Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 7

Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 7
23 'ftjargafe, og því halcltó til skila er Plateyingum bæri af honum ; því þab var hraparlegt, aí) missa svona úr höndum sjer slíkan feng, sem tvítugur hvalur er, hvafe sem því svo hefurvald- ife, hvort lieldur, ab hann ekki hefur verib dug- lega festur, eca lagfeur á rjettum stöbum, undir eba hjá bækslunum, hvers stabar öllu framar á ab leita; því þar er er hjartab, oghæfistþab, sem optast verfeur, sjeu lagjárnin nógu löng, þá er hann ab augabragbi daubur. Menn stunda og afe leggja hval vib sköp hans, efca getnabarlimu hans, ef því vcrbur betur komiu vio, enn ab ná til hjart- ans; því þafe ollir honum ærnum sársauka. Af sár- um í bakiö, blása livalir optlega strax blobi; en sár í ibur eba garnir, verba þeim hvergi nærri svo skjótt ab bana. Opt hleypur hvalur svo hart, sje hann á rúmsjó, þó hann mæbi blóbrás, ogdeyi vonum fyrri, ab hvín fyrir eyrum þeirra, sem fest liafa í honum. Og þótt hvalur missist úr augsýn, þá er þab venja hvalaveibamanna, ab leyta hans allt svo lengi aubib er, og þeir ekki úrkulavona- um ab hvalur sje ei sokkinn eba lilaupinn á haf út. Varast á, þegar ab hval er róib í aubum sjó, til ab skutla hann eba leggja, ab liafa nokkurn hávaba, heldur rjett sem læbast ab honum; því hvalurinn heyrir sjóskepna bezt, einkum í logni og þá heib- rikt vebur er, enn síbur þá þykkt er lopt; og síbur sjer hann beint fram undan sjer, enn til hliba. þá hvalur er fiuttur eba rórnn daubur á land, skal skera af honum sporbinn, þuma bæbi bæksl- in saman yfir kvibinn, og sá báturinn, sem næst- ur er hvalnum, þá tekib er til ab róa hann, hef- ur sporbinn í kjálfarinu, og hvalinn þar áfast- an vib, og svo er hver báturinn fram af öbrum í einlægri'halarófu, til þess harrn erablandi kom- inn, og fyrirmælir Jónsb. í Rekab. III. kap. ab þannig skuli hval festa ef rekur: „Ef hval rckur á fjöru manns, þá skal sá, er á landi býr þar næst, festa hval þann, hver sem fjöru á, og hafi slíkt fyrir starf sitt sem fyrr skilur leiguliba, þótt lands- drottinn búi sjálfur á jörbu. Hann skal festa hval þeim festum, ab ei sje ósterkari enn reip þau 10, ab tveggja manna afli haldi hvert, og sje þá borinn annar endi um stokk ebur stein. Rjett er honum, ab skera festar af hvalnum sjálfum, og ef svo er festur, ábyrgist hann ei, þó ab úttaki hvalinn. Ef sumur er festarstúfur á landi, en sum- ur í hval, þá á sá hvalinn er ábur átti, þ>ó ab á annars fjöru komi. Hann skal f burt flytja hvalinn, hvort sem hann vill á skipi eba eykjun), Og neyta þar einkis, nema vatns og liaga. En ef 6 skynsamir menn sanna þab meb eibi, ab hvalur sje verr festur enn nú var talt, þá á sá ekki í, er festi, þó ab úttaki, og ábyrgist ab öllu, ef annar á hval. Hann á þegar hvalur er kominn, ab senda mann þann, er fari fuilum dag- leibum, ab segja þeim er reka á.“ Rekab. VIII. Kapit. “Ef menn reka hval á land manns, þá eiga þcir tvo hluti, en Iandeigandi þribjung.,, Rekab- VII. Kap.* “En þeir menn sem fyrstirbera festar í hval, eiga ab haf finnanda spik, og þab eru 30 átta fjórbunga vættir, hálft hvort, spik og rengi. “ Slisfarir og mannalát. Mann liafbi kalib í vctur á Mýrdalssandi, svo ab af varb ab taka fyrir víst abra höndina. I Plóanum er sagt, ab liafi farizt 2 menn, og 2 úr Ölvesi, og abra kalib til stór skemmda. I Haga á Barbaströnd, er sagt, ab bændurnir þar mist hafi allt fje sitt í sjóinn, en hvernig, hefur enn ekki frjetzt, og höfbu nokkrir þar í sýslunni bætt þeim skabann. Bærinn á Kjaranstöbum í Dýrafirbi hafbi brunn- ib til kaldra kola, nema lítib eitt, er bjargab varb. Skijjtapi hafbi orbib meb 6 mönnum á Barba- strönd um mibsvetrarleytib". Mabur einn hafbi stytt daga sína í þjórsá, og kona ein hafbi á Ný- ársdag hengt sig á Kollaleyru vib Reibarfjörb. Ung- lingsmabur hafbi orbib úti á Fjarbarheibi, lijer á deginum; hann hafbi verib í rnjög skjóllitlum klæbum. Annar handleggsbrotnabi í sama mund og á sömu heibi; en honum varb bjargab. Ilinn 21. dag þ. m. dó fyrrum hreppstjóri Kristján Jónsson á Nebri - Vindheimum á þela- mörk ; hafbi hann legib rúmfasturá 7daár, afllaus upp ab brjóstum, auk annara meina, er þjábu hann. þab undrabi marga, sem til þekktu, hversu þolin- móblega hann bar kross sinn. Hann veitti ei ab síbur heimili sínu betri forstöÖu, enn sumir heilir. I haust sem leib, fóru 2 menn ylir svonefnt Hestskarb, sem er millum Siglufjarbar og Hjebins- fjarÖar, meb kindur; vildi þá svo til, þegar uppá skarbiÖ komu, ab 1 eba fleiri af kindunum hlupu út.úr rekstrinum; þaÖ hljóp því annar maburinn fyrir þær; en í sama bili verbur honum litib vib, hvar hann sjer dauöan mann liggja; hann kallar til samferÖamanns síns ; þeir fara svo ab hreifa vib líkinu; var þaÖ þá sem fölfskvi eÖa hysmi. þá á

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.