Lanztíðindi - 30.05.1850, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 30.05.1850, Blaðsíða 3
75 anna og rektors og milli skólans og rektors. Jessu sambandi hefur þannig verið háttað, að rektor hefur ekkert verulegt vald haft yfir skólanum, lieldur hefur hann þurft að bera hvað eina undir stiptsyfirvöldin, sem aptur hafa orðið að bera öll hin stærri mál undir úrskurð hlutaðeiganda ráðgjafa í Kaupmanna- höfn. 5ara^auk hefur rektor ekki verið ætl- aður bústaður ískólanum, sem þó er öldúng- is nauðsynlegt og tíðkaidegt í öllum löndum, hefur hann því orðið að sjá allt með annara augum og að öðru leiti sjálfur orðið ókunn- ugur ástandi og framferði skólans. Jað er þvi ekki kynja, þó þessi tilhögun hafi orðið til að drepa niður virðíngu rektors í skólans augum, því að skólinn hlaut aðsjá, að rektor var þýðíngarlaus og að hann skorti bæði þekk- íngu á ásigkomulagi skólans og vald til að viðhalda þar góðri reglu, einsog líka þessi meðvitund hjá rektor hlaut að draga kjark úr öllum aðgjörðum hans. ^egar svona var á- statt, að enginn hefur haft ábyrgð á stjórn eða kennslu, hvorki kennarar, rektor nje stipts- yfirvöld afþví enginn þessara hefur haft neitt vald útaf fyrir sig, þá sjer það hver góður og greindur maður, að það þurfti ekki að vera megn óhlýðnis andi drottnandi í skólan- anuin, þó einhverntíma bæri útaf lagi, og er hitt öllu meiri furða, að þetta bar ekki fyrr að. Til þess að koma skólanum aptur i gott horf, er það því að vorri ætlun óumflýanlegt, að reyluyjiirö skólans veröí breytt, rektor fenyiö meiva vald í hendur, lionum íitvey- aöur bústaöur á skólanum oy aö öll ábyryð á kennslu oy stjórn skólans sje löyö á liann einann. skuldaskiptum hans við kaupmanninn stendur, eins er það mjög eðlilegt, aft þeir, sein skyldur eiga aö gjalda til opinberra þarfa, vilji sjá hreina reiknínga fyrir, hversu tillögum þeirra er varið, og hversu mikið fje það er, sein þörfin í livcrt sinn krefur til ýniislegs kostnaðar, sem að ráðstöfun stjórnendanna er lagður á gjaldendur landsins. Sá eini kostnaður áðurtjeðs eðl- is, sem inenn hjer á landi hafa fengið að sjá greini- lega auglýstan á prenti, er slþingiskostnaðurinn árið 1845 og 1847, og vita menn því, cður geta vitað, hvað hár liann er, bæði fyrir hvert alþíng þessara ára fyrir sig, og eins samlals. Gn apturá móti vita inenn ekki, hversu mikið af þessum kostnaði hefur endur- goldizt í fyrra við níðurjöfnunina, sem þá skeði eptir opnu hrjefi 18. júlí 1848 1. gr., og er það þó jafn- áríðandi fyrir stjórnendur að sýna gjaldendum ský- lausa skilagrein fyrir, að það, sem af þessum er krafið, í raun og veru þurfi til, ef ckki skulu safnast skuldir fyrir, sem að lyktum gæti orðið ókljúfandi. Jeg er líka viss um, að allir liinir skynsamari og betri menn meðal alþýðu verða fúsir á að horga alþingis- kostnaðinn, þó hann stökusinnum kyuni að verða lítið eitt hærri enn í öndverðu var til ætlast, þegar þeir sjálfir sjá og geta reiknað, að nauðsyn har til, að setja hann upp. En — sjerílagi virðist mjer það ómissandi fyrir sýsiumenn, að alþýða fái vitneskju um, hversu mikið árlega er krafið uppí alþíngistollinn og endur- goldið Jarðabókarsjóðnum, þar ekki er, ef til vill, trútt ura, að sumir ætli þeim þá óráðvendni, að nokk- uð af tekjum þessum renni inn í þeirra sjóð. jþað hefur því hvorki komið mjer óvart, nje verið mjer ógeðfelt, að nokkrir málsmetandi menn i Árnesssýslu liafa óskað það auglýst alinenningi, livað mikið í fyrra var goldið uppí alþíngiskostnaðinn af innbúum þess arar sýslu, og er því fúsari til að veita þeim þá liina um beðnu skýrslu, sem mjer sjálfum er það framar hugleikið. Og væri óskandi, að allir lanzins sýslumenn vildu jafnvel óbeðnir auglýsa þesskyns skýrslur í „Lanztíðínduiiuin“. Alþíngistollur af fasteigninni í Árnessýslu, aðþví leyti benni bar að taka þátt i þessu gjaldi eptir opnu brjefi IS.júlí 1846, og lillag til jafnaðarsjóðsins, 2sk.af liverju tiundbæru lausafjárbundraði eptir amtsbrjcfi 10. marts f. á. hefur verið goldin jarðabókar og jafnaðar- sjóðnum, sem þessi tatla sýnir. ---------+H------•----- Einsog það er vonlegt, að hver góður búhöldur vilji vita og sjá árlega reikníng fyrir því, hversu á Af fasteiyn. af lausafje. Hreppar í Arnesssýslu. Afgjald. Alþíng- istollur. Iindr. Sakam. og alþ. tollur. Rbd. Sk. Rbd. Sk. Rbd. Sk. 1. Frá Villíngaholtshrepp 803 65 24 11 333.J 6 91 2. — Hraungerðishrepp 687 75 20 61 4IOj 8 53 3. — Sandvíkurhrepp 429 24 12 84 245 5 10 4. — Gaulverjabæjarhrepp 526 90 15 78 247 5 14 5. — Stokkseyrarhrepp 919 40 27 56 309} 6 43 6. — Selvogshrepp 116 35 3 47 97J 2 3 Alls 3,4S3 41 104 49 1,643 34 22

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.