Þjóðólfur - 30.09.1910, Síða 3

Þjóðólfur - 30.09.1910, Síða 3
ÞJOÐOLFUR. 165 þess þurfti þó ekki úrskurð rúð- herra. Aftur á móti K«t» úrslit þess máls liafl ofurlilla þýðingu fyrir ráðherra, því að ef herra Br. hefði unnið það mál, þá hefði ráð- herra orðiö að endurgreiða eitt- hvað af sínum hluta lóðarverðsins. Þess skal enn getið, að lir. Bril- louin mun, hafa verið ókunnugt um annað en að lir. Jón Jensson væri einn eigandi lóðarinnar, er honum var lóðin seld.altþar til í vor hafði hann fengið annan umboðsmann en son ráðherra, ef honum helði ver- ið kunnugt um samningsrétt ráð- herra yfir lóðinni. ()g kynlegt var það, er hr. Björn Jónsson hét hr. Br. styrktar i mál- um lians hér við einstaka menn. B. J. slóð sjálíur svo nærri einu þessara mála, að hann hefði orðiö að aðstoða Br. gagnvart lir. Birni Jónssyni sjálfum. Það mál hefði litið þannig út: Björn ráðherra Jónsson f. h. J. U. Brillouins gí*g*i Birni ráðherra Jónssyni. Fo.r veritas. Hvað er að frétta? Slysfarir. 3. þ. m. andaðist af slysi við uppskipun Björn Ólafsson Ólsen trésmiður og málari á Akureyri. 20. f. m. datt maður út af vélarbát á Seyðisfirði og druknaði. Hann hét Jó- hann Einarsson og var af Akranesi. XriiiofuO eru Guðmundur Jóhannes- son verslunarstjóri á Akureyri og ungfrú Guðlaug I. Einarsdóttir á Eskifirði. ólögleg vinsala. Brytinn á »Ster- lingc var sektaður um 400 kr. fyrir ólög- lega vínsölu í Vestmannaeyum. Hann hafði gert sig margsekan. Verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. hafa þeir fengið Jakob Jóns- son bóndi á Varmalaek í Borgarfirði og Kristján Jónsson bóndi á Múla í ísa- fjarðarsýstu 140 kr hver. Botnvörpuskip sektað. í Vest- mannaeyum hefir enskt botnvörpuskip verið sektað fyrir landhelgisbrot um 1800 kr. og afli og veiðarfæri gert upptaekt. >Valurinn« kom þangað nýskeð með tvo seka botnvörpunga. LandNbankinn. Reikning hans fyrir árið 1909 hafa hinir lögskipuðu end- urskoðendur yfirfarið og enga athuga- semd gert. Kldgos í DynfifjníjöHum. Það er haldið, að eidur hafi verið þar uppi nú fyrir skömmu. 22. þ. m. var öskufall á Seyðisfirði og stóð vindur þá af landi. l .íklega hefir einnig stafað það- an öskufallið um Stiðurland í sumar. Um 40 nemendur verða f vetur á Hvítárbakkaskólanum í Borgarfirði. Frést hefir, að sótt hafi þetta ár 63, en í fyrra 48. Hjónaband) 11. þ. m. giftust á Akureyri Þorsteinn J. G. Skaftason rit- stjóri „Austra" og Þóra, dóttir Matth. Jochumssonar. HeyHltidai brann nýlega á Hjalla í Ölfusi með nál. 600 hestum af heyi. yíir Alpaf jöliin. Um það er símað frá Khöfn á Laugardaginn, að fltigmaðurinn Cahves hafi flogið yfir Simplon-skarðið, milli Sviss og ftalíu, en stórslasast í lendingunni. um hina, sem Þar ætluðu að reyna sig, er ekki getið í skeytinu. I símskeyti á Miðvikudagin er maður- sagður látinn. d- A. Bertelsen verksmiðjustjóri „Iðunnar' tór alfarinn héðan til Akureyr- ar með „Flóru ‘, með konu sína, Helgu Brynjólfsdóttur, og barn þeirra. Sest hann að á Akureyri og tekur við stjórn ullarverksmiðjunnar þar. — Hann var aðalfrömuður íþróttafélagsins hér og héldu félagarnir honum heiðurssamsæti áður en hann fór og gáfu hontim vandaðan silf- ttrbikar. Sílfurbrúókaup. 22. þ. m. héldu þatt V. t Jaessen landsféhirðir og frú hans silfurbrúðkaitp sitt. Lagaskólinn. Þar byrjar kensla 3. okt. og verða 13 nemendur í skólanum, 7 í efstu deild og 3 í hvorri hinna. Okeypis lögfræðisupplýsingar, eins og að undanförnu, verða gefnar í skólanum 1. og 3. I.augardag hvers mánaðar kl. 7—8 síðd. í fyrsta sinn á morgun. XJiijfflinjj-aslíóll. Ásgrfmur kenn- ari Magnússon heldur áfram að hafa ung- lingaskóla, eins og auglýst er hér 1 blað- inu. Af kennurum má nefna Jón Jónsson sagnfræðing, Guðm. Hjaltason, S. Á. Gfsla- son cand. theol. og Magnús Jónsson stud. theol. Vextir liækka. Samkvæmt sím- skeyti, er kom frá útlöndum f morgun, hafa bankavextir hækkað um i°/« á Eng- landi og Þýskalandi. H æar-annáll. Prestvígsla. n. þ. m. voru vfgðir af Þórhalli biskupi Haraldur Jónasson aðstoðarprestur séra Jónasar Hallgríms- sonar á Kolfreyustað, og Lárus Thoraren- sen, sem verður prestur í Garðasöfnuði í Bandarfkjunum. Hann fór með »Ceres« 16. þ. m. Skipaferðir. »Ceres« fór til út- landa 16. þ. m. Einar Benediktsson fyrv. sýslum. og fjölskylda hans, Rawson, Eng- lendingurinn, sem hér hefir dvalið um tíma, Helgi Zoega kaupm., J.J. l.ambert- sen o. fl. tóktt sér far með skipintt. »Sterling fór vestur á Isafjörð t8. þ. m. og kom þaðan aftur 24. þ. m. og fór til útlanda samdægurs með fjölda farþega. Þar á ipeðal voru: Björn Jónsson ráð- herra og Ólafur ritstj. sonur hans. Ung- frúrnar Anna Jónsson (landritara), Hólm- fríður Halldórsdóttir (bankagjaldkera), Jar- þrúður Pétursdóttir (prests á Kálfafells- stað), Olöf Björnsdóttir (Jenssonar) Sig- rfður Björnsdóttir (ráðherra), Sigríður G. Zoéga. Ennfremur Guðmundur Zóphó- níason, Stefán Scheving stud. dönsku mælingarmennirnir o. fl. »Flöra« kom hingað 18. þ. m. og fór aftur 19. s. m. »Botnfa« kom frá útlöndum 19. þ. m. meðal farþega voru: Guðm. Björnsson landlæknir, sfra Haraldur Níelsson og Ásgrímttr Magnússon kennari. Fór til ísa- fjarðar 22. þ. m. og kom þaðan 28. þ. m. og fór til útlanda í gærkvöld. Björn M. Olsen prófessor fór til Hafnar, og dvelur þar um tíma við vlsindalegar iðk- anir. »Austri« kom úr strandferð 23. þ. m. með fjölda farþega og fór í hringferð daginn eftir. Giftingar. n. Sept.: Björn Finn- bogason frá Kirkjubæ í Vestmannaeyum og ungfrú Lára Guðjónsdóttir. 15. s. m.: Gísli Magnússon frá Akri í Vestmannaeyum og ungfrú Sigríður Ein- arsdóttir. S. d.: Jón Hafliðason frá Bergsstöoum í Vestm.eyum og ungfrú Sigríður Bjarna- dóttir. 17. s. m. Magnús Bjarnason frá Hvammi í 'Dölum og ekkjufrú Helga Andersen Rvlk. 23. s. m. Björn Sæmundsson Kárastíg 6 og ungfrú Guðrún Jónsdóttir. 24. s. m. Brynjólfur Jóhannes Hannes- son verslunarmaður í Vrestm.eyjum og ungfrú Guðrún Jónsdóttir í Rvík. %CnglinasRölinn í cJjcrgstaóastrœti 2 verður settur íyrsta vetrardag, 22 Okt. Þessar uámsgreinar kendar: ÍHleiiHka. DaiiHka, Kunka. Pýnka, ItviKuing ur„ TeiKuiug:. Ilaiiilaviiina, Köuijur. Saga, Náttúrusaga, Landa- íræði (i tyrirlestrum). llrvalsKeimarar í liverri námsgrein. iTeuieudur geta tekið þátt í sérstöKum náinsgreinum. Kenslan fer fram á tímabilinu frá kl. 4- 10 e. m. Kenslugjald ótrúleis/a UiiisæK|eudur geti sig fram seiu allra lyrstf. áður rúm ]»rýtur. Ásg’r. Mag-nússon. Heima kl. 12-3 og 6-9. Pantið sjálfir fataefni yðai* beina Ieið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver lengið móti eftirkröfu 4 Xltr. 130 Ctm. hreitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullar-14 I. ÆÐ ■ í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einung;is ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 31/4 Mtr. 135 Ct 111. breitt, svart, myrkblátt eða gráleitt liamóöins efni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aöeins ■4 Kr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að ósknm kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus. Danmark. S. d. Tómas Tómasson yfirslátrari og ungfrú Rannveig Jónasdóftir. 27. s. m. Magnús Þórðarson bóndi á Hvammi 1 Kjós og ungfrú Sigrún Arna- dóttir s. st. Pottar, Katlar og önnur búsdhöld ódýrust hjá cJos SEimsen. stórt úrval. Sturía Sónsson. tZRammalisíar nýkomnir í verslun Sturlu Jónssonar. Alklæði og Dömuklæði, alþekt að gæðum, selst mjög ódýrt, Sturfa Sónsson. Ódýr blijörö. Þyrill á Hvalfjarðar- strönd fæst til kaups og ábúðar f fardögum 1911. Jörðin hefir góð tún og ágæta vetr- arbeit fyrir sauðfé: kópa- og hrognkelsaveiði á vorin, og æðarvarp nýlega byrjað, sem er f mikilli framför. Semja má við undirritað- an á búanda, (iuðnnuul Maynússon. Háisiía og karlmannaslifsi, margar teg. nýkomnar. Sturla Jónsson. Gardinutau mj()g ódýrt. Sturla Jónsson. HestUP hetlr tapast úr Reykja- i vík, rauður að lit, ljós á tagl og fax, j járnaður og með siðutökum. — Skil- ist til Þorleifs Guðmundssonar frá Háeyri eða Sturlu kaupm. Jónssonar. Bók Náttúrunnar eftir l'opelius, með fjölda mjörgum myndum. Besta bamaaók, sem völ er á. Verð 1,00. Milli fjalls og fjöru, sögur úr íslensku sveitalííi, eflir Björn Austræna. Verð: 1,75. Bókaversl. Guðm. Gamalielssonar. &öngusiafir og *5tognfílífar nýkomið. STURLA JÓNSSON. Vindlar og Reyktóbak, margar tegundir, nýkomið. Sturía cJónsson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.