Þjóðólfur - 18.04.1917, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.04.1917, Blaðsíða 4
ÞjOÐOLFtm 24 Lífsábyrgðarfélagið ,Carentia‘ býður Islendingum betri og aðgengilegri kjör en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag, af því að „Carefltia". hefii' leyfi landsstjóina ihnar til að starfa hér a landi. „Careiitia" hofir varnarþing hér á iandi. „Carentia" ávaxtai- öll sín íslenzku ábyrgðargjöld hér í landinu sjálfu, landsmönnurn ölluin tii gagns og góða. Þetta gerir ekk- ert annað iífsábyrgðarfélag, sem vér þekkjum. Og þetta áettu Islendingar að kunna að meta að verðleikum. Aðalumboðsmaður á Islandi: (Blafur S. Cyjólfsson, %3tcyPijavíR, TJpjöysiiigar ycjtir Hergst. Sreinsson, kaupin. á Eyrar- bakka og tekur ii inóti tryggiiiguin. er og voréur aSyyyilcyasta sRilvinóan. Kaupfélagið Hekla hefir fyrlrlíggjandi nokkur stykki með gamla verðinu, Sömuleiðis varahlutar fyrirliggjandi. W Skilyindan „Ceres“ Æ Lífsábyrgðarfélagið Danmark dsía ÍífmByrcj Óarf dlag á %3toréurlönéum. Lág iðgjöld, Hár bonus. Nýtízku barnatryggingar. Skuldlausar eignir yfir 25 miljónir króna. Ríkissjóður Dana tryggir þar fjölda embættismanna sinna. Ef tryggði hættir einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöldin endurgi t-idd. Félagið hefir keypt íslenz vcðskuldabréf fyrir 43 þús. kr., á hjá bæjar. sjóði Reykjavikur 138 þúsundir kr. Fólag þetta hcfir ávalt borgað alt umsvifalaust og aldrei farið í mál. Fólagið hefir varnarþing hér á landi, gcfur út ábyrgðarskjölin á íslenzku. Umboðsmaður þess er Þórður Jónsson, Stokkseyri. cr Bczí af þeim sam enn Rqfa þeRsí fœst af fleiii stærðum i versíun zJlnérisar úónssonar. ðlíutötin Herta ýsu f rá M öss í mjög miklu úrvali i verzlun ANDRÉSAR JÓNSSONAR. kaupir verzlun Andrésar Jónssonar c£ciurullur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Skúlason. Prentsmiðja Suðurlands. Oíf cÁauvinéur fást í verzlun Andrésar Jónssonar 7 buildnar e.idurmmnmgar frá bernsku árum hans. Reiðin gagtJ- tók 'híitin og hann rauk að trénií og hnikti því til, án þeas að gæta þ')S*5 hva,ð af kynni að hljótast. Fá heyrði hann hljóð og Ragn'a hrapaði níður eina, grein af anriari, uns hún féll til 'jarðar. Hann hroifði sig ekki úr sporunum, en stóð agndofa og horfði á, og fölur varð hann í framan eiris og snjórinn á jörðunni, svo lokaði hann augunum, því hann brast þrek til þess að sjá afleið- ingarnar : f í ;ði sinni. Þá fanti hann að lítil hönd snerti við handlegg liaria og þýð barnsrödd sngði: „Yertu ekki reiður við mig iHákon, e.g skal aldrei gjöra þetta oftar“. Hann opnaði augun og sá. að. Ragna stóð ósködduð hjá honum, að vísu fölari en hún átti vanda til, en augun h irfðu biðjandi á hann og var> irnar brostu lítið eitt. Þá lagði hann -hönd sína oían á hönd bai nsins. og jnýst.i fast á hana. „Ouði sé lof“ sagði hann óskýrt, sneri sér við og fór inn. Regna horfði á eftir nonurri þangað til hann var kominn inn. Svo leit hún upp i tréið, þai sem allar þær greinar, sem dtóu úr faili hennar, hölðu brotnað og dottið til jarðar rneð henni, svd' áuðaéð v&r hvar hún h ifði hrapað niður. Hún dró andanrvdjúpt; hál( hrygg.-.og hálf’fe vin, en fuglarnir voru sestir á vönduiinn. og tístu af ánægju. Gloði-'íliOivinn : fuglunum eyddi fljótt hrygð Rðgnu. Litlu vængjuðu vinii ri> hennar höfðu "it á að njóta lífsins. Þeir voru ekki að -sýta yfir æfinni, held ir tóku með fögnuði hverjum sólargeisla, som himiuinn sendi þei i, og' eins var Ragna. Hún gekk fyint í hægðum sinliin heirn X Jeið, en þegar hún nálgaðist bæinn var húu fiuin að vorði létt í spori o'g hoppa við fót, og með hávaða og á hlaupuui kom h n inn í stofuna, þar sem fað« ii henriar sat í aiinkróknum og spj rllaði við Guðríði. En út við gluggau sat Hákon og horfði út að gamla grenitrénu. \ „Hvaða strákapör hefirðu nú verið að gjöra, stelpan þín sagði Guðríður, og kiþti 1 handlegginn á henni. „Líttu á kjólinn þinn, sem harigir í druslum utan á þér. Ætlarðu aldrei að geta verið eins og önnur börn“. Lá reis Hákon upp og sagði hastur í-máli: „Vert.u nú ekki að ónotast við telpuna, og vi) ekki heyra það“. Móðir hans horfði hlessa á bann. Hákon var aldrei vanur að líta við Rögnu. Hvað var að drengnum í kveld? Hún svar- aði llákoni engu, en fór í hægðum sinurn að kveikja á jólakert- unum, breiddi hvítan dúk á borðið og bar frarn jólainatinn. Svo hagræddi Hans gámli sér í horni sínu, Guðríður tók bibJíuna ofan af hyllunni og — jölin voru komin. A jóladagirm þegar Hákon ætlaði til kirkju með móður sinrii, lieyrði haiin hávaða og hljóð úti á hlaði og gekk út t.il þess að gæta að, hvað um væri að yera. Pað var Ragna, sem var að fljúgast á við einn af piltnnum og bæði beit hann og klóraði. Snati gamli urraði og vinnufólkið stöð hjá og hló há- stöfum. Ragna sá ekki Hákon, en hoppaði upp til þess að slá í andlit.ið á pijtinum. Þó náði hanu haldi á treyjunni hennar, lyfti henni upp frá jörðu og hólt henni hlægjandi út frá sér, en Ragna iðaði öllum öngurn. Það þykknaði í Hákoni, því að þetta þoldi hann ekki að hoif.i á, en þó gat hana ekd annað en broiað að þegar hann * sá að uncir eiris.og Ragns kom auga á hann, hietti hún» ið hamast, eins og hún hn'ði rnist allaa þrótt. — Hann gokk brf.tt að piltinuro og tók Rögnu af honurn. „Fið verðið a? nkemta ykkur v ð eitthvað annað ©n fara svona með stúl cuna“ sagði hann stuttur í spuna, ,á n ínu heinnli má þrð ekki komc, oftar fyrii“. S»o gekk hann biutm Ragna labhaði á eftir honum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.