Þjóðólfur - 12.08.1910, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.08.1910, Blaðsíða 1
62. árg. — ...... .......................= >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Í BOGI BRYNJÓLFSSON ♦ yfirréttarmálafiutningsmaður J ♦ Austurstræti 3. ^ ♦ Tals. 140. Helma 11 — 12 og 4-5. ♦ / Björn ]ónsson. Brot úr stjórnmála- og menningarsögu íslands. III. Stjórnarskrár- og sam- bandsmálið. 15. Búseta ráðfrjnfans. Eins og kunnugt er, sat „sérmálaráð- gjafi" íslendinga í Khöfn frá 1874—1904. Það hefir ekki verið tekið út með sæld- inni að fá þessu máli komið í það horf, sem það nú er í. Vér skulum lýsa nokk- uð afskiftum Björns Jónssonar af því. Það var aðalkjarni Benediktskunnar, að fá stjórn „sérrtiála" vorra inn 1 landið, jarl með ráðgjöfum. Þessari stefnu fylgdi B. J. til 1889 mjög eindregið, eins og áð- ur er tekið fram. Að hafa ráðgjafa, þótt sérstakur væri, búsettan í Kaupmanna- höfn, þykir B. J. þá vitanlega fjarstæða. Þessvegna segir hann f ísafold (1885) 39> eftir að hann er nýbúinn að útmála kosti Benediktskunnar: »Hitt er óskiljanlegt, að nokkrum manni geti verið alvara að ímynda sér, að vér mundum hóti bættari, þótt vér fengjum útlendan ráð- gjafa til að skjótast hingað í selið eða reka inn nefið snöggvast annaðhvort ár, meðan á þingi stæði; mann, sem mundi jafnt sem áður sjá eður heyra alt með annara augum og eyr- um, auðvitað hinna sömu, sem annars eru milliliðir milli hans og þings eða þjóðarw. Ef Valtýskan sáluga er hér ekki kveð- in í kútinn, þá hefir hún aldrei verið það, og hafa þó margir kveðið yfir henni „rammar" þulur, sem verðugt var. Og í Isaf. XVII, 35 (1890) segirhann, að merg- urinn málsins í Benediktskunni sé, auk jarlsins, þetta, að þing og þjóð eigi við samlenda menn um frámkvæmd þess, sem gera skal af landsins hálfu þjóðinni til hagsmuna", Segir hann, að hvert það land, sem sjálfsforræði hefir, verði að hafa „landstjóra út af fyrir sig og ráðgjafa (?: samlenda) honum við hlið. Öðruvísi er sjálfsforræðið hvorki heilt né hálft; J>að •er ómynd, kák« og affarasæl segir hann því, að stjórnin geti ekki orðið, nema hún sé samlend þingi og þjóð (ísaf. s. st.). Aftur sömu eindregnu röksemdirnar gegn Araltýskunni. I Isaf, XXIII, 18 (1896) talar hann um fyrirlestur Valtýs, þar sem Valtýr hafði slept búsetukröfunni. Hann segir þar skýrt og skorinort, að það sé, eftir því, sem hann viti best sskoðun allra Islendinga (að dr. V. undanteknum) að úr þessum vand- •tvaeðum (o: framtaksleysi stjórnarinnar, samvinnuleysi við þingið o. s. frv.) verði altirei bætt til fulls fyr en æðsta stjórn la^dsins — j pess sérstöku málum — er kominn mn i landið«. — Og »TÍðunan- Reykjavík, Föstudaginn 12. Ágúst 1910. JV 33. leg samvinna stjórnar og þjóðar , tekst aldrei tyr en hin æðsta stjórn landsins er komin íyrst og fremst nndir alíslensk áhrif. Pað er raeira að segja í vornm angnm nokkurt vafamál, hvort það mnndi reynast nokkur bót mála vorra að fá íslenskan ráðherra, cf hann ætti að vera búsettur í Kaup- mannahötn. Ank þess sem það mundi verða álíka sár broddur eft- ir sem áðnr fyrir þjóðernistilfinn- ing íslendinga, að þeim er stjórn- að frá Kaupmannahöfn, þá mundi breytingin draga ut úr landinn og undan íslensknm áhrifuiu raikið af því valdij sem nú er í liöndum landshöfðingja, og koma því í hendnr manni, sem varla ætti kost á að leggja lag sitt við aðra ís- lendinga en nokkra kaupmenn og unga námsmenn. Pað er sannar- lega ekki spor í rétta átt. Vitanlega væri það framför í orði að fá íslenskan ráð- herra, lausan við rikisráðið. [Þetta stóð ald- rei til fyrir Valtý]. En með þvi fyrirkomu- lagi væri su framför sannarlega annmörkum bundin". Aldrei hefir nokkur maður verið ein- beittari og fölskvalausari and-valtývi en Björn Jónsson var 28. Mars 1896 (Isaf. XXIII, 18). I Isaf. XXIII, 70 þykir B. J. það þó jafn- vel vafasamt, hvort nokkuð væri út af fyrir sig unnið við búsetu ráðgjafa heima á íslandi........ t’etta ráðaneyti yrðí engin stjörn i venjulegum skilningi. Vald hennar yrði likara landshöfðíngjavaldi en stjómar- valdi«, ef ráðgjafinn situr i ríkisráðinu. Tel- ur hann alt ónýtt þangað til ríkisráðs- hnúturinn verði leystur. Væntanlega telur B. J. sig nú hafa meira en vald landshölðingjavaldið var.— Eða er ekki svo? Og allir þeir „frómu" menn, Valtývamir sálugu, voru víst enn á máli Isafoldar — nema doktorinn sjálfur. Svo rennur upp það herrans ár 1897. Þá eru komin alger veðrabrigði í Isafold. Doktorinn er nú búinn að sannfæra B. J. um það, að þessar útásetningar Isafoldar 1896 á Valtýskuna séu óréttmætar. Björn og Einar trúa þessu. Svo syngja þeir Valtýskunni látlaust og undur samróma lof um 5 ára skeið, hvern sálminn öðrum hjartnæmari. Nú er ekki verið að setja það fyrir sig, þótt ráðgjafi Valtýs ætti að vera búsettur í Khöfn. »Vinnum vér«, segir Isaf., „fyrst og fremst það, að samvinna kemst á milli þings og stjórnar. ... Vér fáum mál vor I undirbúin undir löggjöf á annan hátt en áður. Vér fáum rannsökuð skilyrðin og möguleikana fyrir framförum landsins. Vér fáum stjórn vora til að bindast fyrir framfaramálum vor- um. . . . Og ver eigum kost á að fá fyrir ráðgjafa islenskan mann, sem skilur málefni landsins, getur orðið gagnkunnugur öllum vor- um högum, þörfum og hugsunarhætti« 0. s. frv. (Isaf. XXIV, 46). Það var 1 fyrsta lagi rangt, að Valtýsk- an héti Islendingi fyrir ráðgjafa. Ráðgjaf- inn þurfti aðeins að kunna islenska tungu. Knútur Berlin hefði t. d. þess vegna vel getað orðið ráðgjafi íslands eftir Val- týskunni. Ráðgjafi þeirra Valtýs þurfti ekki held- ur að mæta sjálfur á alþingi. Hann mátti senda umboðsmann sinn á þing. Sjá Isaf. XXIV, 46, þar sem frv. dr. Valtýs er otð- rétt prentað. Eftir því var það rétt, sem l'saf. sagði 28. Mars 1896. Það gat vel farið svo, að nær einu íslendingarnir, sem „sá sérstaki" gæti haft kynni af, yrðu nokkrir íslenskir kaupmenn og ungir námsmenn. bessir menn hafa svo eftir því átt að leiða hann í allan sannleika um hagi landsins, um alt það, sem hann, samkv. Isaf. XXIV, 46 (3. Júlí 1897), átti að gera landinu til heilla. Mikill maður hlýtur dr. V. G. að vera, þar sem hann fékk nær því helming þings- ins, þar á meðal Guðlaug, Skúla, Sigurð Stefánsson og marga aðra höfðingja þingsins, til að trúa á ágæti þessa af- • kvæmis síns — auk margra annara „þjóð- nýtra" ágætismanna, svo sem Björns Jóns- sonar, Einars Hjörleifssonar o. fl. Isaf. XXIV, 47 segir, að það sé enginn »vandi að láta sér skiljast það, að búseta raðgjafans í Khöfn er óhjákvæmileg, meðan sérmálum vorum er haldið í rikisráði Dana«. Isaf. XXIV, 51 segir: »bað tekst aldrei að telja skyneiimum mönnum trú um, að það (p: Valtýskan) sé ekki afarlangt stökk (0: fram á við) frá þvi ástandi sem vér höf- um átt og eigum við að búa«. Eftir því hafa andstæðingar Valtýsk- unnar annaðhvort allir verið óskynsamir menn eða breytt gegn betri vitund, eða þá hvorttveggja. Eins og sjá má, er búsetan nú ekki orðin mikils virði, og héreftir alveg látin óvrmtöluð í ísafold. 1901 kom „Tímenningafrumvarpið" fram á þingi. Valtývar drápu það. Eftir því áttu að vera tveir ráðgjafar, annar bú- settur 1 Khöfn, annar í Reykjavík. Isaf. er að þvf er þetta frumvarp snertir, í sam- ræmi við skoðun sína 1896 (sbr. Isaf. XXIII, 70, er að framan er vikið til), að hún telur ráðgjafann, er heima yrði bú- settur, mundu aðeins hafa laadshöfðingja- vald. Vill hún miklu heldur hafa einn ráðgjafa búsettan í Höfn en tvo, annan í Hötn og annan hér búsettan, eftir frv. Tímenninganna, Um búsetu ráðgjafans farast Isafold XXVIII, 49 (1901) þannig orð: »Að bú- metunni eiuni undanskiíinni er ágrein- ingurinn (o: um Valtýskuna) litilfjörlegur. Aðrar eins aðfinslur minni hlutans við frum- varp stjórnarbótarmanna (o; Valtýskuna 1901) eins og þær. að engin trygging sje fyrir því, að ráðgjafinn komi á þing, og að hann geti sent i sinn stað einhvern mann, sem ekki skilji islensku, er svo mikill hégómi, að ekki er orð- um að þeim eyðandi. Búsetukrafan er það, sem á að geta vilt al- þýðu manna sjónir. . . . Ekki svo að skilja. að vér berum neinn kviðboga fyrir þvi, að is- lenskir kjósendur muni yfirleitt láta ginnast af slikri flugu sem þessari«. Til stuðnings búsetukrötunni höfðu minnihlutamenn einkum þær ástæður, að annars gæti ráðgjafinn ekki kynst högum vor- um né haft eftirlit með embættismönnum — aðalástæður isafoldar fyrir sömu kröfum síðast 28. Mars 1696 (ísaf. XXIII, 18). En B. J. er nú (1901) ekki alveg á því, að ástæður þessar séu að nokkru hafandi. Hann telur jafnvel enga tryggingu fyrir því, að innlend stjórn verði góð fremur en útlend (Isaf. XXVIII, 49). Þetta þykir sumum mönnum hafa rætst á síð- ustu tímum. Þetta segir ísaf. alment, en auk þess er það náttúrlega biturt vopn á „Tímenn- ingafrumvarpið". Isaf. XXVIII, 55 skopast að 2 þingmönn- um í efri deild, er heimtuðu ráðgjafann búsettan hér á landi, og segir, að sú krafa sé »vitleysa, og henni hefur aldrei verið ætlað að vera annað en lleyjfur<(. En þetta þó á ef til vill aðeins við „Tímenningafrumvarpið", en ekki við B. J. sjálfan 1896. Um vinstrimannastjórniua, er kom til valda 1 Danmörku 1901 (Deuntzers-ráða- neytið) segir Isaf. XXVIII, 43 svo: »Vilji hin nýa stjórn í Danmörku halda fast við ein- injf i-íliis>iiiM>, þá vill hún ekki heldur veita oss neitt meira en það, sem fram á er farið i stjórnarbótarbótarfrumvaryi alþingis (o: Val- týskunni) i sumar" (1901), og þess vegná ekki heldur slaka til um búsetuna, enda var Valtýskan nú orðin »eina ii-u.111- varpiö«, sem bæði tekur til greina »óskir þjóðarlnnar og eining rikisins«, og »öll líkindi eru til þess, að hún sé eina frumvarpið, sem unt er að koma með, án þess að gengið se of nærri öðru hvoru af þessu tvennu«. »fvi að alinnlend stjórn, hvernig sem henni er fyrir komið ler og lilýtur- að fara i bága við eining rikisins, eins og hin gilcl- andi sambandslög [sjálfsagt stöðulögin] eru skilin af öllum dönskum lagamönnum«. Og »öll «> 1111111- múlalcitun uni ti-olíjii-i sjúlfstjórn e 11 fiii-iO er 11-11111 íi at þingí í sumar (d: Valtýskuna 1901), er villandi, sýnir annaðhvort þad, að vér skiljum oss ekki sjúlfir, eða þú liitt, að vér séum að varpa ryki í augu liiiiniii isiiiiini 11 jj-smöii 111111111« (Isaf. s. st.). Grein þessi er ritstjómargrein, en þó skal það fært B. J. til afsökunar, að brenni- mark Einars Hjörleifssonar virðist vera á henni. Svo er B. J. ekki svo mjög láandi, þótt hann tryði ekki á búsetu ráðgjafans hér. Hann brast vitanlega — eins og reynd- ar flesta — öll skilyrði til þess að rann- saka það mál sjálfstætt. Þá hefði og „krónjuristi" Valtýva, Kristján Jónsson há- yfirdómari gefið það goðasvar í efri deild, að það væri stjórnarfarslegur ómöguleiki, að Islandsráðgjafi væri hér búsettur, með því fyrirkomulagi, sem menn höfðu þá í huga. Og þessi maður hafði lika stundað lög- frægi og stjórnfræði Islands samfleytt 30 ár, eftir þvf, sem honum sagðist sjálfum írá i Isaf. XXIX, 15 (bls. 58, 4 dálki, 2 —4. I. a. 0 ). Hefði það ekki vefið goðgá, efB. J., leik- maðurinn í lögum, hefði farið að rengja slíkan mann um þetta málr Isaf. XXVIII, 68 segir, að það væri mun viturlegra (0: en »Tímenningafrv.), að hafa ráðgjafann aðeins einn og hafa hann bú- settan í Reykjavík, Og það er ekki hætt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.