Ný tíðindi - 06.11.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 06.11.1852, Blaðsíða 1
»i. bi. 185«. NÝ TÍÐINDI. 6. d. nóvembermánaðar. VI. Lands y fi ri jettard ómur í niálinu Nr. Eyólfur Einarsson dbrm. á Svefneyum gegn 3?orsteini kaupmanni Jorsteinssyni. líptir fráfall sál. Agents Guftmundar Schevings á Flatey, var dánarbú hans tekift til skipta af fteim reglulega skiptafyrirráftanda í Barðastr. s. Meftal barnanna voru 2 ómyndugar dætur "jjóra og Hildur, og var dannebrogsmaöur Eyólfur Einarsson á Svefneyum settur þeim aft fjárhalds- manni. Við fjárskipti þessi, sem lokift var 28. sept. 1839, hlotnaðíst Ilildi, auk annara fjárinuna, einnig360 rbd. 24,4, sk. „i peningum“, sem fiá voru í Kaupmannahöfn, í geymslu hjá Róftumeistara B. Benediktsen. 5egar í skipta- lokin koinu allir erfingjar Agentsins sál. sjer saman um, aftgjörast skyldi, á sameiginlegan kostnaft fieirra, „endurminning yfir leifti hans, „sem og minningarspjald eptir hann“ og voru allir þess fúsir, „til jafnaftar móti ekkjufrú „Scheving“. 5á var og dbrin. Eyólfi, vegna skjólstæftínga hans, jíóru og Hildar, lofaft skaftabótum á því, er þeir peningar, er þeim voru útlagftir, „kynni að bresta á í úttektinni, „aft vera jafngyldi þeirra vift skiptin öftruin „útlögftu sterfhússaura“, en hann gjörfti sig pó áncegðan þeirra vegna, ef þær yrftu lausar vift kostnaft til áfturnefndrar heiftursminningar eptir Agentinn sál.“, enda var róftumeistari B. Benedictsen um þessar mundir álitinn full- veftja. Surnarift eptir eftur 1840 kom róftu- meistari Benedictsen lijer vift land, ognefndi þá dbrm. Eyólfur vift hann peninga systranna, en ljet sjer þó nægja vottalausa, signetslausa og veftlausa vifturkenningu lians um að pen- ingarnir, til samans 577 rbdd. 12 skk., væru hjá lionum „innistandandi“. (Af þessu átti Hildur, sem áftur er sagt, 360 rbdd. 24,4j-skk., en jióra liitt). Næsta ár þará eptir, eftur 1841, kom róftumeistari Benedictsen aptur, og gaf þá nokkurs konar skuldabrjef fyrir 300rbdd. af peningum Hildar; játar sig aft hafa ”meó- tekiö þá af liennar föfturarfi“, og lofar árlegri rentu, en afhendir skuldabrjefift dbrm. Eyólfi, sem „svaramanni* Hildar til „aft mefthöndla þessa Obligation aft lögum“. Árift þar á eptir, eftur 1842 um vorift fer aft kvisast hjerílandi, aft fjárhagur róftumeistara Benedictsens muni standaá veikum fótum, og utn haustið í októ- ber gefur dbrm. Eyólfur tannlækni G. Thor- laksen í Kaupmannahöfn, þaft umboft, aft segja lausu peningaláninu hjá Benedictsen, og taka á móti peningunum, 500 rbdd., fyrir báftar syst- urnar, en þegar umboðsbrjefift í nóvemb. kem- ur Thorlaksen til handa, er bú Benedictsens þegar komift undir skiptarjettarins aftgjörftir, sem þrotabú; peningar þeirra systranna voru þá þeim að mestu misstir. Sumarið 1843 giptist Hildur Scheving, uftila máls þessa kaup- manni iþorsteini Thorsteinsen, og sama árift í septembermánufti dó teingilamóftir hans, Agentinna frú H. B. Scheving, og í skiptum eptir liana bar dbrm. Eyólfur þá kröfu fram, aft samarfar þeirra systra Hildar og 5óru, svari þeim nú til 577 rbdil. 12 skk , sem þeim hefftu verift útlagftir hjá Benedictsen róftu- meistara við skiptin eptir Agentinn sál., en þeim hefftu orftift því nær aft engu, en því var óftara neitaft. Thorsteinsen hóf því mál þetta gegn fyrverandi fjárhaldsmanni koriu sinnar Hildar, dbrrn. Eyólfi, og meinti að peningar hennar 360 rbdd. 24,4, skk. væru henni, fyrir hans vangæzlu, misstir, þar sem ekkert veð efta vissa lieffti verift fyrir þeim sett, í fleiri ár, þó hvorttveggja heffti verift hægt aft fá árin 1840 og 1841, meftan Benedictsen var vift nóg efni, og krafftist peninganna því af honum, sem ekki heföi gætt sem bar sinna ljárhaldsmanns-

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.