Þjóðólfur - 21.04.1911, Blaðsíða 4
64
ÞJÓÐÓLFUR.
Sýningarnefndin vill vekja athygli allra á þvi, að óð-
um styltist tíminn til sýningarinnar, og þurfa menn að
hraða sér með að senda muni þá, sem þeir œtla að
sýna, annaðhvort til einhvers a\ oss undirriluðum eða
eftirtaldra aðstoðarmanna okkar:
Slykkishólmi: Hjálmar Sigurðsson kaupm.
Ólafsvík: Guðm. Einarsson prestur.
Borqarnesi: Magnús Þorbjarnarson söðlasm.
Akranesi: Ólafur Finsen læknir.
Kejlavik: Sigurður Þorkell verslunarstj.
Eyrarbakka: Guðm. Guðmundsson verslunarstj.
Veslmannaeyjum: Gísli Lárusson.
Vik: Halldór Jónsson kaupm.
Iðnaðarmannaljelögin í kaupstöðum landsins annast
um móltöku og sendingu munanna í sinum umdœmum.
|lyfr yíliir munir verða að vera komnir
hingað til Reykjavíkur seinast 1. jjúni.
c7ón <'JCaltéórsson, <£fí. cJiraSSa,
Skólavöröustíg 4. Tjarnargötu.
cJénafan Porshinsson,
Laugaveg 31.
cMaíífíías Póréarson, Qarí <3Íartols,
Laugaveg 31. Laugaveg 7.
cTiatrín cfflacjnússon,
Ingólfsstræti 9.
cftagnfíeiður dCqfstein, Siuðrún cfíriem,
Tjarnargötu Tjarnargötu 28.
Xlæðevæver €ðling, Viborg Danmark
sender Portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun
finulds Ceviotsklæde til en ílot Damekjole, for kun 8 Kr. 85
Öre, eller 5 Al. 2 Al. bred sort, inkblaa, graanistret Renulds Stof til
en solit og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre.
Ingen Resiko! Kan ombyttes eller tilbagetages. — Uld köbes 65
Öre Pd., strikkede Iílude 25 Öre Pd.
karlmanna-alklædnadir
nýkomnir.
Framúrskarandi íagrir litir. Verð kr. 14,§0 til 38 kr.
Ágætis frágangur. Athugið hvort ekki er satt.
KermingaríÖtill koma eftii* 3 da^a
í Austurstræti 1.
Ásg\ G. Gunnlaug-sson & Co.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: I ’étur Zðpbóníasson.
Prentsmiðjan Gutenbreg,
Frá laiidssímaimm.
Starfræksla 1 a ndssí man s 1910.
T e k j ur: Símskeyti innanlands 23511,85 — til útlanda 12706,00 — frá útlöndum... 5159,55 Kr. 41377,40
Símasamtöl — 50538,85
Kr. 91916,24
-i- Áframhaldsgjald » 4628,33
Kr. 87287,92
Talsímanotendagjald, einkaleyflsgjald o. fl » 10684,93
Aðrar tekjur n 3795,46
Tekjur alls Kr. 101768,31
G j ö 1 d:
Laun starfsmanna (hjer eru meðtalin laun lands-
símastjórans, þóknun til landsstöðva,
laun tilsendiboða o. fl............... 31539,90
Viðhald símanna ............................... 10552,08
Eyðublöð, prentunarkostnaður, ritföng o. fl... 3519,54
Önnur gjöld .................................. 10,463,57 — 56129,09
Tekjuafgangur kr. 45639,22
Pantid sjálílr fataefni yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga
burðargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 130 Ctm.
breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað aI«llar-I4.l.ÆÐl
í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyvir cinungis ÍO fcr.
2,50 pr. Mtr. Eða 31/4 WLtr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða
gráleitt bamóðins efni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aöeins
■4 fcr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða
þær teknar aftur.
Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark.
■I
I
Skilur á klukkust.
90
130
260
brúttóYerð.
Hvers vegna greiða hátt verð fyrir
Skílvindur, þegar vér getum boðið yður
Primus-skílvinduna
f
okkar fyrir ofanritað afarlága verðf
Besta og þó ódýrasta skilvinda á heims-
markaðinum. Auðtekin sundur, auðhreinsuð
og auðvarðveitt.
Hlotið verðlaun hvarvetna á sýningum.
Biðjið um verðskrá. Umboðsmaður Möllers Enke, Köbenhavn.
ie B. A, Hjorth & Co.
Stockholm (Sverige),
I
I
Til fermingarinnar
hef eg nú fengið cinstafclejfa stórt úrval af
I'ormiiig-arfötuin í öllum stærðum, með ýmsu
verði og eftir nýjustu sniðum.
Fataefni. tvíbr., blátt og svart cheviot, einn-
ig blátt og svart kamgarn, mjög sterkt og gott í
fermingarföt; verð 1,50—3,00.
Enn er dálítið eftir af þeim vöruleifum, sem
seljast fyrir hálfvirði og þar undir,
mjög vel hæfilegt í fermingarföt. telpufcápur,
drengjafrafcfca, spadserdragter og í reíðföt.
Handa telpum: Náttkjólar. skyrtur,
buxur og skjört.
Einnig mikið úrval af kápum, í nýjustu
sniðum og eftir nýjustu tísku.
Höfuðsjöl og slæður úr silki frá 0,75 og 1,85.
Hattar, hálstau, nærföt í stærsta úrvali.
cZrauns €Xíerslun föamBortf.
Aðalstræti 9.