Lanztíðindi - 01.11.1850, Page 3
1S!
Vjer vonum, að sá sjálfgjörfii málsfærslu-
maður prófastsins í Lanztíð. láti sjer skiljast
jjetta, og að hann láti sjerverða það til varn-
aðar framvegis að dærna í þess háttar efrium
um annara vit og vilja. Vjer höfum aldrei
sagt neitt um, hvort oss þækti hæstarjettar-
démurinn á góðurn rökurn byggður, (sem vjer
jró ætlum vera) jrví síður láð sjera Benedikt,
að hann stofnaði málið, nje heldur reynt til
að gjöra skop að honum, en hafi það orðið
oss óviljanði, j>á er j)að honum sjálfum að
kenna, því vjer höfum að eins fært til hans
egin orð. Hitt verður ekki varið, að það lít-
ur undarlega út, fað látast gjöra það í guðs
og kyrkjunnar nafni, sem þó i rauninni er til
egin hagsmuna, þvíþað er auðsætt, að hval-
spikið hefði runnið í hans sjóð, befði hann
unnið málið, hvort sem því svo var varið til
kyrkjunnar eða ekki, því hún er hans egin-
leg (privat) eign, og það sem hann vinnur
handa henni, vinnur hann handa sjálfum sjer;
slíkt er almennt kallað hræsni og yfirdrep-
skapur. En mest af öllu rná það gegna furðu,
sje það satt, sem Lanztíð. gefa í skyn, að
próf. með orðum sínum hafi viljað minna á
liinn mikla sorgaratburð, sem um þær mund-
ir varð í húsi hans, því hann virðist sannar-
lega ofsár og viðkvæmur til þess, að blanda
honum inn í hvalmálið og gefa liann í rjett-
arins hendur, og það er varla að efa,' að
þessi ónærgætni Lanztíðindanna megi særa
tilfinníngu prófastsins lángtum meir enn það,
sem í Félagsritunum stendur. Lanztið. segja,
að höf. í Félagsritunum hafi lagt sleggjudóm
á það, hvað hæstarjetti muni hafa gengið til,
að staðfesta ekki orðrjettan hjeraðsrjettardóm-
inn, og aö liann hafi getiö pess til, að ný
skýrteini hafi verið fengin eptir að málið var
dæmt í hjeraði, án pess pó aö bera neitt
fyrir sif/ í pessu, nema huybob sitt. jietta
er nú í fyrsta lagi ránghermt, þvi þess er
ekki getiö til, hehlur erþað sagtfshýlanslega,
að ný skírteini hafi komið fram í málinu, en
hvaö skírteinunum sjálfum viðvíkur, þá var
það kaupbrjef það, sem áður er umgetið
frá 1377, sem ónýtti alla þá góðu undirstöðu,
sem lögð hafði verið í hjeraði um, að rekinn
hefði verið kominn undir Hólakyrkju áður en
jörðin Höfði varð stólsjörð ; þessu skirteini
ætti höf. sízt að gleyma; hitt skírteinið, sem
fyrst var lagt fram fyrir hæstarjett, varkaup-
brjef fyrir jörðinni Höfða af 16. desember
1840, eptir því var jörðin seld „með öllum
þeim gögnum og gæðum, sem henni að fornu
fylgt hafa, nú fylgja, og með rjettu fylgja
ega,“ Jetta vonum vjer nú, að liöf. álíti
meira en hugboð eitt. • Aptur á mót væri oss
fýsná aðfá nákvæmari upplýsíng um, lívort það
ernema hugboð eiti, að kyrkjan hafiunnið mál-
ið með samhljóða atkvæðum dómendannaí yfir •
rjettinum. jbað sem í Félagsritunum stend-
ur um, að prófast. hafi eptir hæstarjettar dóm-
inum átt að gjalda 25 rbd. til dómsmála sjóðs-
ins, eru enginn „ósannindi" heldur að eins
prentvilla, sem aldrei gat orðið prófast. nje
málstað hans að meini, og sem smámunasem-
in ein gat fundið sjer til að minnast á.
2 + 12.
Ráö viö hinni indversku Kólerasótt, eptir
O. Bcing konferenzráö lœlcnir í Kaupmcmna-
höfn.
;þó kólera sje skæð og hættuleg sótt,
verður hún þó læknuð sje hún rjett tekin og
nógu snemma; en með því það er ekki ætíð
hægt að ná til læknis nógu snemma, þá er
nauðsynlegt að gefa stutt og greinilegt* ráð
við henni. Annaöhvort taka menn þessa sótt
snögglega og geist, eða eptir tveggja daga
lasleik og byrjar hún með matar ólist, svima,
máttleysi og þó einkanlega með niðurgángi,
sem samfara er magapína, sviði eða stingur í
hjartanu og stundum hræðsla ogógleði. Sjúkl-
íngurinn á þá undireins að hátta og taka inn
matskeið af amerikanskri olíu; en haldlst
niðurgángurinn með sömu einkennum og áð-
ur, skal hann bæta á sig einni matskeið ann-
anhvern eða þriðja hvern tíjna; drekka skal
hann hlaup (Salep) eða heita súpu úr rísgrjón-
um, hafragrjónum eða bygggrjónum, án þess
nokkuð sjeíhana látið til smekkbætis, breiða
vel ofan á sig og reyna til að svitna og ber
það opt við, að mönnum þá batnar eptir tvo
daga. En bregðist það, eða kólerasóttin taki
* manninn snöggt og geist, án þess áður að
gjöra vart við sig á þennan eða annan hátt,
þá er henni samfara rennandi verkjalaus nið-
urgángur og strax þar á eptir uppsala án sjer