Lanztíðindi - 30.05.1850, Blaðsíða 4

Lanztíðindi - 30.05.1850, Blaðsíða 4
70 Rbd. Sk. Rbd. Sk. hndr. Rbd. Sk. Yfir nm flutt 3,483 41 104 49 1,643 34 22 7. Frá Olvusshrepp 1,131 64 33 91 536£ 11 17 8. — J>íngvallahrepp 369 28 11 8 362 7 52 9. — Grimsnesshrepp 1,614 31 48 41 768* 16 1 10. — Biskupstúngnahrepp 1,583 90 47 50 973 20 20 11. — Ilrunamannahrepp 989 52 29 66 578 12 4 12. — Gnúpverjahrepp 665 53 19 93 295 6 14 13. — Skeiðahrepp 412 94 12 38 376J 7 81 Samtals 10,250 69 307 52 5,532{ 115 25 Hjer við er uú j>að aðgætandi, að eptir 1. grein í opnu brjefi 18. jú!í_ 1848 á svo mikið af uppbæðinni 115 rbd. 25 sk., sem nemur ^ af jarðaskuida afgjaldinu 307 rbd. 52 sk., eða einúngis 102 rbd. 49 sk. að gánga til al- jjingiskostnaðar lúkníngar og er þannig borgað inní jarðabókarsjóðinn af Árnesssýslu innbúum fyrir árið 1849 uppí Jenna kostnað. a, af fasteigninni.............................................................. 307 rbd. 52 sk. b, af lausafjenu............................................................... 102 — 49 sk. eða samtals 410 rbd. 5 sk. í marts mánuði 1850. ' . P. Guðjónsson. Settur sýslumaður í Árnesssýslu. ----------H4--------- Abferð að salta smjör. Til þess að smjörið fái jijettleika, kjarna, verði bragðlegt og gott og megi geymast svo lengi sem vill (3 ár t. a. m.) án þess að j>að geti skemmst, j>á hafa liinir betri búmenn á Englandi þá aðferð við söltun j>ess, sem nú skal frá segja. 5e*r taka 2 hluti af góðu og vel lireinu malarsalti, 1 liluta af sykri og 1 bluta af sallpjetri, mylja {>að vcl og hræra vandlega saman. Síðan taka {>eir af {>essu 1 hluta á móti 12 til 14 hlut- um af smjöri og dreifa rnjöli {>essu vandlega og jafnt um smjörið allt. Síðan geyma þeir smjörið í vatnsbeld- um ílátum og loka þeim svo þángað til taka skal á smjörinit. Eptir að búið er að salta smjörið og koiná }>ví fyrir í ílátið, verður það að standa að minnsta kosti 3 vikur hreifíngarlaust, áður en það er tekið til neyzlu, svo saltið geti runnið í því. f>að er vant að bera nokkuð á saltpjetrinum fyrst, en þegarnokkuð er frá liðið, tinnst ekkert bragð af honum í sinjörinu. —«Hí----------- geyma /jöt oy jarðará- vexti óskemda. Dr. Mac Sweeny í Lundúnum segir, að til þess að geyma kjöt og jarðarávexti óskeinda skuli þá að- ferð hafa, sem hjer segir. Jað skal taka dálitið af járnsvarfi og hreinsa það vandlega, á {>að skal siðan hella hreinu vatni soðnu, og leggja svo kjötið eða jarðarávexlina ofan í vatnið, en vatnið þarf að vera svo mikið, að það fljóti vel yfir. Til þess að ekkert . ——------------------------------------------- Ritstjóri P. Pétursson. Aðferð til að lopt komist að kjötinu, skal hella tærri olíu ofan á vatnið svo hún hylji {>að allt. Kjöt, sem geymt hefur verið á þenna hátt, var eptir 7 vikur öldúngis eins og nýtt. J>egar taka á upp úrkerinu verður að halla því á rönd og hella olíunni af, svo kjötið komi ei viðbana. Kj ör píny. Á kjörþínginu í Ueykjavik 24. }>. m. vóru kosnir fyrir fulltrúa til þjóðfundarins í sumar: Cbristján Christjánsson, kammerráð, land og bæar- fógeti með 92 atkvæðum, og Jakob Guðinundsson barnakennari, með 84 alkvæðum. Á Kjörþingi því, sem s. d. var haldið í Hafnar- fyrði fyrir Gullbríngusýslu, lengu þessir menn flest atkvæði: Jens Sigurðsson skólakennari, og Guðmundor Brandsson. I Árnesssýsln eru kosnir fulltrúar til fundarins: j>. G. Repp málfræðingur, og sira J. K. Bríem prófastur. Brauðaveitínyar. Vallanes veitt 14. {>. m. sjera Einari íljörleifssyni á Dvergasteini. Staður í Grindavík 15. s. m. veitt aðstoðarpresti Jyorvaldi Böðvarssyni. Liðuy brauð. Dvergasteirn í Múlasýslu, slegið upp 20. {>. ni,, metið 22rbd. 64 sk.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.