Ný tíðindi - 20.04.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 20.04.1852, Blaðsíða 3
35 eins og beinflaga, sem vel má kalla rósmyndaða (ef menn láta r ó s þýða eitthvert blóm eða lauf). Likami vogmærinnar er mjög þunnur, langur og mjór. Hann er 6 til 8 sinnum leugri, en hann er breiður til ; og ekki munu menn opt hafa fundið hann Iengri, en 4 áln- ir. Gaim ard fann eina vogmær hjer við land, nær því svo langa, og má sjá fagra mynd hennar i ferða- bók hans (Voy. en Isl. etc., zool., poiss., pl. 12.), sem er á bókhlöðunni hjer í Reykjavík. Á húðinni er ekki hreystur (eða að minnsta kosti harla smágert), nema á hliðarröndinni. Hliðarnar eru silfurlitar, og tátknþakið (a: beinflagan, sem liggur yfir tálknunum, operculum) gyllt; á hvorri hlið eru tveir dökkir blettir ; uggarnir og sporðurinn eru fagurrauðir. Aug- un eru stór, dökk í miðju, en ekki með fagurrauðum hring (Iri s ). Mjög sjaldan hafa menn fundið vog- mær, er hafi haft fremra bakugga óbrotinn; það er líka auðsjcð á myndinni í ferðabók Eggerts (Tab. XLIII), þar sem bæði bakugggann fremra og kviðuggana vant- ar. Yfir höfuð eru beinin öll brothætt, og brotna jafn- vel þegar fiskurinn brýzt mikið um. Vogmærin á heima í Atlantshafi, og án efa á víðu svæði, því hún er talin með dönskmn fiskum (af Reinhardt 1836), og með cnskum. Sú vogmær, sem Reinhardt lýsti, var tæpar tvær álnir, en bakugginn á henni var 3}^ þuml. á breidd ; (sjá K r o y e r, naturhistorisk Tidskrift, 4. Hefte, 1836, p. 174, og sama, Danmarks Fiske, I. B. p. 294); get jeg þess fyrir þá sök, að þar sem breidd uggans er sögð i lýsingunni (að vestan) 3 þuml. mest, þá kemur fram annað hlutfall. Um háttu vogmærinnar vita menn alls ekki, en hún kvað synda snarlcga (sjá Hauch, de motu arbitrario, Diss, MDCCCXX, p. 37, ef það annars er vogmær, sem hann kallar Trichiurus). Hún er talin mcð lindafiskum (T a e n i o r d e i), og heitir nú Trachypterus Vogmarus; en áður hjet hún Trichiurus lepturus. (þetfa seinna nafn er nú haft um fisk nokkurn í Suður - Ame- ríku, og sem heyrir allt annari ættkvísl til, en vogmærin). Hvað nú hiiuiin rekna fiski viðvíkur, þá vantar það í lýsinguns, sem einkanlega þurfti, nefnilega að geta þess, hviort menn hafi sjeð nokkrar skemmdir á fiskin- um, því það er mjög Iíklegt, að svo hafi verið, enda þó að fiskurinn fynndist hálflifandi. Enn fremur verða menn að gæta að því, að lýsingin er rituð eptir minni, þar sem rúm vika ieið, frá því sem fiskurinn fannst, og þangað til honum var (líklega munnlega) lýst fyrir herra prestinum. Enginn er viss uin það, að muna öld- ungis rjett allt það smávegis, er fyrir hann ber af þess- konar hlutum. Jeg vona nú, að þeir, sem lesa þessa athugasemd, sjái, hvað líkt er á milli Vogmærinnar, sem jeg hefi lýst, og hins rekna fiskjar. Hann hefír öl] einkenni voginær- innar, uggasetningu (að mestu leyti), litardciliugu: hlut- fall milli lengdar og breiddar, og stærð. Jeg ímynda mjer, að fiskurinn hafi fundizt með trjónunni framskot- inni; þá sjest einmitt hin „rósmyndaða beinblaka,,. Flest af hinu, sem ekki kemur heim við lýsinguna, má vel til sanns vegar færa, þegar menn hugleiða það, sem og hefi sagt frá eðli vograærinnar. Að endingu finnst mjcr allir skyldir til, að kunna öllum þeim þakkir, sem hafa sent hingað lýsingar af ókunnuiu dýrum eða náttúruhlutum. . það er líka harla gleðilegt, að vita af þeim inönnum, sem gleðja sig yfir náttúrunni, og dýrð hcnnar, og sem vilja öðlast skiln- ing á henni. Ef slík lijngun þróast, þá mætti vel vera, að bókmenntasaga vor ekki yrði eins fíítæk, eðajafnvel örsnauð, af ritum um eðli náttúrunnar. J)ó jeg nú ekki í þessu efni geti fallizt á mál yfir- kennara herra Gunnlögsens, þá get jeg samt ekki skilizt við þessa litlu ritgjörð, fyr en jeg er búinn að láta í Ijósi gleái mina yfir því, hvorsu niikinn þátt hann allt af hefir tekið og tekur enn í því, að gera almenningi skilj- anlega marga hluti mittúrunnar, sem fyrir augun bera. það getur vel verið, að sá, sem svo fúslega og stöð- uglega lætur sjer annt um þessa hluti, gjöri meira að verkum, en margur heldur; J>ví á þekkingu á náttúr- unni er þekking á lífinu grundvölluð, og á náttúrunni er velmegan þjóðanna byggð. En náltúran er jafn voldug og mikil í hinu smáa, sem hinu stóra. Skrifað < Rcykjavík, 15. marzmán. 1852. jbegar jeg sá ritgjörð kand. G r ö n d a 1 s iini Kópavíkurfiskinn, kannaðist jeg við, að Gröndal hefði satt að mæla, er hann segir, að það muni hafa verið V o g m «e r ; því þegar jeg skoða einkenni hennar, lier Uestu saman. En í lilliii til minnar fyrri meining- ar átti jeg ekki mjög hágt með tiltölu lengdar og breiddiir á Uyðrunni, því jcg imyndaði mjer, að bak- ugginn væri ekki reiknaður með í breiddnrmálinu i lýs- ingunni, og þar að auki kynni iigganum aft vera lýst samanhlaupnum, en ekki útþönduni. J>et,il gat gjört, að fiskurinn, sein var sagður að lengd Ofaldur við breidd sina, liafi raunar verið að eins 5 eða 4 faldur; fer það þá að nálgast tlyðru - lögnnina. j)ar á ofan kynni málihii liafa skakkað nokkuð, eins ogpresturínn skrifar. Hvað rauðu uggana snertir, þá eru til flyðrur rósrauð- ar, (rose - coloured tlounder, samb. alliugagrein í Cu- viers Thierreicb II. bls. 440.), er teljast nieð einlitum hvítum tlyðruni. nil eru líka flyðiur með rauðdröfn- óttuin uggum. Lakast þótti injer að fást við trjónuna. En allt livað rangt gat verið í up|iástiingu minni, hjóst jeg við, að skoðcndur fiskjarins niundu reka lil baka, þvi sjón er optast sögu ríkari. B. G. Bókafreg n. F"rá prentsmiðju Islands cru nykoniin út: „Lítil Saga umm hcrhlaup Tyrkjans á íslandi árið 1627. Kostar í kiipu eitt maik." „Lítið Ungsmannsgaman.'' 1. hcpti (Sunnudaguriiin). Kostar 16 skk. Fæst á skrifstofu þjóðólfs. Nú á að fara að prenta „Sögur, valdar úr þús'iind og ein nótt."

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.