Ný tíðindi - 30.01.1852, Blaðsíða 2
14
starfa sinn af list, og Jiyrftu ekki neinna
aukaverka vift til {>ess, afi geta haft ríflega
fyrir sig. Hann kvaðst jf>ví verfta, að mæla
fram meft {>ví sterklega, aft þingift sam{>ykkti
launaviftbót j>á, sem hann heffti farift fram á
handa fyrirlifta hinnar 4. stjórnardeildar (f>. e.
liinnar íslenzku).
Berlingatíftindi láta 'f>á von sína í Ijósi,
aft uppástunga ráftherrans muni fá framgang
vift 3. umræftu. Jiau <aka þaft fram, aft f>aft
sje auftsjeft, aft í ágreiningi þessum sje engin
hlutdrægni. Meftal þeirra, sem ekki voru á
fundi vift 2, umræftu máls þessa, voru I)a-
víð, Grundtvig, Tsclierning og Sponncck.
3>egar nefndin sá þann kostnaft (2,015
rbdd.), sem áætlunin taldi til umbættra ogbetri
póstganga á milli Islands og Danmerkur, þá
gjörfti hún þá athugasemd, saft þaft vrfti aft
athugast, hvort ekki bæri aft reyna aft koma
á gufuskipsferð á milli íslands, Færeyja og
Danmerkur“.
5á varft og umtal á þinginu út úr 200
rhdd. launavíftbót handa hinum njja rektor
vift hinn lærfta skóla í Reykjavík. I athuga-
semdunum vift áætlunina var þaft tekift fram,
aft þaft væri rjett, aft þessi rektor heffti sömu
laun og hinir yngstu embættisbræftur hans í
Danmörku. Samt sem áftur vildi nefndin
ekki fallast á þaft. En ráðherrann fyrir kirkju-
og skólamálunum sýndi þinginu fram á, hversu
þaft væri áríðandi, aft geta haldift svo ágæt-
um manni á tslandi, og aft Danir myndu þó
alls ekki geta neitaft slíkuin dugandismanni
um rektorsembætti hjá sjer efhann sætti um
þaft. Iljerrild sagfti því næst greinilega frá
efnahag þessa manns, og áleit þaft jafn vel
skafta fyrir hann, aft hafa farift til íslands.
jþá mælti Tscherning í fám orftum móti launa-
viftbót þessari, en því næst tók professor
Madvig, fyr verandi ráftberra kirkju - og skóla-
málanna til máls, og sýndi Ijóslega hversu
launaviftbót þessi væri sannajörn. — Aft lykt-
um var launavifthótin samþykkt af þinginu
meft 45 atkvæftum gegn 31.
Jetta er aftalefnift úr þvi, sem vjer höf-
um sjeft í Berlingatíftindum aft fyrir hafi kom-
ift á ríkisþingi Dana um Íslaud.
Verzlan. 20. d. desembermán. í vetur
var sjálenzkt hveiti á 6 *p ‘2 }i — 7 tunn-
an, rúg á 6 2 # — 7 2 þ, hafrar á 3
— 3 2 ?/ 8 /3, haunir (gular) á 5 —
tunnan, á torginu í Kaupmh. Aftrarvöru-
tegundir, sem nefndar eru í 1.—2. bl. tiftinda
þessara voru meft líku verfti og þar er sagt
frá. — Ekki höfum vjer heyrt neitt áreiftan-
legt um verftlag á ísl. vörutegundum í des-
embermán. En mælt er aft isl. saltfiskur hafi
borgast allvel á Englandi í þetta sinn.
Frakkland. I desembermán. í veturhef-
ur allt verift í uppnámi í Parísarborg. Louis
Napoleon sleit þjóðfundinum meft vopnuðu
herlifti, og voru þingmenn teknir hópum sam-
an og reknir og fluttir í diblissur. Er þaft
tilgangur Napoleons aft yerfta einvaldur yfir
Frakklandi, og hefur hann meft sjer ærinn
manngrúa og allan herinn. — Dagblöftin mega
ekki koina út, nema þau, sem ekki eru of
frjáls. Hvervetna eru þjóftbyggingar, stræti
og vellir fullt af dátum stjórnarinnar, og liús
einstakra manna eru ekki heldur Iaus við þaft.
Undir eins -og þinginu var slitift ritafti Napo-
leon hvort ávarpið á fætur öðru til frakknesku
þjóftarinnar og hermannanna; voru þau fögur
mjög og snoturlega orftuð, en ekki getum
vjer sagt hversu efni þeirra hefur verift
ósjerdrægt, efta þjóðhollt. Dariir hafa tekiö
greinarkorn úr ensku blafti (Times) um at-
burft þenna, og bera þeir Napoleon á brýn
undirferli og svik vift þjóft sina. Spá þeir
litlu góftu íyrir honum, efta endalokum fyrir-
tækis hans.
Ekki höfurn vjer í blöðunum sjeft nein
stórtíftindi frá öftrum löndunt Norfturálfunnar,
og'er því ætlandi, að þar sje flest við sitt gamla
horf. Oss er ekki heldur svo kunnugt um
stjórnarhagi þjóftanna, að vjer getum ritaft neitt
uin hift innra líf þeirra, enda hyggjum vjer
og víst, aft Skírnir niuni segja mönnum greini-
lega frá öllu, sem þar aft lítur, í vor, og verfta
svo snemmbúinn aft vjer þurfum ekki aft
horfa úr oss öll augu eptir honum.
Engar vissar fregnir hafa oss enn borizt
um erindislok þjóftfundarfulltrúanna, og koma
þær líklega ekki glöggar fyr en í Nýum Fe-
lagsriturn, efta Skírni i vor.