Þjóðólfur - 12.10.1917, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.10.1917, Blaðsíða 4
102 Þjoðolfur Listi Heklu, yfir ýmsar íiýkomnar vörur til Kaupfélagsins viðskiftamönnum til athuguna áður en þeir fara í haustferðalög. cQíýfanóuvörur: *ffafnaéarvörur Kaffi, kaffibætir, rúsínur, syeskjnr, cliocolade, brjóst- sykur, rindlar, rulla, ostur, eldspítur, kerti, græn súpa, sólskinssápa, liandsápa, mðndlur, súkat, lárvið arlauf, heill pipar, muskat, kardemominer, sítronolía, gerduft, eggjaduft, borax, vaselin, svampar, allra' handa, baðlyf o. fl. Matvörur; rúginél, hveiti (tvær teg.), haframél, salt- fiskur, tvíbökur, kringlur, skonrok. I s margskonar, svo sem: Léreft (tleiri teg.), tristtau, sirz, strigi, stormfatai efni, alullar fataefni (islcnzk vinna), cheviot, kam- garn, nærfatnaður, kápur, rekkjuvoðir, vatt-teppi, rúmábreiður, vefjargarn, axiabönd, sokkabandategja og mjórri tegja. li^H[ia|faHfM^i^íM^|[fflBip]|lPiiE[ig||GiiB^ Kraftfóður Lampav0rur, mikið úrvai. Saumavélar — 'Paurullur 1 Síld i oliufötum, síidarmél, lýsi. [ÉllEfíáiiCnisnaifBJBlHIEJBFöl [gjBisifgjBi5iipnsrp]|icíiEiTöi Saltpétur kvenna og karla — skóreimar — áburður. ýfc ^maVOrUV ^ Vasahnífar, fiskhnífar, rak- || . ,, ^ vélar, axir, þvottabretti, >f> zinklivíta — kitti — blýhvíta ’ ’ 1 ’ j)g£ koitjara — skiivínduoiia — ^ þríkveikjur, vasaljós, jjfí cylinderolia — eldfastur leír. ^ ketkvarnir ^ StRofaínaéur cTií smíéa: Plankar og borð fernis — hrátjara o.m.fl. Allir horfðu forviða á þessa hugdjörfu stiílku og fýrst varð Forleifur bæði hlessa og reiður, eu honum gazt vel að hugdirfð hennar einmitt af því að hann til þessa hafði aldrei kynst konu som þyrði að malda i möinn við hann. Einn dag í björtu veðri og sólskini sagði Míra við Ingiríði: Mikil blessuð blíða er úti í dag Ingiríður. Þú erf svo stúr- in og angurvær; það væri hressing fyrir okkur að aka eitthvað að heiman í nýja vagninum". „Hann Þorleifur þarf sennilega á 'hestunum að halda til ein- hvers þarfara, og nýji vagninn er ekki snertur nema á hátíðum og tyllidögum", svaraði Ingiríður. „Þegar okkur langar til að nota hestana ög vagmhn, þá verður hann að aka af stað með okkur“, sagði Mira. Láttu mig um það“. Hún þaut út úr stofunni og mætti Þoileiíi í dyrun- um. „Má eg ekki segja honum Hans að beita hestunum fyrir vagninn"? sagði Míra djarflega, „okkur Ingiríði langar til að aka ofurlítinn spot,ta“. Porleifur Iiorfði agndofa á hana,. „Aka sér til skemtunar á virkum degi“! sagði hann kaldri analega. „Eg held að þú sért ekki með öllum mjalla. Eg þarf á hestunum að halda til annars". „Og þetta lætur þessi mikli Þorleifur út, úr sér! sagði Míra. Konan ríkásta og helsta bóudans i sveitinni fær ekki að aka svo lítinn spotta sér til skemtunar í góða veðrinu! Hvað ertu að hugsa maður? Nei, svo vel er eg farin ; ð þekkja þig, að eg veit að þú sérð hvorki eftir að Jána bestu hestana né nýja vagn- inn. Jæja. Eg l'æt liann Hans þá boita hestunum fyrir vagninn. Eg er búin að taka ofan Írakkann þinn og hattinn". „Frakkann minn og hattinn", stamaði l’orleifur, eg þarf ekk- ert að fara svo eg viti til“. 67 „Því ætli þú farir ekki með okkur“, sagði Míra, „þú verður sjálfur að stýrá hestunum fyrir nýja vagninum. Komdu nú inn, svo skal eg sjá um þetta, alt“. Svo hljóp hún út til Hans, en Þorleifur lötraði inn í stofu. Honum þótti hálfgetð minkun að því að láta undan Míru, og hann var ekki smeikur við það, þótt hún reiddist sér en hann kveið lyrir háðinu úr henni, og það fór svo, að þegar vagninn kom að dyrunum, settist Þorleifur í sæti ökumauns og tók við taumunum. Hefði Míra komið á bæinn meðan Guðleifur var heima, mundi hún aldrei hata náð þessum tökum á Forleifi. Það þurfti mikið á að ganga til þess að Þojleifur misti stjórnar á sér, en þegar sonur hans strauk burtu, lækkaði bæði dramb hans og honum sveið það sárt. Harm þóttist reyndar fyrst framan af vera sjálfum sér nógur og geta vel án piltsins verið, en brátt fór hann að sakna sonar síns og þrá hann, þótt. hann vildi ekki kannast við það fyrir öðrurn. Nú fyrst fór að votta fyrir ein- hverjum tilfinningum i hjarta Þorleifs, og honum duldist ekki, að sonur hans var einhversstaðar. á hrakningi, og okki sennilegt, að hann gæti tekið við af honum og haldið öllu við í gamla horfinu. Og þegar hugur hans og hjarta var þannig komið á ringulreið, hafði Þorleifur ekki eins fasta og óbifanlega stjórn á sér. Hann hafði aldrei þurft við neina ástríðu eða mótlæti að berjast á æskuárunum. Nú steyptist hvorttveggja yfir hann for* tugan að aldri eins og þrumuskúr úr heiðríkju. í huga hans voru einhver ógurleg umbiot, sem hann gat ekki gert sér grein fyrir. Ef Míru þótti Þorleifur aka of hægt, tók hún af honum svip- una og sló í hestana, og ef Þorleifur reiddist þessu og setti ofan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.