Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 1
69
Viðauki yið NÝ TÍÐINDI
16. og 17. blað.
Steinprentuð andlitsmynd af
stiptprófasti A. Helg^asyni
ridd. af dbr. Kostar 1 rbd.
Landsmönnum er {tað kunnugt, a& málari nokkur útlendur, S. Winther að nafni, hefur um
tíma dvalið hjer i Reykjavík. Hefur hann meðal annars tekið andlitsmyndir af ýmsum mönn-
um og jiykja flestar þeirra vel heppnaðar. En i vetur er var, tóku sig saman nokkrir menn
hjer í Reykjavík, og fengu hann til {>ess að taka mynd af hinum þjó&fræga snillingi vor-
um stiptprófasti, riddara Árna Helgasyni. jiessa mynd Ijetu j)eir steinprenta í Kaup-
mannahöfn, og hafa nú með póstskipinu fengið nokkur exemplör af henni, en eiga von
á hinum öllum með póstskipi í haust. 5ykir mynd þessi hafa tekizt aðdáanlega vel, og
skorum vjer þvi á landsmenn, að kaupa hana og borga sem fyrst, svo að útgefendur mynd-
arinnar gætu haldið á fram að fá myndir af ýmsum öðrum merkismönnuin hjerálandi, og skulu
{>eir í [)ví tilliti snúa sjer til stiptskrifara j*. |>ór()arsonar. og Organista I*. (jíikI-
jolllisensí í Reykjavík; því {>eir eru forstöðumenn fyrirtækis þessa.
— jiegar jeg las 27. d. marzm. í 4. árg.
3>jóðólfs, og greinina, sem þar stóð i frá Ár-
nesingum, um skýrsluna frá IIúss- og bú-
stjórnarfjelagi suðuramtsins , þá fannst mjer
að viðvíkjandi No. 2 gjörði greinin helzt í
mikið vansæmi svo mörgum góðuin mönnum,
sem eru í Árnessýslu; [iví Jiarersagt allrangt
frá t. a. m. um traðargarðaspottana. Jað er
nóg til að sýna að svo sje, að lýsa því lijer
yfir, að tröðin er öll færð úr stað um 3 faðma,
lögð yfir grjótbala, sem áður var, og sljettað
allt í kring, svo þar hefði illa staðist á, að
skeyta við traðargarðaspottana gömlu, sem
ekki voru heldur til stæðilegir. 3>egar jeg
fór nú að renna grun í hver höfundur hinnar
áminnstu greinar væri, [>á undraði mig ekki
þó hann segði ósatt, og leitaðist við að gjöra
öðrum ósæmd, þvi greinin er eins og hún
skyldi vera eptir, eða að undirlagi einhvers, sem
ekkert þykir fagurt nema sinn fugl. En verk
þau, sem hjer ræðir um, lýsa sjer sjálf, og
steinarnir i þeim tala og bera liöf. tjeðra ó-
sanninda mótvitni. Enginn má undrast yfir
því þó höf. dyljist, og leyni nafni sínu; því
hver sem illa ejjörir, hann hatar Ijúsid.
M ‘2
Biskup Thordersen er enn á kirkjuvitjun-
arför sinni um Vesturland, og stiptamtmaður
greifi af Trampe fór 26. d. þ. m. á stað í er-
indisgjörðum vestur á Stykkishólm. Ætlaði
hann sjer viku til ferðar þeirrar. — 26. d. þ.
m. fór lijeðan skip á stað til Englands; fór
J. A. Sveinsson, skólalærisveinn, með þvi, og
ætlar að koma með því aptur í næstkomandi
septemberm. Kaupmaður M. W. Bjering gaf
honum farið til og frá og töluvert skotsilfur
að auki, en rektor Johnsen útvegaði hoinnn
meðmælingarbrjef frá ferðamanni þeim, frá
Ameríku, sem fyr er getið, til vinar hans á
Englandi.