Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 2

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 2
26 43 gr. þingið kýs sjer forseta og varaforseta. 44 gr. Alþingi má ekkert xírskurSa meS at- kvæíium, nema a& minsta kosti 3U hlutir þing- manna sjeu á þingi. 45 gr Heimilt er hvtrjum þingmanni, meB samþykki þingsins, aB bera upp á þinginu sjer- hvert almenut málefni og biBja stjórnarherrana aB gefa skýrslur um þaB. 46 gr. Eigi má alþingi taka viB bænarskrám nema af einhverjum þingmanna. 47 gr. Álíti þingiB eitthvert málefni sjer ekki viBkomanda, getur þaB skotiB því til hlutaB- eigandi stjórnarherra. 48 gr. Alþing skal haldiB í heyranda hljó&i. VI. 49 gr. í landsdóminum eru 9 ntenn: forseti, er konungur nefuir, 4 meBdómendur, er hinn sekaBi kýs og 4 meBdómendur, er alþingi kýs, samt ekki úr eigin llokki. 50 gr. Landsdómurinn dæmir mál þau, er alþingi höfBar gegu stjórnarherrunum, er ábyrgB hafa á hendi. Svo getur konungur, meBsamþykki alþingis látiB ákæra þá fyrir Iandsdóminum, er honum virBast selur í landráBum. 51 gr. Framkvæmd dómsvaldsins skal ákveBin meB lögum. 52 gr. DómsvaldiB skal meB lögum ver&a aBskiliB frá stjórnarstörfum. 53 gr. liómendur eiga rjett á, aB leysa tír öllum spurnmgum um embætlistakmörk ylirvalda, þó má ekki sá, er þar um beiBist tírskurBar, koma, sjer hjá því í bráB, a& hlýBa boBum yfirvalda, me& því aB skjóta málinu til dómstólauna. 54 gr. Dómendur skulu í embættis-verkum sínum einungis fara eptir landsins lögum. Ekki má setja þá al, nema me& dómi, nje heldur skipta um dómara-embættl vi& þá, sje þa& mót viljaþeirra, nema þegar svo stendur á, aB veriB er aB laga dómstólana. 55 gr. Svo fljótt og aB því leyti, sem því verBur komiB viB, skulu dómar allir fara fram muunlega og í heyranda hljóBi. í óbótamálum og þeim, er spretta af lagabrotum í stjórnarmál- efnum, skal setja dómnefndir. VII. 56 gr. Enginn títlendingur má hjereptir njóta jafns rjettar og innlendir, nema lög leyfi. 57 gr. HeimiliB er fri&helgt. Ekki má gjöra htísleit, nje kyrsetja brjef og öunur skjöl og ran- saka þau, nema me& dóms-tírkurBi, nema svo sje, a& lögin gjöri í því efni sjerlega undantekningu. 58 gr. Eiguarrjetturinn er fri&helgur. Enginn getur skyldast til aB láta af hendi eignir sínar, nema alþjó&legt gagn heimti; þarf þá til þess lagaboB og komi fullt ver& fyrir. 59 gr. Sá er ekki ntá sjálfur fæ&a sig eBa sfna, nje er sl'yldu-ómagi annars manns, á rjett á, a& fá .styrk tír almennum sjó&i, þó meB því móti, a& hanu gangist undir skyldurþær, er lög áskilja í þessu tilliti 60 gr. Rjett á hver ma&ur á, a& láta í ljósi á prenti hugsanir sínar; þó ver&ur hann a& ábyr- gjast rit síu fyrir dómstólunum. YftrskoBanir og a&rar þvílíkar tálmanir skuiu aldrei eiga sjer sta&. tíl gr. Rjett eiga menu á leylislaust, a& stofua fjelög í sjerhverjum löglegum tilgangi, og hefur ekki stjórnin vald til a& ónýta nokkurt fjelag. þó má banna fjelög um sinn, en þá ver&ur þegar aB höfBa mál gegu þeim, til a& fá þeim slitiB. * 62 gr. Rjett eiga menn á, aB halda sam- komur Lögreglustjórnin á a& véra viB almenuar samkomur, og má banna samfundi undir berum himni, þegar óttast má fyrir, a& óspektir standi af þeim. 63 gr. Me& lögum skal ákveBiB, hvernig sveitafjelög geti sjáif rá&iB máleinum sínum me& umsjón þjóBfjelagsins. 64 gr. 011 eiukarjettindi, sem i Iögum þeim, er utí gilda, eru einskor&uB viB metorB, skulu meB öllu altekiu VIII. 65 gr. Undir reglulegt alþingi máberaupp- ástungu um hreytingu á grundvallarlögum þessum e&a vi&auka viB þau. Sje ákvar&an stí, sem um þaB er gjörB, samþykkt, a& öllu leyti óbieytt, af næsta alþingi á eptir og sta&fest afkonungi, skal alþiugi slítiB og nýjar kosningar til þess fara fram. Sje ntí ákvar&aniu samþykkt í þri&ja sinn af hinu nýja alþingi, hvort heldur er á venjulegum fundi e&a aukafundi, og sta&fest af konungi, þá verBur htín aB grundvallarlögum. Athugasemdir. ViB II gr. Helfingur nefndarinnar vildi bæta vi& þessa grein: Eptir því sem næst yr&i fariB

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.