Þjóðólfur - 29.10.1910, Síða 3

Þjóðólfur - 29.10.1910, Síða 3
ÞJOÐOLFUR. 1S1 i j <3 óag er opnuð «1 I ÚTSALA BASÁRDEILDINNI. Parverða ALLARV0RUR seldar með 15-50 01 o AFSL Æ T T I. Ennfremur verða ýmsar VEIFNAÐA'RVÖRUR. fATNAÐIR. regNkapur. NÆRF0T, H0FUÐF0T, HÁL5LÍN og margar fleiri tegundir seldar í VEFNAÐARYÖRDDEILDINNl með 25-75 0 0 AFSLÆTTI. I b. m MSENS j jS Bæar-annáll. Miuuisvaröi Jóus Sijgurðs* sonar. Framfarafélag Seltirninga hefir riðið á vaðið með að gangast fyrir sam- skotum til minnisvarða yfir Jón Sigurðs- son. Skipaferðir. »Ingólfur« kom frá Austfjörðum og útlöndum 22. þ. m. með fjölda farþega og fór vestur og norður um land s. d. »Flóra« kom 27. þ. m. með margá farþega. »Botnia« kom frá útlöndum 24. þ. m. með nokkra farþega, þar á meðal Ólaf Björnsson ritstjóra og J. J. Lambertsen kaupmann. »Austri« er ókominn og liggur á Eski- firði. Hafði bilað eitthvað og kernur ekki hingað heldur fer beina leið þaðan utan. Farþega og flutning flytur Pervie hingað. »Sterling« fór til útlanda í fyrrakvöld. Guðm. Finnbogason meistari, er tekinn að flytja hér fyrirlestra um heimspekileg efni. Eru þeir haldnir í Bárubúsinu á Þriðjudagskvöldum og byrja kl. 9. Aðgangur er ókeypis og hafa faerri komist að en vildu, þessi tvö kvöld er hann hefir þegar flutt þá. Þingflýsingar 8. Sept: Sigurður Þorkelsson og Þorlákur Hall- dórsson steinsmiðir selja Pétri Þ. J. Gunn- arssyni hótelstjóra húseign sína við Lauga- veg með erfðafestulandi, svokölluðum Ara- bletti fyrir Sooo kr. Dags. 30 Ag. Þingl. 15. Sept.: Guðm. Egilsson trésmiður selur Pétri Jónssyni 812 ferálna baklóð frá Njalsgötu fyrir 500 kr. Dags. 5. Sept. Þingl. 22. Sept.: Jón Eyólfsson í Hafnarfirði selur Jó- hanni kaupm. Jóhannessyni húseign nr. 57 við Laugaveg með tilh. Dags. 3. Sept. Jón Þórðarson kaupmaður fyrir eigin hönd og þeirra Vilhjálms Bjarnarsonar á Rauðará, Jóns Sveinssonar trésmiðs, Jón- asar Jónssonar trjesmiðs, Eiríks Gíslason- ar trésmiðs og Jónasar Gottsveinssonar, fær uppboðsafsal fyrir húseign nr. 5 við við Norðurstíg fyrir 6100 kr. Dags. 12. Agúst. Jón Þórðarson skipstjóri í Ráðagerði sel- ur Sigfúsi Bergmann kaupm. í Hafnar- fixði húseign nr. 29 við Bræðraborgarstíg með tilh. fyrir 2700 kr. Dags. 30. Júní. Samúel Jónsson trésmiður selur Guðm. Jónssyni ökumanni húseign nr. 6 við Kára- stíg með tilh. fyrir 5500 kr. Dags. 22. Desbr. 1909. Þingl. 29. Sept.: Ólafur Hróbjartsson Hverfisgötu 36 fær uppboðsafsal fyrir húseigninni nr. 48 A. við Njálsgötu fyrir 2155 kr. Dags. 19. Júlí. , Ólaiur Hróbjartsson selur Jóhannesi stýrimanni Bjarnasyni húseign sína nr. 48 A við Njálsgötu fyrir 2650 kr. Dags. 24- Sept. Steingrímur Guðmundsson trésmiður selur húsfrú Guðfinnu Jónsdóttur húseign slna nr. 20 við Frakkastíg með tilh. fyrir 4200 kr. Dags. 22. Ag. Þingl. 6. Okt.: Guðm Gíslason trésm. selur Ólafi Step- hensen hálft húsið nr. 2 B við Hverfis- götu með tilheyr. Dags. 24. Sept. Jóhannes Lárusson trésm. selur húsfrú Sveinborgu Armannsdóttur húseign nr. 40 við Hverfisgötu með tilheyrandi. Dagsett 4. Okt. Sami fær uppboðsafsal fyrir húseign nr. 40 við Hverfisgötu með tilh. fyrir 2650 kr. Dags. 4. Okt. Sigurður Jónsson Kasthúsum selur kaup- manni H. S. Hansson hús og lóðareign sína Kasthús. Dags. 29. Sept.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.