Þjóðólfur - 18.04.1917, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.04.1917, Blaðsíða 3
þjOÐOLFUR 23 Dppboðsaugiýsing. J^augardag 12. maí n. k. verða veiðarfæri mótorbátsins Suðra, er fórst 3. febr. síðastl., seld á opinberu uppboði á 'Stokkseyri. Meðal þess er kemur til uppboðs má nefna: Net með teinum, netagarn, netaslöngur, kaðla, dreka, kúlur, steina, öngla, tauma og línur og ennfremur salthús. Uppboðið hefst á hádegi og verða skilmálarnir þá birtir. Skrifstofu Arnessýslu, 17. apríl 1917. CiríRur Cinarsson, settur. Lík hans var flutt, austur á Eyrarbakka og jarðsett þar í við- urvist mesta fjölmennis. 0. 0. ---- -OrO-O ... - d'ráttir. Veðrátta. Norðanátt og frost urn alt land það sem af er þess- um rnánuði. „Crullfoss" á að fara norður fyrir land braðlega. „Island" liggur kyrt í Reykja- vík og bíður átekta. „Lagarfoss" liggur enn í Kaup- mannahöfn. Tryggvi Crunnarsson, fyrv. bankastj., liggur veikur. Amcríkmskipin sem áttu að koma hingað með vörur, heflr ekkert heyrst '1110. Orðið úti heflr á aðfaranótt páskadags Sesselja, kona Jóns hreppstjóra á Valbjarnarvöllum á Mýrum. Var á leið fra Stangar- holti heim til sín. ísliroða rak nýlega inn á Skjálfandaflóa, en ekki mjög mik- inn og farinn er hann aftur. Dráttur sá er orðið heflr á útkomu þessa blaðs, kemur til af því, að prentsmiðjuna vantaði kol i bili. Mannaiat. A Seyðisflrði er dáinn nýlega Lárus bóksali Tómasson. A ^igluflrði er nýlega dáinn Háflíði Guðmundsson, bróðir Björns sál. Guðmundssonar og Þorsteins fiskimatsmanns í Reykjavík. Jarðarför fyrv. landshöfðingja Magnúsar Stephensen, fór fram í Reykjavík laugardaginn 14. þ. m. Ur Austurskaftafcllssyslu hefir frézt, að páskabylurinn hafi valdið miklu tjóni: Maður hrap- aði til dauðs í Suðursveitinni, og f]árskaðar urðu á nokkurum stöði um. 2 mótorbátar sukku á Hornafirði, en manntjón varð ekk> ert. Búist við að takast muni að ná bátunum upp aftur. Adolf von Bekring, frægur þýzkur læknir er nýlega dáinn. Hann var fæddur 1854, og er frægur um allan heim fyrir það, að hann um líkt leyti og frakkn- eski læknirinn Roux fann upp blóðvökva þann sem nú er ai- ment notaður til innspýtinga við barnaveiki (Difteri). Spiritusframleiðslu hefir danska stjórnín takmarkað mjög; gefið út auglýsingu 6. marz síð- astl. og bannað að nota korntegi undir og kartöflur til þess að g«ra úr annan spíritus en þann sem nauðsynlegur er til iðnaðar, og verð á þeim spiritus hækkar srór- um. Mun þykja meiri nauðsyn á að nota þessar matartegundir til manneldis en til brennivíns nú í matareklunni. Jöhannes Kaarsberg, prófess- or og læknir dó í Kaupmannahöín 25. marzmán. síðastl. Hann var sórfræðingur í kvensjúkdómum og þótti ágætur læknir. Hafa ýmsar konur héðan af landi leitað hans og fengið bót meina sinna hjá honum; munu þær minnast hans með þakklæti. Hann varð að eins 61 árs. Grænsápa Sólskinssapa Rcd Seal sápa, og handsápur í miklu úrvali í verzlun Andrésar Jónssonar. Cxportié \ úiafJtRannan. Síðan Norðurálfuófriðurinu hófst., hafa flust hingað ýmsar tegundir af exportkaffi. Hafa þær reynst misjafnlega, sumar miður vel. En öllum sem reynt hafa, ber saman um það að exportkaffið með merk- inu kaffikannan sé lang bezta tegundin. Það fæst alt af í verzl. Bergst. Sveinssonar, cŒjol og ruíla frá Brðdrene Braun er bezt og ódýrast í verzlun Andrésar Jónssonar 8 5 eins og hundur á eftir húsbónda sítium, en hann gaf henni eng- an gaum. Pá sagði hún með grátstafl í kverkunum : „Hákon“. Hann sneri sér við, leit á hana og sagði; „Mór er illa við ketti“. — Svo hólt hann áfram. „Hákon, ertu reiður við mig“, spurði hún blíðlega. ,„-Þú átt ekki að klóta og bita á jólunum, heldur fara í kirkju eiris og aðrar ungar stúlkur", svaraði hann og varð nú blíðari 1 máli. Þá leit hún fyrst á hann og svo niður á kjólinn sinn, allan bættan; hún varð fyrst blóðrjóð 1 framan, en svo hrundu tárin ofan kinnarnar. — Það var blygð- unin yfir því, hvað fátækleg hún var til fara, sem hleypti roðan- um fram í andlit hennar, en svo komu tárin og reyndu að slökkva roðann; þau vissu sem var, að ekki gat hún að fátækt- inni gert. Síðan gekk Hákon fram til móður sinnar, en Ragna hljóp til föður síus, faldi andlitjð í fangi hans og spurði hálf- hrædd: „Hvenær förum við að fara hóðan?“. Hann varð ’nlessa á að heyra þetta, því að henni hafði altaf tallið svo vel að vera á Arbæ, og þvi spurði hann hana blíðlega: „Hefir nokkur verið vondur við þig barnið mitt? j?ú ert alt af vön að Una þór svo vel hérna". Hún svaraði engu en varð niðurlút. Rét.t á eftir leit húu á hann og spurðí hálf.hrædd: „Þarf ósköp mikla peninga til þess að kaupa sór fyrir nýjan kjöl?“. „Já barnið mitt“, svaraði hann dapur í bragði, „miklu mfeiri peninga, en við e'gum til“. Jlun tók strax eítii því, hvsð niálrörnur löður hennar var raunalegur, strauk dökka hárið frá mninu, horfði glaðlega á hann og sagði brosandi: „í’að gerir ekkert til p tbbi, þessi kjóll er fullgóúur“. lln þegar Hákori og móðir fcans koaiu heim frá kirkju, tljóp Ragaa út úr stofuini og laldi nig fiatmni í eldhúsi. Skömmu níðar kallaði Guðríður á hana, ;n barnið tróð sór inn 1 dimt ætlað sér að festa upp í stærsta tréð, hátt grenetré, sem farið var að hrörna. Tréið var gamall vinur hans, sem honum hafði þótt vænt um frá barnæsku. Aður fyr höfðu tvær krákur bygt sér þar hreiður, og þegar ilt var veður og lítið um björg, hafði hann oft fært fuglunum mat. En árin liðu, tróið fór aÖ feynkj' ast og hver greinin á fætur annati visnaði og fóll til jarðar. Nú bar það hvergi grænar gioinar nema efst í toppinum; þar sást hreiðrið ennþá, en það v r autt og yfirgefið. Fuglarnir höfðu bygt sér annað hreiður í ungu grenitré, þar sem þéttar, grænar greinar skýldu því. Árum sarnan hafði Hákon einsett sér, að hætta að láta jólavöndul í tréið, sem vaila var orðið fært um að bera mannsþunga. En þtgar jólin komu, og búið var að koma jólavöndlum fyrir á öll tréin umhverfis, þótti honum leitt, að gjöra gamla vininn sinn afskiftan, og hætti sér enn einnsinni upp eftir hrörlegu greinunum þes*. Hann mundi vel hvar bann hafði látið jólavöndulinn, en þegai hann ætlaði að taka hann, var hann horfinn. Hann svipi aðist um, en sá hann hvergi. Hann stóð undir trénu og það var farið að dimma að kveld ; þá heyrði hann ískur, eins og þegar oinhver heldur niðri í ror hlátri. „Það er þó ekki reimt á sjálft aðfangadagskvöldið “ s igði hann og leit upp í tréið. Sa hann þá þegar, að vöndullimr hafði vorið fettur rétt upp hjá hreiðrnu. Hann var viss r.;n, að enginn piltanna á bænum hafði þorað að hætta sér upp i tróið, en hvernig var þá vöndull- inn kominn þangað ? Það st. 3 ekki lengi á svarinu, því stór grein brotnaði fyrir ofan höfoðið á honum og féll niður við fæt- ur hais, og um leið kvað viC hlátur ofan úr trénu. Hláturinn kannaðist hann fljótt við, og fcagar hrer greioin á fætur annari hentist til jarðar, þá vissi ha .n, hver valdur var ^ simleikan- um og hann fyltist gremju, þ 4 við hverja 1 "oru

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.