Þjóðólfur - 20.01.1911, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR.
Styrktar- og sjúkrasjóður versl-
unarmanna í Reykjavík hjelt aðal-
fund sinn IO. þ. m. Eign sjóðs þessa
var um áramótin rúmar kr.
Aukist hafði sjóðseignin árið 191°
um c. 1600 kr. Árstekjur sjóðsins
voru 2750 krónur. Úr sjóðnum var
úthlutað styrk, árið sem leið, 113
kr. Stærsti styrkhlutinn var 160 kr,
minst 20 kr.
Stjórn var etidurkosin: Sighvatur
Bjarnason bankastjóri (formaður) og
kaupmennirnir Einar Árnason, G.
Zoega, G. Olsen (fjehirðir) og Jes
Zimsen (skrifari).
Ekknasjóður lloykjavíkur hélt
r> • .__
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
I BOGI BRYNJÓLFSSON ♦
♦ yflrréttarmálafiutningsmaður £
♦ Austurstræti 3. 5
♦ Tals. 140. Helma 1 1-12 og 4—5. ♦
og nemí þau ákvæði úr lögum lands-
ins, er eigi eru samrýraanleg þessu.
Ennfremur kaus ijelagið 5 manna
nefnd til að vinna að framgangi fána-
málsins
Eins og sjá má, hefir félaðið tekið
npp gamlar tillögur sínar í málinu. Nú
ráða flokksmenn þess meiri hluta i
þinginu, svo hægðarleikur er fyrir þá
að fá fánann, ef alvara fylgir máli. —
En hvernig verður þetta samrýmt við
skoðanir ráðherra?
Aðalfundur
„ÞífskipaábyrgðarfélagsinS
við Faxaflóa** verður haldinn
á Hótel Reykjavik laugard. 4.
Febr. næstkomandi kl. 6 e. h.
Arsreikningar verða lagðir fram
Lagabreyting rædd. Einn maður
kosinn í stjórn og tveir endur-
skoðunarmenn.
Tryggvi Ounnarason.
cftéalfunóur
„Íafélagnins við Faxaflóak‘
verður haldinn á Hótel Reykja-
vík mánud, 30. Jan. þ. á., kl. 6 e. h.
Ársreikningar fram lagðir. Einn
maður kosinn i stjórn félagsins,
og tveir endurskoðunarmenn.
Tryggri Gnnnarsson.
cTlegnfilífar
og Söngusfqflr,
stórt úrval
Sturla Jónsson.
Vaterproof-
og
Oliukápur,
stórt úrval.
Sturla Jónsson.
frá Galtafelli. Greininni fylgja 12 góðar
myndir af verkum Einars, þar á meðal Úti-
legumaðurinn, Ingólfslíkneskið og Kristán
IX. Hann hrósar verkum Einars.
Mnnnnlát. Magnús Eyólfsson bóndi
á Hólabrekku í Laugardal dó 12. þ. m.
Hann var vandaður maður til orða og
verka og stiltur í allri framgöngu.
Bæarntj órnarkosnlng: er nú
farin fram á Akureyri og voru kosnir:
Otto Tulinius kaupm., Björn Lfndal mála-
flutningsm., Kristín Eggertsdóttir spftala-
forstöðukona og Guðm. Ólafsson snikkari.
Ilnfís er á Dýrafirði, Önundarfirði,
Súgandafirði og ísafjarðardjúpi. ísinn er
landfastur á Dýrafirði og Önundarfirði og
óhugsandi að skip geti komist inn á þá
firði. (Símfrétt).
íslenskar sagnir.
Páttur
Grafar-Jóns og Staðar-ruanna.
(Eftir Gísla Konráðsson).
2. Sagrnir frá Jóni.
Því var alment trúað fyrrum, að eit
sinn hitti Jón tröllkonu á suðurfjöllum, 0f
ætti hann að gefa henni fiskabagga, en e
höfum vér sagnir frá, hversu það hafi ac
borist, en það ætti hún fyrir honum ac
mæla, að aldrei kæmist hann undir manna
hendur, hverju sem hahn fram færi; hyggji
það að koma nokkrum til hugar,
að undanskilja skattgjaldi peninga-
verslanir, fremur en aðrar verslanir,
hvort sem þær heita sparisjóðir, eða
hvað annað, með þvi að þær eru
vanalega ekki síður gróðastofnanir
einstakra manna en aðrar verslamr,
nema aðeins tryggari en aðrar, eins
og hér hagar til, vegna þess, að
samkepnin er þar engin, og gróðinn
þess vegna vísari en annars.
Hvað hinni heiðruðu nefnd, getur
gengið til með það, að_ undanskilja
tekjuskatti, ýmsar tegundir tekja, svo
sem þær, er fást með stofnun hjú-
skapar, greiðslu lífsábyrgðar eða
eldsábyrgðar, er ekki gott að vita;
__ eða, tekjur barna i foreldrahús-
um, sem ekkert vinna, tekjur af
erfðafé, og tekjur sem fást með því
að taka lán eða eyða stofnfé. Vegna
hvers á að undanskilja alt þetta? —
Er það réttlátt? — Um leið og ver-
ið er að leggja skatta, bæði á skuld-
ir manna og eignir, og þær tekjur
landsmanna yfirleitt, sem eru afgangs
útborguðum kostnaði, og lífeyri
skyldu ómaga; vitandi þó, að mikið
af tekjum almennings, fást einmitt
með því að taka lán. — Eða hvað
er meint með þessu? — Er með
þessu verið að hlífa fátækara liluta
fólksins, sem vinna fyrir lágum
launum, við útgjöldum? Eða er
það efnaða fólkið, sem á að njóta
þessara hlunninda aðallega?
Að því er tekjuskattinn að öðru
leyti snertir, þá væri sanngjarnt, að
einhver lítil upphæð tekju, væri
skattfrí, umfram hinn tiltekna kostn-
að, sem til frádráttar kæmi; segjum
3—500 kr. Og að skatturinn yrði
svo >/2 af hundraði, af því sem þar
er fram yfir, alt að 1000 kr.; ogsvo
1% af því sem er fram yfir 1 þús-
und og alt að 2 þúsund. Og að
hann hækki svo, um 1% í það
mínsta, fyrir hvert þúsund úr því,
alt að 6°/o eða meira. Hins vegar
verður það naumast talið ósann-
gjarnt, þó að '/2% tekjuskattur, sé
lagður á allar tekjur (alt að 1 þús.)
sem er um fram allan tilheyrandi
kostnað við framleiðslu tekjanna.
En á meðan nokkur útgjöld eru
lögð á að eins lítinn tekjuafgang, þá
ber að hafa þau mörgum sinnum
hærri, þar sem lekjuafgangurinn
nemur einu eða fleiri þúsundum. —
Ætti helst að 4—5 faldast fyrir hvert
eitt þúsund, umfram það fyrsta.
Bœar-annáU.
fjekk hver 13 kr. Sanikvæmt lög-
um sjóðsins njóta allar ekkjur fé-
lagsmanna jafnt styrks úr sjóðnum.
Ein af ekkjum þessum, frú C. Zim-
sen, ekkja Chr. Zimsens konsúls, hef-
ur síðan hún varð ekkja gefið sjóðn-
um sinn styrkhluta.
Árstillagið í sjóð þcnna er aðeins
2 kr. á ári og því naumast nokkr-
um fullvinnandi manni ofvakin. Nyt-
semi sjóðs þessa fyrir þá, sem í hon-
um eru og þeirra aðstandendur, hins
vegar auðsæ.
Félagsmenn nú rúm 200 að tölu.
Dómkirkjupresturinn er sjálfkjörinn
formaður sjóðsins. Með honum eru
í stjórninni kaupmennirnir Ásgeir
Sigurðsson, Einar Arnasön og Gunn-
ar Gunnarsson (féhirðir) og Sighvat-
ur Bjarnason bankastjóri (skrifari).
Sameijyuarknupfói. líeylc j a-
víkur. Sveinn Sigfússon kaupinaður
hefir sagt upp framkvæmdarstarfi sínu við
félagið. KaupstjóriJ.félagsins “ er?rráðinn
Karl Nikulásson fyrv. verslunarstjóri hjá
H. Th. A. Thomsen.
Injíóll'ur kom frá útlöndum í gær
morgun, hefir hrept illviðri, enda ráðherra
með honum, en hann hefir sjaldan veður-
heppinn verið.
Sjálísmorð. Maður hengdi sig
aðfaranótt 5. þ. m. á geðveikrahælinu á
Kleppi. Hann hét Hallur Guðmundsson
og bjó fyr á Stóra-Fljóti. Hann var ný-
kominn á hælið. Slík slys koma oft fyrir
á geðveikraspítöluin.
Skautníélasfið varð að hætta við
kapphlaupin sökum illviðris.
Jólatré hafa víða verið til skemt-
tinar hér í bæ um jólin. Mörg félög hér
hafa jólatré til skemtunar tyrir börnin, t.
d. Reykjavíkurklúbburinn, barnastúkurnar
allar, Verslunarmannafélagið. Auk þess
hafa ýmsir haft jólatré tyrir fátæk börn,
og P. J, Thorsteinsson & Co. hafði jólatré
og gaf gjafir öllum í Bjarnaborg. Ásgr.
Magnússon kennari hélt jólatré fyrir skóla
sinn. Kennarar unglingaskóla hans, héldu
einnig nemendum sínum skemtisamkomu
á þrettándanum. Þar talaði sr. Helgi
Árnason fyrir skólanum.
Skaftfellingar halda mót hér 1
bæ annað kveld. Ræðumenn þar Dr. Jón
Þorkelsson *og Gísli Sveinsson. Einar
Jónsson málari yrkir fyrir minni sýsl-
unnar.
Fúimmállð. Eftirfarandi tillögur
voru samþyktar i einu hljóði á fundi í
Landvarnarfélaginu 4. þ. m.:
I. Þar sem íslendingum verður eigi
á löglegan hátt meinað að sýna á
landi uppi lit sjerstaks þjóðernis og
merki sjálfstæðisrjettar meö þvi að
draga islenzkan fána á stöng, skorar
fundurinn á fánaeigendur. alla að
viðhafa þenna fána einan, ncma
þeir komist ekki hjá ööru sem um-
boðsmenn annara ríkja.
Ennfreniur telur fundurinn það
sjálfsagt, að (opinberar stofnanir is-
lenzkar hætti að veifa dönskum
fána, þar sem þeim og ber engin
skylda til fánanotkunar yfirleitt.
II. Fundurinn.telur það ótviræða skyldu
allra þeirra, er landvarnarmenn
vilja heitaog skilnaðarstefnuskrána
viðurkeuna,að nota islenzka fánann,
Þíngmálafundir.
Höm-T-etnlng'&r héldu þingmála-
fund á Hnausum 17. þ. m.; voru þar
mættir fulltrúar úr öllum hreppum, nema
Staðar- og Þorkelshólshreppi.
Af málum, er þar voiu tekin fyrir, höf-
um vér frétt um þessi:
Sambandsmálið. Um það varð
ágreiningur, og marðist 1 gegn tillaga um
að ganga eigi skemur en slðasta þing
hafði gjört.
Stjórnarskrármálið. Samþykt
að skora á þingmennina að sjá um að
breyting á stjórnarskránni yrði samþykt
á næsta þingi. Á meðal æskilegra breyt-
inga var talið; afnám konungkjörna þing-
manna, afnám ríkisráðssetunnar, færa ald-
urstakmark til kosningarréttar niður 1 21
ár og kjörgengi niður í 25 (í stað 25 og
30 ár).
B a n n 1 ö g i n. Krafist að þeim yrði
ekki frestað.
Skattamál. Óskað eftir tolli á álna-
vöru, en mótfallnir tolli á kaffi og sykur-
tollum. Þyrfti meira fé en fengist með
álnavörutollinum, þá að fá með faktúru-
tolli það er á vantaði, en undanskilja þar
kaffi og sykur.
Samgöngur. Óánægðir með þær —
og Thore. Vilja fá þær bættar.
S ( m a nýa til Hvammstanga og Skaga-
strandar,
Vegir. Fá áframhald á Húnvetn-
ingabrautinni og Múlaveginuin og styrk
til sýsluvegar í Vatnsdal — hjá Birni á
Kornsá.
Eggert Leví kom þar með tillögu 1
bankamálinu. Hann er meirihlutamaður.
Sá sitt óvænna og tók hana aftur.
Enginn kom með Keflavlkur-vitleysuna.
Að ósk sr. Halldórs Guðjónssonar var
traustsyfirlýsing til þingmannanna tekin
aftur, enda talið tvísýnt, að hún næði
framgangi. (Símfrétt).
Seydisfiröi. Þar voru þingmála-
fundir haldnir nýlega, og komu flokkarnir
sér þar í nærfelt öllum málum saman um
tillögur, og voru þær mótfallnar þing-
manninum. Samþykt að fá bannlögin
numin úr gildi, og vantraustsyfirlýsing var
samþykt til ráðherra fyrir framkomu hans
í bankamálinu með 2/3 greiddra atkvæða.
Stykkiislióltnur. Þingmálafund-
ur var haldinn þar 9. þ. m. Fréttir ó-
ljósur. En frétst hefir þó að samþykt
hafi verið með 22 atkv. gegn 15 tillaga
í þá átt, að fundurinn lýsti því yfir, að
hann væri andvígur aðförum stjórnarinnar
í Landsbankamálinu og teldi ekkert fram
komið, er hana gæti réttlætt.
Hvað er að frétta?