Ný tíðindi - 20.01.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 20.01.1852, Blaðsíða 1
3. bl. IV Y TIÐIIVDI 30, <1. janiiarmánaðar Sæluliúsið á Kolvlðarlióll. Jþað er kunnugt öllum, að sæluhús fiað, sem stendur á Kolyiðarhóli undir llellisskarði, er öndverðlega byggt af góðfúsum gjöi'um ýmsra fjelagslega lundaðra inanna bæði austanijalls og sunnan, og eins vita f>að allir, að sæluhús fietta hefur ojit veitt mörgum ferðamanni og hestuni hans liæli og hlje um dymmar, kald- ar og hretviðrasamar vetrarnætur. jtess vegna muu hvorki þá, sem gjörðust oddvitar fyrir- tækis þess, að byggja tjeð sæluhús, njeheld- ur liina, sem skutu saman fje því fyrirtæki til frantkvæmdar, iöra þeirrar viðleitni sinnar, að liðsinna ferðamönnum, og koma í veg fyrir hættu þá, sem lífi þeirra og heilsu getur stofn- azt i skammdegis illviðrum á jafnlöngum fjall- veg-i. Jeim hinum sömu finnst, að þeir að öllu leyti hafi leyst hendur sínar, þar sem um þann lilut er að ræða, sem eins algjörlega, eins og sæluhús þetta, er stofnaðurí opinber- ar þarfir. Jiví virðist þeim, að hið opinbera lieíbi strax átt að taka upp á sig kostnaö þann, sein leiðir af aðgjörð og árlegu viðhaldi húss þessa, og það því fremur, sem suðuramtspóst- urinn ekki allsjaldan notar sæluhús þetta á vetrarferðum sínum. Jær tilraunir, sem gjörðar hafa verið til að koma byggingunni undir umsjón og ábyrgð hins opinbera, skulum vjer nú leyfa oss að til færa, svo að menn geti sjeð, aö ujipástunga vor í niðurlagi þessarar greinar er óyndisúr- ræði, sem til verður að grípa, ef tilgangurinn með byggingu sæluhússins á ekki með öllu * að fyrirfarast. Jann 15. desember 1847 stakk sýslumað- urinn í Arnessýslu upp á því við amtmaiiR brjeílega, að húsið skyldi setja uridir yfirum- sjón sýslumannsins í Arnessýslu, að þessi skyldi fela tveiinur mönnum úr Ólvesi árlegt •viðurhald þess og alla umsjón með því, og 185*. að kostnaöur sá, sem hjer af flyti eptir sann- sýnum reikningi, yrði borgaður af sjóði suður- og austur-.amtsins. Vjer vitum nú eigi til, að amtið hafi svarað neinu beinlínis upp á þetta brjef sýslumannsins, þó oss þyki það líklegt eptir kringumstæðunum, að það hafi samþykkt tvær hinar fyrsttöldu uppástungur, þar vjer vituin til, að gjört var að liúsinu sumarið 1849, og að fyrir þeirri aðgjörð stóðu tveir menn úr Ölvesi, og eins heimtaði amtið uin þær mundir af sýslumanninum skýrslu um ástand sæluhússins, í hiiini almennu skýrslu um vegina og ferjurnar í Ámessýslu. Sein- asta atriðið í áður nefmlri ujipástungu sýslu- mannsins hefur víst ekki hlotið samþykki amtsins; því þann 2. ágústm. 1850 sendi sýslu- maðurinn reikninga yfir kostnaðinii við ný- nefnda aðgjörð á sæluhúsinu til amtsins, og bað um borgun hennar úr jafnaðarsjóðnum, eður að öðruni kosti bendingu um, livaðan kostriað þann skyldi taka; en þá mun amtið liafa bent sýslumanni til reskripts 29. apr. 177fi § 7. jiessi grein reskriptsins skyldar nú að vísu þann eða þá Iireppa, sem land eiga að lönguin íjallvegum, til að byggja og við halda sæluhúsum á þess liáttar veguin, og býður, að flytja þangað hey og eldsneyti inóti þóknun af vegfarendum; en þetta grunaross, að amtið fyrrum hafi skilið svo, sem þvílikri þóknun bæri að verja til viðurhalds hússins, þarsem reskriptið þó einungis ætlar hana til endur- gjalds fyrir hey og eldivið. En fyrir utan það, að það er óvinnanda verk að safna þess háttar tillögum frá vegfarendum hjer á landi yfir höfilð, svoerhúsþað, sem hjer ræðir um, sjerstaklega þannig byggt og uinvandað, að ekkert sveitarQelag af sjálfsdáðum mundi liafa fundið það skyldu sína, eða reskriptsins mein- ingu, að umvanda það, eins og gjört hefur verið. Af þessu ílýtur, að Ölvesingar máske

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.