Þjóðólfur - 07.10.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.10.1910, Blaðsíða 4
170 ÞJOÐOLFUR. ir fyrir fullorðna og börn, vetrar- jakkar og Yfirfrakkar af öllum stærðum, nýkomið, og selst óvanalega ódýrt. Síuría cJónsson. Sfunéur í „c&ram“ verður næstk. laugardag á venjuleg- um stað og tíma (í Templarahúsinu kl. 8V2 síðdegis). Silkitau, margar tegundir, einnig silkiplyss, nýkomið. Sturla Jónsson. Jjvítárbakkaskólinn kaupir háu verði þessar bækur og rit: Kvæði Eggerts ólafssonar, »Mánaðartíðindi« Magnúsar Ketils- sonar, »Konung88kuggsjá« (útg. 1768), öll »Lærdómslistaritin«, »Minnisverð tíðindi«, 10. bindi úr Árbókum Espólíns, »Svöfu« (1860), »Klaustnrpóstinn«, »Sunnanpóst- inn«, »Reykjavíkurpóstinn«, »Cíest Vestlirðing«, »Iðunn« (1860), »Hirðir«, »Baldur«, »Gefn«, »Fjöln- ir«, »Göngu-Hrólf« og »Snót«. Sendið undirrituðum tilboð, lýs- jngu á útliti bókarinnar og verð þeirra. Hvítárbakka 22. Sept. 1910. Sigui'öur Þórólfsson. Myndarammar Albúm nýkomin. Sturla Jónsson. Póréís Sónséóííir ljósmóðir. Flutt á Laugaveg 22 A. NB. Nætnrklnkka. 55 Kong Helge 66 er nú kominn eins og fólk veit, en fólkið veit ekki ennþá hvað »Kong- urinn hann Helgi« hefir flutt af Leir- Ofj postulíns-vöpu í verslun Jóh. Ögm. Oddsson, fyr en það kemur og skoðar það. Verðið verður svo lágt, að það verður betra en liesta ÚTSALA borgarinnar. Kafti-, matar- og vaskastell, mjög smekkleg. Kökudiskar, smáir og stórir. - Smjörkúpur, Ostakúpur, Eggjakúpur og Dúfudósir. Sykui’- kör og Mjólkurkönnur. Vatnsglös og Vatnsílöskur, skínandi fallegar. Borðbúnaður. Blómsturvasai’. Bollar og Diskar af ýmsum gerðum. Látið ekki undir höfuð leggjast að skoða munfna og athuga vei’ð og vörugæði áður en þið festið kaup annarstaðar. Dálítið af emailleraðri vöru verður nú í nokkra daga selt með talsvei’ðum afslætti til 15. Okt. Ennfi-emur Silki í svuntur, Klæði og Flúnel. Stumpasirts á kr. 1.40 pr. pd. Virðingarfylst. Reykjavík 7. Október 1910. •fóh. C>í»hi. Oddsson. Laugaveg 63. TAKIÐ EFTI Karlmannafataverslun Th. Thorsteinssons £ Co. gefur mönnum enn a ný kost á að fá sjer alfot fyrir svo að segja ekkert vei’ð. Þvi þessa viku selur verslunin Karlmanna- klæðnaði, er kostuðu áður 15,50, nú aðeins fyrir 9,50 — 30,00 — — — 18,00 o. s. frv. Regnkápur Ijóinandi fallegar, nýtískusnið og litui’, fyrir aðeins 11 kr. Landsins stœrsta Vetrarfrakka-úrval hefur verslun £h. Thorsteinsson & Co. Hafnarstræti. JPaixtiö ^jálfír fataefni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga buiöargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 ITItr. 130 Ctm. breitt svai’t, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað aiullar-H.IiÆI>I í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einungis ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 31/í Mltr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða gráleitt hamóöins efni i sterk og falleg karlmannsföt fyrir aðeins 14 kr. 50 aur. Ef vöiurnar eru eigi að óskum kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Nýar bækur: Steingr. Thorsteinsson: lijóömæli íb. 4,50, ób. 3,50. .Jósep Gtaribaldi, þýtt af Brynjólfi Jónssyni, íb. 2,00; ób. 1,50. Bók æskunnar, þýdd af J. Þórarinssyni, íb. 2,75; ób. 2,00. Róttritun, eftir Finn Jónsson próf., ób. 0,50. Andvökur, III. b., íb. 3,00; ób. 2,00. Fylg'sniö, ób. 2,00. Dýrasögur, Þorgils gjallandi, ób. 1,00. Vornætur á Flgsheiöum, J. Magnús Bjarnason, ób. 1,50. Minningar feöra vorra, II, ób., 2,50. Fngílbörnín, Sigurbj. Sveinsson, II, ób. 0,25. Björnsson: Á guös vegum, ób. 3.00, íb. 4,50. Fást allar í: Bókaverslnn Sigjásar Cymunðssonar. Verslun Sturlu Jöussonar. Hái^iía og kailmannaslifsi, margar teg. nýkomnai’. Sturla Jónsson. Gardinutau mjög ódýrt. Sturla Jónsson. w sjmsiii aj klxðum oj kjölaefnum, ábreiðum, fóðurtauum, lérefti «8 baðmullarðúkum fpá íflflsrs, Tomt 7, Svenborg, Danark«i ýflt vönðuðustu vörur. Dll 0[| tuskur teknar í skiftum. Ritsljóri og ábyrgðarraaður: E'étu.r Zóphónínsson. Prentsraiðjan Gutenbreg, stórt úrval, afai’ódýrt. Sturla Jónsson. Sjöl, stórt úrval, nýkomið. Sturla Jónsson. (Galoscher) Igjöi’i eg við og kosta: karlm.hælar 0,90 do sólar 2,10 kvenhælar 0,70—0,80 do sólar 1,80. Smæi’ri viðgerðir á yfir- Igummi og botninn fyi’irsann- |gjarnt verð. Láras D. Lúðvígsson. Pingholtsstr. 2. dtofŒar, íslenskir, í verslun Sturlu Tönssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.