Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 1
N 0 R Ð R I. 13.53. lUarzmán. 5. og 6. Skýrsla um prentsmidjiistofnunina á Alcureyri. (Framhalrl). Áhugi manna væri nú svo farinn afe vakna fyrir þessari nytsömu þjúfestofnun, þó á- vöxturinn væri en ekki augum ljós ; auk þessa mundi óhultara fyrir alþýbu, aí> hún sjálf hefbi beinlínis ráh yíir prentsmiÖjunni gegnum forstöíiu- nefnd sxna, heldur enn ab selja þau einstökum manni í hendur, sem, ef- til vildi, gæti komib í þann bága viö egin hagsmuni hans, aí> augna- mife stofnunarinnar yrÖi ab lúta í lægra haldinu. þab urbu því flestir fundarmenn á því, ab liafna ætti fyrri kosti Einars prentara, en prentsmibjan ab veríia almennings eign. J>á varfc og tilrætt um, hvert sækja slcyldi um konungs leyfi til stofn- unar prentsmibjunnar, og var afrá&ib afe senda bæn- arskrá um þab meí> póstskipi. Einnig var skorab á fundarmenn, hvert þeir vildu ekki enn bæta vib gjafir sínar, ebur lána peninga leigulanst um nokk- ur ár, gegn vebi í prentsmibjunni; og urÖu þeg- ar nokkrir til þess ab heita lánunum, og þeirra fyrstur : Gubmundur bóndi DavíÖsson á Iljaltadal í Hnjóskadal......................100 rbd. Sjera Jón Thorlacíus á Saurbæ ... 50 — Alþingismaöur og hreppstjóri Jón Jóns- son á Munkaþverá........................50 — þorsteinn járnsm. þorsteinsson á Akureyri 100 — Steffán bóndi Magnúsarson á Tungu á Sval- barbsströnd .\ •...................25 — SigurÖur bóndi Sigfúsason á BreiÖabóli . 25 — Jónas bóndi Jónasarson á Stórhamri í EyjaflrÖi . ................... ■ 50 — tilsamans 400 rbd. Auk þessa voru og nokkrir, sem bættu vib gjafa- loforb sín, og nolckrir sem gáfu og afhentu gjafir sínar á fundinum, svo ab nú töldust í allt gjaf- irnar oggjafaloforbin 1000 rbd. þar ab auki hafbi herra prófastur B. Vigfúsason á Hólum, nýlega sæmt stofnunina meb sinni höfbinglegu gjöf, 50rbd. þab var og afráÖiÖ, aÖ útvega skyldi prentsmiÖj- una meö póstskipi, og þaÖ af áhöldum, sem hjer yrÖi ekki fengiÖ, og líka pappírinn; fá síÖan ávís- un upp á gjafa - og lánspeningana, og biÖja arkív- sekretjera J. SigurÖarson aÖ kaupa prentsmiÖjuna, þegar hann vissi aö leyíiÖ væri fengiÖ, svo aÖ húu gæti komiö hingaÖ aö vori. A fundinum var og kosin 9 manna nefnd, til aÖ annast þaö, er þurfa þótti í þessu mikilvæga málefni, þar til almennur fundur yröi haldinn; fengu þá þessir menn flest atkvæÖi: sýslumaöur E. Briem, sjera Jón Thorla- cíus á Saurbæ, Jón hreppst. Jónsson á Munka- þverá, Björn Jónsson á Akureyri, Steffán hreppst. og umboÖsmaöur Jónsson á Reistará, Gunnlaugur Gutt- ormsson á Akureyri, sem einnig valinn var til gjald- kera prentsmiÖjunnar, Daniel prestur Halldórsson á Skjaldarvík, Bjarni stúdent Arnórsson á Stóra- eyrarlandi og Benedikt þorsteinsson járnsmiÖur á Akureyri. Aptur hinn 9. s. m. átti nefnÖin fund meÖ sjer; var þá samin bænarskrá til konungsog send amtmanni Havstein, og síöan stiptsyfirvöldunum til meömæla. Einnig var þá ritaö arkívsekretjera Jóni SigurÖarsyni, og honum faliö á hendur aÖ kaupa prentsmiÖjuna og sent ávísunarbrjef upp á stórkaupmann Gudmann, aö upphæÖ 1200 rbd. Líka var Einari prentara ritaÖ og sagt, aÖ hverjum kosti hans gengiö hefÖi veriÖ, og hann nújafnframt beÖinn, aÖ greina Jóni Siguröarsyni meÖ póstskip- inu frá því, hvaÖ hann áliti nauÖsynlegt, aö út- vegaÖ væri til prentsmiÖjunnar. Einnig var enn skoraÖ á fulltingi einstakra manna i ýmsum byggÖarlögum, sem nefndinni var kunnugt, aÖ unnu heill og hagsælö ættjarÖar sinnar, og alþekktir voru aÖ því, aÖ liggja ekki á liöi sínu, þegar um þarf- legt og þjóölegt fyrirtæki og frjálslundaÖa fram- kvæmd væri aÖ gjöra. Hinn 15. dag maímánaöar f. á. barst nefndinni, frá amtinu, konunglegt leyfisbrjef, dagsett 14. aprílm. 1852, ogsemer á dönsku og ísl. þannig hljóöandi:

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.