Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 2

Ný tíðindi - 29.07.1852, Blaðsíða 2
70 Um loptsjón er sást á nœstliönum vetri, þann 26. Octobris. (Endi). Loptsteinar hafa sjerleg einkenni, og þekkj- ast því frá þeim steinum, er frnnast i jörðunni. J)ó eru þeir innbyrðis svo ólíkir að Chladni, sem sjerlega mikið hefur fengist við þetta efni, áleit torvelt að’finna ein- kenni, er alment greindi þá hvern frá öðrum. J>að er einkennilegt við þá, að meðal efna þeirra finst ætíð járn og optast Nikkel. Sömuleiðis er nær ætíð á þeiin skorpa gljáandi sem bik, og sem stundum er með æð- um, (rákum). Frekan lýsing inundi leiða oss of langt inn í steinafræðina. Mcnn hafa suinstaðar fundið steina ofanjarðar langt öðruvísi en grjót þar í nánd, en sem voru í mesta máta líkir loptsteinuin. Menn hafa því ástæðu til að halda það hafi verið loptsteinar. Lopt- steinar eru stundum stórir mjög; þeirfinnast, sem vega fleiri pund, já til 40,000 punda. Menn geta varla lengur cfast um að stjörnuhröp, YÍgahnettir og loptsteinar hafi cosmiskan uppruna, eða sjeu til orðnir, sem reyki- stjörnurnar, að þeir að líkindum sjeu hiininlíkamir, sem fari í kring um sólina og detti niður á jörðina, þegar þeir komast inn í hennar aðdráttarsvið. Eldinn og ljós- ið, sem þeim fylgir, geta menn hægast gjört sjer skilj- anlegt með því, að ímynda sjer, að þessir smáu himin- kroppar hafi utan um sig gufuhvolf af eldfimri loptteg- und, sem kvikni í þegar þeir koma í jarðarinnar gufu- hvolf, sem inniheldur Oxygenium (er Danir kalla Ilt, það er eldvalda, brunavalda eða súrscfni). |>egar menn gjöra ráð fyrir, að auk hinna óteljandi þess háttar kroppa, sein einstakir renna í kring um sólina, þá sjeu líka til skarar af þcim, sem gjöri hring í kring um sólina, og að flötur þessa hrings sneiði jarðarinnar ganghring á vissum stað, þá verður manni skiljanlegt hvernig standi á þeim stjörnuhröpum, er koma á vissum tímum ársins. Náttúruspekingurinn Pouillet hefur ritað eðlisfræði á frakknesku; annar náttúruspekingur, prófessor Joh, Muller, hefur síðan snúið þeirri eðlisfræði á þjóðversku og uinskapað hana mjög. Ur þessari umsköpuðu eðl- isfræði er ofanskrifuð grein tekin. J>að, sein stendur í svigum, hef jeg sett. þó að jeg nokkuð efist uin, að loptsjónin fyrir norðan hafi í sólskini getað verið svo björt, sein sagt er frá, einkum í fyrra brjefinu, að hún hafi verið til- sýndar, sem til sólar sæi gegn um bliku, þá sýnist ekki geta hjá því farið, að hún hafi verið mjög venju frá- brugðin, þar menn staddir í ýmsum sýslum, og þeim aðskildum af Skagafjarðarsýslunni, er liggur þarámilli, álitu liana óvenjulega. þó menn vildu ímynda sjer það hafi verið bjart þokuský, sem rekist hafi fýrir hvössum austanvindi yfir um fleiri háa og stóra fjallgarða |>vera, að minnsta kosíi 12 mílna veg, verður óskiljanlcgt hvern- ig það gat haldið sjer einkennilegu svo lengi. Ferðin, sem á því var bannar að halda það hafi verið regnboga- fótur, sólargíll, úlfur, hafgall, eða hjásól. Buldrið eða suðan, sein Eyfirðingar heyrðu, og neistaflugið, sem Jón Norðmann sá, sýnir að þessi bjarta loptsjón hafi verið vígahnöttur, eða vígabrandur. J>að er líka vandræða- laust, að halda svo hafi verið, þar vígahnöttur er gamalt íslenskt loptsjónarnafn, sem vitnar um að þeir sjáist hjer stundum, eins og annarstaðar, 'og þeim getur heldur ekki vcrið markað neitt svið, er þeir ganga yfir löndin Ilafi nú loptsjónin verið logandi vígahnöttur, sýnistmjer allt standa heima. j>á gat þyturinn heyrst, bæði af því að hnötturinn klauf loptið, en barst ekki fyrir vindi eins og ský, og lika af því, að á honuin sauð, og hafi hann farið nokkuð nærri, gat eldurinn sjest þó sólskin væri. Neistaflugið stendur þá heima, og jafnvel eld- þræðirnir, því þegar menn sveifla glóanda koli eða tó- baksvindli inyndast fyrir auganu samfeldur þráður, vegna þess hin fyrri áhrif Ijóssins á augað verða ekki farin, þegar hin nýrri koma. Oddarnir, sem út komu, geta hafa verið suðublossar, er gengu á ská fram og út báðu- inegin, þar sem loptið, og þess vegna Iltid (oxygeniuin) straukst inest um. þegar loptsjónin myndaðist kringlótt, hefur verið millibil eða hlje á milli blossanna, og hefur þá vígahnötturinn sjest hreinni, og sýnst þjettari. þeg- ar blossarnir stóðu lengst út, hefur verið ininna af eldi á meginlíkamanum, og liefur þá loptsjónin sýnst þynnri og stærri. þar sem aptari neistarnir náðu hinum fremri, hefur verið missýning. þeir hafa dáið út aptari neist- arnir, en nýir neistar, vígahnettinum nær, hafa verið það, sem maður tók fyrir apturhorfna neista. En með- an augað festi sig á þeim nýju neistum, er ranglega álitust apturhorfnir á leið til meginhnattarins, þar seni þeir raunar fjarlægðust hann, hefur vígahnölturinn hald- ið á fram og þess vegna sýnst herða á sjer. En hvers vegna flaug vígahnötturinn til vesturs, og af hvaða krapti? Svarið leynist í ofanskrifaðri PouiIIets eða Miillers grein. þegar vjer hugsum eptir því, að þetta er ekki líkami, sem á heima á jörðinni, heldúr er það dálítill himinhnöttur, þá er skiljanlegt, að það hefur verið missýning, að hnötturinn flaug í vestur, t. a. m. þegar hann frá Grímstungu að sjá sýndist fljúga í vestur, þá hefur það í rauninni verið Grímstunga sjálf, sent við jarðarinnar snúning hefur hlaupið til austurs undir víga- hnettinum, og af því hefur hann eins og aðrir himin- hnettir sýnst fara í vestur. það er hægt að reikna með hvaða hraða Grímstunga hleypur í austur. Á miðjarð- arlínu, cða miðbaugi, hlaupa allir jarðarpunktar til aust- 1 Yísilögmaður Eggert Olafsson sá tvo vígahnetti, staddur hjá Kötlugjáarjökli, sjá ferðabók hans bls. 770 og bls. 911 hvar hann nafngreinir loptsjónina, og getur um að vígahnettirnir hafi opt sjest. Samanber einnig M. St. um Meteora í Félagsrita 3. bindi.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.