Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Page 6
30
Og viB þa6 álit, a& verzlunin væri hiS slerliasta,
hi6 ema verulega sanu'iningarbaiu] inilli íslaiuls og
Dannn rkur, a& íslendingar ættu því a& unna Dönura
fremur er ö&rum þjó&um, hagna&arins af verzlun-
iuni, en áskilja í sta&inn afhinni dönsku stjórn, a&
húu sæi landinu saun l'yrir þennan hagna&. auna&-
hvort rae& ákve&nu gjaldi úr ríkissjó&uum á ári
hverju, e&a me& óákve&num vi&auka vi& landsins
tebjur, eptir því sem þarfir þess útheimtu árlega,
samkvæmt ákvör&unum'alþingis; eptir þessu þótti
hlý&a til, a& æskja ekki annars verzluuarfrelsis enn
þess, a& sem mest yr&i rýinka& um verzlun danskra
lausakaupmanna vi& landi&. Ömir þar á móti
sem hjeldu, a& bi&ja ætti um fullkominn a&skilna&
fjárhagsins, hjeldu a& fara ætti fram á þa&, a&
auk Dana aiitu og a&rar j)jó&ir rjett til verzlunar
vi& íslendinga, og þeir vi& þær, eptir því fyrir-
komulagi, sem alþing áliti laudinu hagkvæmast,
þótt þeir jafnframt vi&urkeundu, a& ísland gæti
veri& útaf f\ rir sig me& fjárhag sinn, ef sami&
væri vi& dönsku stjórnina um ákve&i& árlegt gjald
til landsius fyrir verzluuiua, hva& e& komi& gæti
í veg fyrir heimtufrekju af hálfu íslendinga, og
treg&u og eptirtölur af hálfu döusku sjórnarinnar,
þegar meta ætti í hvert skipti, hversu mikils ísland
þarfna&ist, og til hva& mikils þa& ætti tilkall hjá
Dönum, me& tilliti til verzlunarjnnar. Hva& skóla
landsius áhrænr, þá kom nefndinni saman um,
a& þá væri eiginlega a& álíta fyrir utau fjárhags
málefni&, a& því leyti, sem hin danska stjóru hef&i
þegar fyi ir löngu skuldbundi& sig til a& auuast þá.
II.
>le& tilliti til stjórnarlögunar Islauds, voru
þa& einkaiilega .t atri&i, sem nefndin leita&ist vi&
a& rannsaka, nefnilega, hvort hagkvæmara væri
fyrir Jandi& a& æ&sla stjóruarrá&i& ætti a&setur í
laudinu e&a erlendis; um hitt korn uefudinni samau,
a& ísland yr&i a& eiga þjó&þing sjer, er á eugan
hátt væri háð ríkisþingi Dana; var& nefndiu vfir-
höfuð samþykk í því, a& æskilegast væri, a& æðsti
stjórnari landsins, næst konuuginum, ætti heima í
landinusjálfu, meðþví sainverkun hansviðþjóðþingið
gætiá]>ann hátt or&ið kraptmeiri og affarabetri, enn
ef hann væri í fjarlæg&, og yr&i a& eiga vi&skipti
vi& þingið fyrir liönd erindisreka síns, eða þá, a&
koma út til íslands, í hvert skipti, til a& mæta
á þingiuu, hva& e& vjer álitum bundið ýrasum an-
mörkura og óþörfum kostna&arauka. Líka þótti
oss þa& mæla fram me& því, at a&ala&setur stjórn-
arinuar væri í landinu sjálfu, a& öll hininnlenda
stjórn gæti þá orðið grei&ari og kraptfyllri, enu
þegar bjer væri svo a& segja höfu&laus her, og
allar atkvæ&amiklar úrlausnír og ákvar&anir yr&i
a& sækja í annað land. En eigi a& sí&ur fannst
oss þa& ómissanda, a& landið ælti eriudisreka í
Danmörku o: milligöngumann milli konungsins
og hinnar íslenzku stjórnar. Nefndin gat ekki
látife sjer annað skiljazt, enn a& einn landstjóri
gæti veiið vaxinn því, a& hafa á hendi æðstu stjórn
landsins í öllum veraldlegum málefnum; en liitt
var álitið sjálfsagt, a& hann þyrfti a& eiga sjer
a&stofearmenn í embættisfærsluum me& t. a m.
áþekkn tilhögun, eins og nú á sjer stað í hinni
ísl. stjórnardeild i Kaupmannahöfn; og var það
á|iti& hollara og kostnaðarminna, að fela þannig
einum manni á vald hina æ&stu stjórn í landinu,
enn að skipta henni milli fleiri rá&herra; undir
þessu skilyr&i voru líka flestir í nefndinni þeirrar
meiningar, a& leggja mætti ni&ur amtmanna em-
bættin og landfógeta embættið, en fullkomna, í
þess stað, sveita og sýslustjórnir, svo a& liver
sýsla gæti beiulínis átt við landstjórnina um mál-
efni síu; þó þa& yrði lengra tildráttar fyrir margar
sýslur, enn a& ná til hluta&eigaudi amtmanns, þá
gætti þess erfiðleika lítið eða ekki, ef póstgöngum
yr&i fjölgafe og hagræ&t eptir þörfum landsins
Ætti nú þaramóti hin æðsta stjórn landsins
a&setur erlendis, þa sýnist vera um tvennt a&
veija, anna&hvort a& láta form hinnar isl. laud-
stjórnar vera hið saina og verið hefur, því skipt
eptir þremur ömtum, sem þó hefur hingaí til þótt
miður hagkvæmt, og frernur valda sundrung í
landstjórninni; e&a a& sameina vald hinna þriggja
núverandi amtmanna undir einn landstjórnarmanu,
sem ælti aðbera málefni landsins fram fvrir sljóruar-
herra íslands erlendis, og virðist þetta tæ&í veikja
landstjórnina og seinka fyrir henni.
Með lilliti til hinnar audl. sljóruar landsins
þykir uefndinni bezt fara þa& sem er, a& landsins
biskup hafi hana á hendi með jöfnu valdi og jafnri
ábyrgð eius og landstjórinn hina veraldlegu stjórn,
og að erindsreki landstjórans sje jafnframt erinds-
reki biskupsins vi& konunginn ; en þar sem gjöra
væri um eitthvert kirkjulegt málefni, er jafuframt
j varðaði veraldlegum rjettindum, svo sem fjár-
útlátum eða álögum, vir&ist bezt eiga við, a& land-
stjóri og biskup rá&i því sameiginlega til lykta,