Þjóðólfur - 18.11.1910, Síða 1

Þjóðólfur - 18.11.1910, Síða 1
V 62. arg. Reykjavík, Föstudaginn 18. Nóvember 1910. M 49. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ BOGI BRYNJOLFSSON 4 yfírréttarmálafiutningsmaður J Austurstræti 3. J 140. Helma I 1 — 12 og 4—5. ♦ ♦ ♦ Tals ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gggeri telaessan yflrréttarmalaflotDiDgsiDaöar. róstháss'ra'tl 17. Venjulejja heima kl io—ii og 4—5. Tals 16 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦ ♦ Gisli Sveinsson ♦ ♦ & Yigfús Einarssonj ♦ yfirdómslögmenn. ♦ ^ Skrifstofutimi II1/®—I og 5—6. ▼ ^ Þingholtsstræti 19. Talsími 263. ^ ♦ ♦♦♦♦♦♦<♦-♦■♦♦♦'♦■♦•••♦-♦■♦ jllíagnús Sigurðsson yfirréttarmálaflutningsmaður, AOalstraeti 18. Venjulega heima kl. 10—11 f. h. og 5—6e. h. Talsimi 124. Svainn tfijörnsson yfirdómslögmaður. Hafnarstræti 16. (á samn slnö scm fyr). Talsími 202. Skrifslo/utimi 9—2 og 4—6. Hitlist uenjulegn sjálfur 1l—12ogí—5. Niöursoðið: Epli, Perur, Sardínur, Fiskibollur, Grænar erlur, Sleiki jurtir, Síld í oliu og tomötum. Sturla cjcnsson. Sjörn jónsson. Brot úr stjórnmála- og menningarsögu íslands. VII. Mannlýsingar. 3. Klemens iónsson. FyrirsöEm einn- ar greinar 1 ísaf. XXV, g (1898) er þessi: „Klemens Jónsson af- klœddur". Ber ísafold það upp á landritara, að hann hafi upphaflega verið valtýskunni ekki aðeins hlyntur, heldur og „lofaði bann aO greiOa at- kvœOi meO henni og reyndi til aO fá aOra til aO lofa hinu sama“. Votta að þessu háttalagi Kl. J. segir Isafold vera þá Skúla Thorodd- sen og Valtý. En hvað sem hæft er í þessu, varð Kl. J. um hr(ð andhverfur Valiýskunni. Og þá reiddist bæði Björn og Skúli. Sagði fjóðv., að sagt væri, að þessi snúningur Kl. J. hefði orðið f einni Vídalfns-veisl unni (sbr. Þjöðv. unga 26. Jan. 1898). Isaf. XXV, 10 kallar Kl. J. því „ey- firska stjórnmálaskörunginn haldlnorOa og Vinamlnnls- veisludýrlinginn". ísaf. XXV, 35 segir (eftir Valtý) að sömu dagana sem Kl. J. tali í þingsaln- um um þær þungu búsifjar, sem vér höf- um af ríkisráðsetu ráðgjafans „gerir hann milli þingfunda gangskör að pvi, aðkomamönn- eim i skilning um, að fyrir sérstaka þekkingu sína og reynslu [Kl. J. var um tíma aðstoð- armaður 1 fslensku stjörnarskrifstofunni f Khöfnj geti hann um það borið, að það hafí sárlitla eða enga »praktiska« þýðingu, hvort ráðgjafínn si'ji i rikisráðinu eða ekki«. „Skemtilegra leik með sannfæringuna minn- ums \ér ekki i stjórnmálasögu vorri«. „Auðvitað er það fyrirtaksléttir fyrir hvern mann, að vera einurðargóður. En svo getur einurðin stundum komið manni út í ógöngur«. Isaf XXVI, 56 kallar blaðið »Stefni« wóverusnepil, sem bæarfégetinn á Akureyri (?: Kl. J.) lætur lögregluþjón sinn gefa út . . Landsins aumasti og lélegasti blaðsnepill með bæars. ntlli og skósveini Akureyraryfirvalds- ins að ritstjóra-nefnu . . . Hann Stefnir er ekki annað en hnútukyrna voluðustu blekbullarannu (þar á meðilKI. J.) norðantjalls, jafnhliða pví, sem ókœrn- asti hranlnn [Hver er það? Kl. J.?) i fjandaflokki viturlegustu stefnunnar í stjórnarskrár- málinu (o: Valtýskunnar) notar hann til uð ausa auri alsýkna menn »i Iiði mótstöðu- manna sinna«. Isaf. XXVI, 42 er sárgröm Eyfirðineum fyrir það, að þeir »bera hið sama auðmjúka og óbifanlega trúnaðartraust sem áður til yfir- valds sins, Klemena Jonssonar, sem mesta afburðamanns á pingmannabekk og peim samróma i hallelújaópum fyrir Bene- diktskunni eða öOru viOiika nátttrölli'. Þetta var 1900. Þá var Valtýskan í al- spennu, og Valtýr besti maður íslenskur — að undanteknum Birni og Einari. 1901 (I.saf. XXVIlI, 72) hermir það loks upp á Kl J., að hann hafi sagt á þing- tnálafundi í Eyjafj.sýslu, að hann vildi ein- dregið taka valtýska frv., er samþykt var á þingi 1901, ef stjórnin vildi ekki rífari umbætur veita. »Þetta er bæði viturlega mælt og einarð- lega«, segir Isafold svo. Það er eins og vant er; að menn eru »ókærnir hranar« og þaðan af verra, meðan þeir eru andstæðingar ísafoldar. Eftir að hún heldur þá hafa söðlað um til sín, þá verða þeir alt í einu „vitrir", „einarðir" og alt að því „englar". 4. Sira Jón Bjarnason. Jón Bjarnason hefir niaður heitið. Hann var prestur. Hann var faðir Bjarna frá Vogi. Hann var greindur maður og einarður. Hon- utn var margt vel gefið. Á valtýsku-ár- unum dvaldist hann hér í Rvík, og var bölvanlega til Valtýskunnar. Hann var vinur Þorbjargar og Benedikts. Isafoid var illa til hans. Hann skrifaði ýmsa rit- linga og blaðagreinar móti Valtýskunni. Isaf. XXV, 55; tekur því svo: „Skemtileg- ur stjórnmálarithöfundur hefir verið að láta Ijós sitt skina í Þjóðólfi í sumar .... Óhætt er að fullyrða, að i ritrabbi hans cé ekki nokk- ur heil brú, ékki nokkurt orð af viti sagt, svo að kalla, að pví undanteknu, sem hann prentar orðrétt upp eftir öðrum mönnum«. Isaf. tekur dæmi, sum hárrétt, valin af sfra J. B., til þess að sanna »hina óvið- jafnanlegu vitleysu“ f Þjóðólfsgreinum J. B., og bendir starfsbræðrum sfnum á, að bægja „öðrum eins pvættingi« frá blöð- unum. Segir, að slíkt »bull« geti engtim skynsömum mönnum verið ánægjuefni. Muni blöð ekki gera viljandi leik að »þyrla upp sem svörtustuvitleysis moldviðrinu". I Isaf. XXVI, 41 er fyrirsögn greinar- innar um Valtýskuna þessi: »Draug- urlnn tekur ofan« og Isaf. XXVI, 32 er að tala um »drauginn“, og al- þingismenn beðnir að vara sig á honum. Allir vissu þá, hvert þetta skeyti átti að stefna, og þótti í þann tfð gott dætni vitðulegrar bardaga aðferðar. Isaf. XXVII, 55 fer svo feldum orðum um einn ritling síra Jóns gamla móti Val- týskunni: „Stjórnfrœðileg visinda— mennska*. Vísindarit það um stjórn- mát, sem Jón Bjarnason emeritprestur hefir samið, með tilstyrk Þorbjargar Sveins- dóttur að sögn, er nú alprentað. En íil allrar óhamingju á nú sá fróðleikur ekki að birtast mönnum fyr en en eftir kosn- inguna hér. Einar Benediktsson hefir sem sé komist að þeirri niðurstöðu, að berist þessi vfsindi út um bæinn, sé þar þar með fokið í öll skjól fyrir bankastjór- anum (o: Tr. G., er þá var í kjöri móti Valtývum) og lagt blátt bann fyrir, að nokkur maður fengi í þau að hnýsast. Væntanlega verður höf. samt ekki til ævi- loka meinað að safna sér þeiin 25-eyring- um, sem hann 1 eftirmála ettir ritið mæl- ist til, að menn verði svo „höfðinglyndir" að stinga að sér“ o. s. frv. Hinn rfki og auðugi sjálfstæðisflokkur lét sér þó haustið 1908 enga minkun þykja, að láta stinga að sér gjöfum. Hefir sjálfsagt lagt sig niður við 25-eyringa. En þegar aldraður og ellihrnmur maður vill fá 25 eyringa fyrir rit móti Valtýskunnl, þá skopast mannvinirnir Björn Jónsson og Einar Hjörleifsson, með allan kærleik- ann, að honurn fyrir það. En það er bót í máli, að Bjami frá Vogi hefir rekið sökina eftir föður sinn, og ekki orðið smátækur um heimtu bót- anna fyrir meðferð Isaf. á honum. Hann hefir tekið „stinn“ manngjöld — um 30 hundruð hundraða 6 álna aura á landvísu — fyrir aðfarir Isaf. við föður hans. Það svarar til 21/* launa eins viðskifta- riðunauts. Má af þvf marka, hvert afarmenni Bjarni Jónsson frá Vogi er. Foll Jöfls bikups Arasonar, flutt i minningarsamsætinu 7. p. m. af Þórhalli biskupi Bjarnarsyni. Fleirum en roér mun hafa orðið það að gamni fyrst, er þeir heyrðu nefndar þess- ar þrjár stóraldir. »En treystir þú þér að lifa miðja öld- ina og halda þá 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar og sona hans?« „Nei, langt frá“. „Og vilt þú ekki einu sinni á æfinni minnast þessara manna sæmilega?" „Jú, meir en það“. „Og því þá ekki taka stóraldirnar þrjár!“------ Hún hefir verið margskonar og mikil minning dagsins í dag, og nú er^hér komið saman hátt upp í stórt hundrað manns, konur og karlar, til að minnast þeirra feðga með veisluhaldi. Það er nú svo langt um liðið. — En hugsum til vetrarins eftir aftöku þeirra feðga, þegar fregnin barst bygð úr bygð norður - um þetta óskaplega, óskiljan- lega ódæði, hugleysisverkið, unnið (ofboði og fáti. Hvflfk sorg tók eigi huga mannal Þá grétu margir og skulfu af ótta. Og hve lengi geymdu nákomnir ástvinir eigi minning dauðadagsins með gjöfum til fá- tækra á ári hverju á Marteinsmessu. Siðasta ráðstöfunin, sem Jón biskup gerði, var að senda boð norður rkeð fing- urgulli sínu að skifta stórfé uppmilli bág- staddra manna, meðan enn var eigi rúið og rænt á Hólum. En venja lians áður verið að gefa á hátíðisdögum Hólakirkju, messudögurh þeirra Jóns helga og Guð- mundar góða, mjög svo stórmannlega guðs voluðum. Það er ljúft að minnast þessarar kær- leiksfyrirhyggju hjá gamla manninum 1 æfilokin. Annað af honum kunnara og sögulegra. Eg get vel búist við því, að einhverjir segi, að minning Jóns Arasonar hjá ka- þólsku prestunum í Landakoti, sjálfum trúbræðrum hans, sé andlegri, hlýlegri og betur við eigandi hina döpru minning dagsins en fundur okkar hér í kvöld yfir mat og drykk. En það er sjálfgefið, að vér lúterskir menn getum eigi haldið minningarhátíð um hann upp úr því, að hann er kaþólsk- ur biskup og trúar píslarvottur. Vér get- um virt og elskað trygð hans við eldri siðinn, og ekki ómerkilegt að minnast þess, að hann mun vera eini biskupinn í germönskum löndum, á Norðurlöndum og Þýskalandi, sem llfið lét fyrir trú sína við

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.