Ný tíðindi - 30.01.1852, Blaðsíða 3
15
Skýrsla yfir endurgjald þingfararkoslnaðar
til alþingis 1845, 1847 og 1841),
samkvæmt brjefi lögstjórnarráðh. frá 1S. d.júlíin. 1848.
Sýslur. I. 1848—49 af fasleign 1849—50 af fasteign
A. í Vesturamtinu. Rbdd. skk. Rbdd, skk.
1. Stramlasýsla 52 56 72 71
2. ísafjarftars 137 13 193 4
3. Baríastrandars. . . . 101 33 178 93
.1. Snæletlsness l(Hi 34 149 34
5. I)alas. 134 59 173 73
U. Mýra og Hnap|tad. s. 144 50 201 2
alls B. i Suðuramtinu. 673 53 968 82.}
1. Borgarfjarðars. . . . 138 37 193 4
2. Reykjavíkurbær . . . 12 56 17 45
3. Kjósar og Gultbr. s.. 186 8 245 65
4. Árness. 307 52 436 51
5. Rangárvalias. .... 258 40 364 91
6. Vestinannaeyjas. . . 19 57 24 28
7. Skaptafellss 101 85 140 93
alls C. iNorður og Aust- urarntinu. 1024 47 1422 89
]. Suðurntúlas 94 11 127 66}
2. Norðurniúlas 123 21 158 84}
3. Jjingeyjars 230 71 293 58
4. Eyjafjarðars...... 312 75 395 22
5. Skagafjarðars 311 43 429 74
ti. Ilúnavatnss 290 23 352 48
alls 1362 II. 52 ' 1757 Ö5
1848- -49 1849- 50
Ö m t. af lausafje af lausaíje
Rbdd. skk. Rbdd. skk.
A. Ve*turamti5. .... , 175 8 242 50
R. SuAuraintið 339 32 455 40
C. Korður og Austura. 485 56 639 54
Samtölur hins goldna verða því;
1848—49 1849—50
A. í Vesturamtinu . . . llbdd. skk. 848 61 1363 79 Rbdd. skk. 1211 36} 1878 33
C. í PforSurogAustura. 1848 12 2397 23
alls 4060 56 5486 92}
Aðalsamtala hins goldna » v> 9547 52.i
Orsökin tii þess að skýrslan nær ekki yfir lúð 3.
gjaldár, er sú, að reikningarnir fyrir það ár eru enn
ekki koranir frá ölliim sýsluinönnunum. En undir eins
og þeir eru komnir, verður skýrslan fyrir það ár einn-
ig birt í blaði þessu.
Reykistjörnur (Planeter, plánetur) í janú-
armá?i. 1852.
Merkuríus gcngur á undan sólunni og er því
morgunstjarna, en fjarlægist oss og gengur niður á við,
svo hann sjest ekki. Venus gengur á eptir sóiunni,
og er nú kveldstjarna. Sjest hún á kveidin í vcstri og
útnorðri ekki injög hátt á iopti; hún er auðþckkt á feg-
urð sinni frá öðruin stjörnum. Mars, rauðieitur nð lit,
er nálægt tvíburunum Kastor og Pollux, þó, ef nákvæm-
ar skal greina, er hann hjá hinuni nyrðri asna við jöt-
una í krabbamerki; hann tekur þar öðrum stjörnum
fram að sjáanlegri stærð og er þrí auðþekktur, hjer
um bil 5 stundum á eptir sjöstirniiiu. Júpítcr, skín-
andi og iíkastur Venus, er nálægt Jómfrúarinnar axi,
sjest á morgnana í suðuráttum og tekur frara ölluni
stjörnum þar í grend. Loksins er Satúrnus á bríngu
hrútsins og sjest á kvcldin rúmu stundar bili á undan
sjöstirninu. Hann er ríflegastur af stjörnum þar, og, cf
vel er að gætt, sýnist hann aflangur, vegna þess að
vjer sjáuin skáhalt á Ijóshringinn, sem í kringum hann
er, og sem lcsa má um í „Ursíns stjörnufræðia, 68. —
70. bls., og sjá upp dreginn Tab. I., Fig. 9. í söniu bók.
Afstaða þessara reykistjarna verður í febrúarmán-
uði svipuð því, sem hjer er sagt.
n. g.
Brynjolfur PJ e tu rs s on,
fœddur 1810, dáinn 1851.
Leið á geisla glöðum —
glóir yfir sjóinn —
inynd af Muna ströndum
mær, í skini tæru;
ungan yfir vanga
iður fölva liðu,
drauina skuggar dimmir
dúninn huldu brúna.
Beið þó himins blíða
blundi sætum undir
yfir enni og kinnum
anda himins landn;
höfuð, harmi vafið,
hneig að foldar teigum ;
brosið lífsins ljósa
lá í hriggðar dái.