Lanztíðindi - 01.11.1850, Síða 1
135
Viðanltl ■við Jt£ 28, 29.
F r j e t t i r.
24. dag f. m. kom póstskipift til Reykja-
vikur. í byrjun f. m. stóð allt við sama með
stríðið milli Dana og Holsetumanna; 12. tlag
sept. m. hafði slegist í bardaga meðþeimná-
lægt Miðsundi, er lauk svo, að Danir lier-
tóku 140 manns, en mistu hjerumbil 80 manns.
3>að er sagt, að Palmerston stjórnarherra á
Einglandi, bafi beitið því, að ef konúngur
vor vilji enn að nýju bjóða Holsetumönnum
grið og {>eir vilji ei að heldur leggja niður
vopn sín, {m skuli enskur herskipafloti loka
Kiel og ströndum Holsetulands og jafnvel
enskur landher koma til hjálpar við Daiti.
Austurríkis keisari hefur einnig látið í ljósi,
að {)ýzka sambandið eigi enga beimting á
Sljesvík. 5>að eru nú allar líkur til, að stór-
veldin sjái um, að þetta leiðinlega stríð verði
leiðt til lykta í sumar. Seinast í sept. m. ferð-
aðist konúngur vor til Sljesvíkur 0g var hon-
um {)ar vel fagnað, einkanlega í Flensborg,
{)ar sem stjórnarherra sá, sem í bráð er sett-
ur yfir Sljesvík, bef'ur aðsetur sitt. Ekki er
{>ess getið, 'að Kólerasóttin hafi dreifst víðar
út í Danmörku en þar sem hún kom fyrst,
en það var í Bandhólm á Lálandi. í stór-
bertogadæminu Kúrhessen í jjýzkalandi var
nýlega gjört upphlaup út af sköttum, svo her-
toginn ásárnt ráðgjöfum sínum varð að flýja,
og verður nú þetta að líkindum nýtt {)rætu
efni milli Prussa og Austurríkismanna um {)að,
hverjir {)eirra eigi rjett á að sefa þar óeyrð-
irnar og koma á fríöi aptur.
Komuppskera í Danmörk bafði verið góð
og verðið á korni hef'ur ekki hækkað þar til
muna.
í bardaganum við Idsted varð einum dáta
}»að til iífs, að lcúlá, sem á hann var skotið,
lenti í spesíu sem hánn hafði í vestisvasa
sínum, en öðrum það, að kúla kom í sigur-
verk, sem hann einnig bar í vasanum og
festist í {)ví.
26. dag ágúst-mán. næstl. dó Lodvik
Philip Frakkakonúngur í Claremont i Eng-
landi á 77. aldurs ári. Hann var fseddur í
Parísarborg 6. dag október-mánaðar 1773;
og var hann elzti son Philips Jósephs hertoga
af Orleans. Ilann varð að flýja úr landi 1793
og átti lengi erfitt uppdráttar, ferðaðist hann
um ^ýzkaland og varð opt að fara huldu
höfði; einnig. kom hann til Svíaríkis, Noregs
og Danmerkur, en ár 1796 fór hann til Vest-
urheims og dvaldi um stund i Phíladelphíu;
þaðan fórhann til Kýju- Jórvíkur (Ny-Jork)
og þaðan til Englands ár 1800. Árið 1808
fór hann til Malta og þaðan til jMessína 1
Sikiley. Meðan hann var í Palermó varð
ltann ástfánginn i prinzessu Amalíu og átti
hana árið 1809. 5eSar Napóleon 1814 lagði
niður völd sin, fór hann til Parisarborgar og
tveim árum síðar settist hann í jafning\a-
stofuna (Pairskammeret); en vegna frjáls-
lyndis síns var hann svo illa jiokkaður af
stjórninni, að bann flutti sig til Englands og
dvaldi þar þángaötil árið 1827|, þá fór hann
aptur til Fránkaríkis og var þar tekinn til
konúngs árið 1830, þegar Karl 10. var rek-
inn frá ríkjum. Hann var síöan 18 ár kon-
úngur í Frakklandi ogtókst honum furðanlega
að halda Frökkum í skefjum, með f>ví hann
var vitur og hygginn maður; en það er helzt
fundið að honum, að hann hafi verið eigin-
gjarn og viljað troða fram ættlegg sínum.
llann var glaðlyndur í umgengni, góður við
börn sín og unni drottníngu sinni bugástum;
fyrir sjálfan sig var hann sparsamur, en
mikið gefinn fyrir að byggja og eyddi til
þess miklu fje; margar tilraunir voru gjörð-
ar til að ráða banri af dögum meðan bann
sat að ríkjum; en þó var hann óvar um sig
og ólífhræddur. ÉtlegÖ sina bar bann vel
og hraustlega eins tvö seinustu ár æfinnar
og fyrri.
9. dag næstl. mán. var haldinn fundur í
Reykjavík til að velja menn í nefnd fyrir það
kjördæmi til að íhuga verkefni þjóðfundarins
eptirtilblutun jþíngvíillaFumlarins i „Uiulirbún-
ingsblaðinu“: I þessa nefnd voru með flest-
um atkvæðum kosnir: þeir Kristjánssou, Jón-
assen og Jón Pjetursson assessórar, jústitsráð
Thorstensen og Gísli Magnússon skóla-
kennari.