, barn,
á Rauðarárstíg.
21. s. m.: Ingunn Þorsteinsdóttir, gift
kona (45 ára).
5. d.: Ulfhildur Eiríksd. ekkja, Brekku-
stíg 3 (74 ára>-
23. s. m.: Ásgeir Finnbogason gullnemi
frá Ameríku.
29. s. m. María Kristín Ágústa Guð-
mundsdóttir á Lindarg. 5 (r5 ára)-
6. Júní: Guðrún Jónsdóttir, gift kona,
Bræðrab.st. 18.
S. d.: Guðjón Guðmundsson (frá Duf-
þekju).
S. d.: Sæunn María Gfsladóttir, ung-
barn, Bergst.str. 32 B.
7. s. m.: Valgerður Einarsdóttir, ekkja,
Vesturgötu 30.
12. s. m.: Guðmar Guðbjartsson, ung-
barn, Bræðraborgarstíg 33.
14. s. m.: Guðrfður Sigurðardóttir, ó-
gift stúlka. Melshúsum (21 árs).
15. s. m.: Ágúst Júlíus Rögnvaldsson,
húsm., Hverfisgötu 25.
Git'tingar. 26. Maí: Lúðvík Lár-
usson verslunarmaður og ungfrú Ingigerð-
ur Ágústa Eyólfsdóttir.
27. s. m.: Gísli Jóhannsson verslunarm.,
Skála við Grundarst., og ungfrú Margrét
Sigurðardóttir.
4- Júní: Haraldur Guðmundsson tré-
smiður, Kárastíg 8, og ungfrú Þuríður
Magnúsdóttir.
S. d.: Jóhannes Kristján Jóhannesson,
Vesturg. 17, og ungfrú Elfsabet Davíðs-
dóttir.
11. s. m.: Björn Ólafsson símritari frá
Seyðisfirði, og ungfrú Stefanía Stefáns-
dóttir.
S. d. Jón Hjaltalín Kristinsson snikk-
ari á Bræðraborgarstíg, og ungfrú Ingi-
björg Egilsdóttir.
14. s. m.: Vilhjálmur Ketilsson bóndi í
Kirkjuvogi, og ungfrú Valgerður Jóakims-
dóttir frá Prestbakka 1 Hrútafirði.
Aíjii núisdagur ,J úiis Sig-
urðssonar er í dag. Heimastjórnar-
félagið „Fram“ lagði í morgan blóm-
sveig á leiði hans, og gerðu þeir það án
þess að hóa saman öllum bæarbúum til
að sjá þá athöfn og fá lof fyrir, eins og
sumir hafa gert nú síðustu árin. Heima-
stjórnarmenn voru lfka þeir fyrstu, er
töldu sjálfsagt að heiðra minningu mikil-
mennisins, með því að leggja blómsveig
á leiði hans. Það gerðu þeirfyrst 17. Júní
1902.
fslenzkar sagnir.
Frá Hljóða-Bjarna.
Eitt sinn spurði maður í Norðurlandi
Bjarna: „Hvað kemur til að Langnesingar
heya svo lítið?“ Það er löstur á Langa-
nesi, kunningi", sagðiBjarni, „öllstráin eru
föst á öðrum endanum". Einhverju sinni
kom Bjarni á vergangi sfnum að Hálsi í
Fnjóskadal, bar sig illa og bað séra Sig-
urð Árnason gistingar. Prestur aumkvaði
hann og fylgdi honum inn. Þegar konur
urðu þess varar, að Bjarni skyldi vera þar
um nóttina, kom í þær mikill þytur, og
kváðust flýa bæinn, ef sá herjands sonur
væri þar, og lintu ekki látum fyr en prest-
ur bað Bjarna burt að verða og leita
næsta bæar. Frá þessu sagði Bjarni svo:
„Eg kom að Hálsi, leitaði í öskunni og
fann þar einn neista, þá komu konur og
kæfðu hann með eilffu hlandi". Annað
sinn sagði hann svo frá næturgreiða: „Eg
kom á bæ; þar var mér gefinn svartur
grautur í þremur öskum, og lambskinns-
þykt út á af flautum". Vel var fram bor-
ið“, sagði einhver. „Ekki svo vel, kunn-
ingi“, sagði Bjarni, þvf askurinn var þre-
faldur — þú skilur það kunningi —, einn
var af skít, annar af trje, þriðji af farða;
ítem! Gefist þeim hjónum aldrei. Gefist
þeim aldrei! Fleira sagði Bjarni þessu
líkt, t. a. m. um hjón á bæum, og illan
beina, sem hann fékk. „Eg kom á einn
bæ, þar hefi eg séð mestan hjónamun:
Konan var sem grængolandi norðansjór,
en bóndinn sem dauðs manns skuggi á
uglu“. — „Eg kom á bæ; þar var bónd-
inn eineygður, en það eina auga var hon-
um svo gott, sem önnur þrjú, og hann
hefði haft eitt í hnakka; en konan var
eins og þrfstrena þjöl. Þú skilur það,
kunningi, hvernig sem þjölin er lögð, snýr
ætíð upp ein röðin“. — „Á einn bæ kom
eg á Árskógaströnd og fann bóndann;
hann var sem þoka yfir feni, en út úr
konunni stóðu 18 þúsund gaddar. Hún
nísti tönnum, sem sauður, kominn að
bana, fallinn í pytt“.
Um Prjóna-Pétur föður Bjarna gengur
sú sögn, að hann hafi verið síprjónandi,
bæði á virkum dögum og helgum, og er
þess getið, að eitt sinn um húslestur á
Jólanótt hafi hann setið úti í horni og verið
að prjóna smábaudssokk. Þá lestrinum var
lokið, hyggur hann að skoða það, erhann
hafði prjónað, en þá lá öll bandhrúgan á
gólfinu, og leit svo út, að alt hefði verið
rakið niður, jafnóðum og hann hefði
prjónað.
Um Hljóða-Bjarna hefi eg heyrt ýmsar
sagnir, er að framan er eigi getið, og eru
þær flestar að sögn móður minnar, húsfrú
Helgu Sæmundsdóttur í Leirhöfn á Sléttu.
Hann átti eitt sinn 2 hesta, og kallaði
annan þeirra Þórð, en hinn, er var hryssa,
Gjafir til Forngripasafnsiiis
og lieirra salna, er jtí eru sameinnð
1908 og 1909.
nefndi hann Bóthildí, og voru það nöfn
sýslumannshjónanna í Garði í Aðaldal,
Þórðar Bjarnarsonar og Bóthildar Guð-
brandsdóttur. Bjarni var lítill vinur Þórðar
sýslumanns, og lét hann hest sinn gjalda
þess all-greipilega, en öllu skár fór hann
með Bóthildi sína, því eigi var honum
jafnilla við sýslumannskonuna, sem sýslu-
maun sjálfan. Eitt sinn mættust þeir
sýslumaður og Bjarni á Öxarfjarðarheiði
og leit Þórður, hestur Bjarna, afarilla út,
meiddur og haltur. Sýslumaðnr segir við
hann: „Bölvunarlega ferðu nú nafna minn“.
Skipar sveinum sínum að taka hestana
af Bjarna og farangur hans allan. Gerðu
þeir svo og rannsökuðu farangur hans, Og
var það ýmislegt, er hann hafði til að
pranga með. Þar á meðal voru tveir
smjörböglar, var annar þeirra eigi annað
gráði. Þann bað Bjarni að gefa sér aftur,
og kvað vera með öllu ónýtt. Vildi sýslu-
maður það eigi í fyrstu, en gerði þó svo
að síðustu, enda sýndist honum böggull
sá harla lítilsvirði. Tók hann annað af
Bjarna, báða hestana og farangur allan.
En svo sagði Bjarni sfðar frá, að minni
skaði hefði sér verið að því öllu, en því
er hann fékk, því þar hefði hann geymt
peninga sína, og hefði hnoðað þá innan
í gráðann. Sagt er, að hann hefði geymt
peninga víðsvegar og grafið í jörðu. Eitt
sinn frétti hann, að rífa ætti í Laufási
skála; bregður honum undarlega við þá
frétt og leggur af stað hið bráðasta og
fer nátt- og dagfari, þar til hann kom að
Laufási. Var þá búið að rffa skálann
allan niður, nema annan stafninn. Geng-
ur Bjarni þegar að honum og tekur þaðan
út úr holu böggul, og fer þegar af stað
aftur. Þóttust menn þess fullvissir, að
það hefðu verið peningar. Svo er sagt, að
hann hefði falsað peninga, og er þess
getið, að eitt sinn hefði hann keypt í
Húsavík eitthvað, er hann borgaði með
skilding. Kaupmaður lítur á hann og
þótti eitthvað athugaverður og segir:
„Ekki vænti eg að þessi sé falsaður?"
Bjarni biður að lofa sér að sjá hann aftur,
og gerði kaupmaður svo. Bjarni tekur
hann og gleypir og segir um leið: „Sann-
aðu nú, bölvaður, að hann sé falsaður",
og hafði sig á brott hið bráðasta.
Altaf hafði hann á flakki sínu smjör og
peninga. Eitt sinn kom hann á bæ, er
fátæk kona bjó, og átti hún mörg börn.
Hún biður Bjarna að gefa sér smjör.
Gerði hann svo, og kemur inn með svo
litla smjörklínu í krákuskeljarnefi, að varla
sást. Konan tók við því og þakkaði.
Bjarni gengur fram aftur, kemur inn með
smjörfjórðung og gefur henni og segir um
leið: „Fyrst þú gast þegið það litla, þá
getur þú einnig þegið það sem meira er“.
Orðheppinn þótti hann oft og tíðum.
Eitt sinn mætti hann konu á förnum vegi
og spyr hana að heiti. Hún svarar með
þjósti miklum: „Hefir þú ekki heyrt get-
ið hennar Valgerðar á Víðivöllum". „Jú“,
segir Bjarni, „heyrt hefi eg hennar getið,
en aldrei nema að illu“.
Þegar hann lá banaleguna, hafði hann
sagt æfisögu sfna, og hafði hún verið ó-
fögúr, því mörg níðingsverk hafði hann
unnið og farið oft afarilla með skepnur
svo sem fyr er getið. Segir sagan og, að
hann hafi játað, að drepið hefði hann tvo
drengi, er hann hitti á berjamó og hleg-
ið höfðu að honum. Hafði hann reiðst
þeim svo mjög, að slegið hefði hann
þeim við steini svo heilinn lá úti.
y. K.
1908. (Frh.).
10/» Steinlampabrot, ávalur steinn, bronsi-
kringla með letri og öðru verki. — Sturlu-
flatar-fundur (sbr. Árb. 1903, bls. 19—20);
alt afh. safninu fyrir nokkrum árum af
kapt. D. Bruun.
12/» Hökull forn, hvítur — altarisklæði
þrjú — patínudúkur — bakstursbaukui* —
kaleikur með gotn. lagi og patína, úr silfri
bæði og gylt — kirkjuklukka með ártali
r599 — krókapör úr silfri, gylt, forn —
grafskriftarskildir 5 úr silfri og legsteinn
lítill úr marmara.
Alt frá dómkirkjunni í Reykjavík, afh.
af umsjónarmanni hennar samkv. fyrir-
mælum stjórnarinnar.
7/io Grafskriftarspjöld sjö úr Njarðvíkur-
kirkju syðra.
20/io Rúnasteinn forn frá Munkaþverá,
með áletruninni: »[/iér hvílir V]igdis
Árna dótter. Gud fride hennar sál. Er
hennar ártid tveim nóttam firer M[aríu-
messu (?]]«. Sendur safninu af Stefáni
Jónssyni, Munkaþverá.
so/10 Tannstöngull og eyrnaskefill, úr
silfri, komu upp úr gröf á Saurbæ á Kjalar-
nesi; afh. af Eyjólfi Runólfssyni í Saurbæ.
8/u Rúnasteinn forn frá Hvalsnesi með
áletruninni: y>Hér hv[íl]er Ingibrig (p. e.
IngibjörgJ [L]of(t]s dót(t]er«.
**/i2 Skór forn úr vaðmáli og leður-
bútur; fundið í jörðu í Vík 1 Sæmundar-
hlið hjá manna- og hrossa- beinum. Afh.
af Jóni hreppstj. Jónssyni, Hafsteinsstöð-
um.
Vídalínssaín.
Prófessorsfrú Helga Matsen, ekkja Jóns
Vídalíns konsúls sendi safninu nokkra af
þeim gripum, er því tilheyrðu, en hún hafði
áskilið sér að mega hafa undir höndum á
meðan hún lifði. Um Vídalínssafn sbr. Árb.
1908, bls. 56. — Gripirþessirkomu2S/s: Silfur-
signet lítið með J. E. S. Agatskinga lítil í
silfurumgjörð, fundin í Vestmannaeyjum
um 1830. Reimanálar fjórar. Deshús tvö
úr silfri. Þjónustukaleikspattna úr silfri.
Maríumynd litil úr tönn; komin upp úr
kirkjugarði á Presthólum. Lítill askur,
lttill lár, lítið horn, litlar tréöskjur, alt út-
skorið. Ennislauf og tveir ádrættir, úr
kopar, með verki. Silfurbikar með ártali
1838 og stöfunum E. J. S. og G. M. D.
ágröfnum.
Mannamyndasaínið.
Mannamyndir nokkrar, er Forngripa-
safninu tilheyrðu og tölusettar voru með
öðrum gripum þess, voru í byrjun ársins
1908 taldar til sérstaks safns: íslensks
mannamyndasafns. Sama ár bættust þessu
safni 30 myndir í viðbót og þessar að gjöf.
27/o Deild hins ísl. bókmentafélags í
Khöfn:
Rauðkrítarmynd af Sveini lækni Páls-
syni eftir Sæm. M. Hólm, og steinprentuð
mynd af Jónasi Hallgrímssyni.
1B/e C. F. Lund, danskur maður:
Ljósmyndir af sér og bróður sínum, M.
Lund lækni; þeir gáfu myntasafnið 1906.
(Frh.).
Járnsteypan
steypir kopap fyrir
1,50 pundið-
gjarnhéSinn jjinsson.
80 krénaatt
m
Eikarskrifborð stórt og vandað,
með skápum, sem kostaði fyrir ári
síðan 165 krónur, er nú til sölu fyr-
ir að eins 85 krónur
hjá
jjih. 3íhannessyni,
Laugaveg 19.