Þjóðólfur - 31.03.1911, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.03.1911, Blaðsíða 4
52 ÞJOÐOLKUR. Skilur á klukkust. 90 130 260 I Hvers vegna greiða hátt verð fyrir skilvindur, þegar vér getum boðið yður Primus-skílvinduna okkar fyrir ofanritað afarlága verðf Besta og þó ódýrasta skilvinda á heims- markaðinum. Auðtekin sundur, auðhreinsuð og auðvarðveitt. Hlotið verðlaun hvarvetna á sýningum. Biðjið um verðskrá. A b B. A. Hjorth & Co. Stockholm (Sverige). Umboðsmaður óskast Hiklaust og án þess að hugsa um stundarhagnað sel eg fyrir eða jafnvel andir hálívirði talsvert af dúkum hentugum í drengjatöt, drengja- frakka, telpukápur og spadserdragttau, og ágætt efni í íermingartöt. NB. Þessa dúka hef eg sjálfur keypt, meðan eg dvaldi erlendis, langt fyrir neðan ákvæðisverð, og ætti pvi hver sá að nota petta tækifæri, sem parf á góðu og ódýru efni að halda. jjranns verslun ,.ij a m b u r g“. Aðalstræti 9. Æafiarí! Bakaríið í Vesturgötu 14 með öllu tilheyrandi er til sölu. Hér er tækifæri til að eignast góða verslun. Notið því tækifærið! Lysthafendur snúi sjer til Jes Zimsen í Reykjavík. Frá Landssímanu Stöðvartíminn á helgum dögum verður hér eftir þannig: 1. og 2. flokks landssímastöðvar 10—12 f. h. og4—7 e. h. 3. flokks ------ 10—11 f. h. og 4—6 e. h. cTHorsRe cSslanósrute (^ffiaffímslinie) Qaurier. 1. ferð: Frá Kristiania 27. Mars, sunnan um land til Rvikur 6. April. F'rá Rvík 9. April norður um land. 2. — Frá Kristiania 26. Apríl, norður um land til Rvíkur 13. Maí. Frá Rvík 16. Maí suður um land. 3. — Frá Kristiania 28. Maí, norðan um land til Rvíkur 13. Júní. Frá Rvík 15. Júní norður um land. 4. — í Sept. — Okt. Afgreiðslan í Reykjavík /y|F €%im6ur~ & diolaverslunin dteyRjavíR. Tilbúnar svuntur smáar og stórar, léroftsföt karla og kvenna afar ódýrt. Og slitfötin ágætu sem allir verkamenn annála, nýkomið í Austurstræti 1. Ásg\ G. Gunnlaug’sson & Co. Pantid í*ij:llíii’ fataefiii yðar beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 Itltr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalilað alullar-K L Æf> I í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir rinungia IO kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 3’/« Mtr. i3S> Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða gráleitt hamódins efni í sterk og falleg karlmannsföt lyrir aóeins ■4 kr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Súkknlaði, margar tegundir, gott og ódýrt. Sturla Jónsson. CcjCjeri (Hlaessen yflrráttarmalaflaining8H3 aöur. Pðithósstrseti 17. Venjulega heima id. io—ii og 4—5. Tals. 16. Vefnaðarvorur er altaf hagsælast að kaupa sem Bestar, því öllum ber saman um, að þær séu Ódýrastar í reynslunni. — Tryggingu fyrir að fá vandaðar vörur fær fólk er gerir kaup sín r I Versl. Björn Kristjánsson. Viðeyarmjölkin. Með þvi mjólkursölukona ein hér í bænum hefur í eigin hagsmunaskyni breitt út meðal fólks, að hætt verði innan skamms að selja mjólk frá Viðey hér í Reykjavík, þá auglýsist hér með að þetta eru ósannindi. pr. pr. Hlutafjelagið P. I. Thorsteinsson & Co. Tlior JTenæen. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: £*étur Zópbónía.Hon. Prentsmlðjan Gutenbreg. Svuntu- O0 kjólaefni. Stærsta og ódýrasta úrval bæarins. Sfuría cJónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.