Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 6

Norðri - 01.03.1853, Blaðsíða 6
22 ill hákallsafli hinn megin Húnaflóa og þaban til Langane§s, ncma hjer og hvar nokkuh meira, helzt í Fljótitm, á Dölum, Siglufiríii og Siglunesi; þó hvergi mikib. Hlaup kom af fiski, eptir miþjan þenna mánub, hjer íiti í Eyjafirfeinum, og er sagt, aí> hlutir hafi orbib liærstir eitthvab yfir 120. Sela- afli hefur verib sárlítill í nattur vií) allt Noröur- land: lijer um bil 5 —10—20 selir í veibistöbu og minna, og lítife aflazt meí> bissum, nema hjer í bænum, hvar þó munu vera komnir á land nær því 100 sels, og þykir þó lítib. Fiskiaíli hafbi verib kominn hib sybra í Suburmtíla sýslu. Af öllum útkjálkum landsins vestra, nyrftra og eystra, er ab frjetta fannfergju og jarbbannir; aptur víöa til sveita komin upp nokkur jörb, eink- um í Fljótsdal, á Jökuldal, í Uppsveit, í Keldu- Iiverli, vib Mývatn, vestanvert í Eyjafirbi, og í Hörg- árdal, þó bezt f Skagafirbi, og nokkur jörb hjer og hvar um Iiúnavatnssýslu. Margir eru sagbir komnir ab þrotum meb heyFóng sín, og skepnur orbnar dregnar og farnar ab megrast. Sumir hafa og getib peningi sínum korn og önnur matvæli. þ>ab vofir því yfir, batni ekki því betur og »fyr, minni og meiri fellir á peningi. " Hreindýr hafa sótt venju framar í vetur til byggba, helzt út á Sljettu og ab Mývatni; þab hafa því á Sljettunni verib unnin 100 hreindýr, og vib Mývatn 50; og þar ab auki er mælt, ab þau hafi fvrir hungurs sakir fækkab mjög. Hafís rak hjer ab Norburlandi, seinast í næst- libnum mánubi, einkum fyrir Sljettu, og meb landi fram til Sigluness, allt vestur um Skaga, svo ab víba varb ekki eygt yfir hann af fjöllum. Engin höpp fluttust meb honum, hvorki hvalur nje vibur. Nokkru síbar hvarf ís þessi allur úr augsýn. il v a 1 s a § a. pait er elcki ininna vert, ad gœta fengins fjár enn a/la þess. Sunnudagsmorguninn hinn 25. dag júlímán. í sumar sem leib, bar svo til, ab í Flatey áSkjálf- andaflóa sáusttveirreibarfiskar, hjerumeins liundr- abs eba tveggjahundraba lag undan landi, og höfbu ekki mikla ferb, líkt og væru í síld eba hefbu ótta af höfrungum. Eyjarmönnum kom því sam- an, ásamt nokkrum öbrum, er komnir voru úr landi til messu, ab reyna til ab koma stórfiskum þessurn ab landi, og hrundu fram 3 ebu 4 skip- um sínum, og reru fram fyrir þá meb grjótkasti og háreysti, og fengu þegar öbrum þeirra snúib vib og komib upp ab landi, svo lrnnn festi sig; báru síban festar í hann og á land, lögbu hann, og skáru býsna stór stykki úr Iionum, og meintu ab honum, vib lagib og annan áverka, mundi fljótt blæba til ólífis; gengu sfban frá lionum, nema nokkrir menn, sem gæta áttu festanna, heim til bæja sinna, sem allir ab kalla eru, utan einn, í þorpi einu. Yar þá prestur og fleira fólk farib ab koma ab kirkjunni; en ábur enn í kirkju var gengib, kom til umtals, livernig skipta skyldi þess- um tvftuga unghval, og urbu allir ekki á eitt sátt- ir. þ>ab var þá afrábib, ab bezt mundi ab leyta úrskurbar hlutabeiganda sýslumanns. Sumir lögbu því af stab á leib til Húsavíkur, som er á 4. viku sjávar þaban; en hinir, sem eptir voru, vilduþegar byrja á ab skera upp hvalinn, en prestur hvatti þá fyrst til ab ganga í kirkju og hlýba messu, sem þeim ab vísu þótti sæmst, jafnvel þótt hræddir væru um, ab hvalurínn kynni ab losnaámeban, þvíab- fall var og' festarendarnir, sem á landi voru, ekki svo ramlcga um búnir, sem vera þurfti, ef hval- urinn brytist nokkub um, eba vebur gengi upp. þ>ab varb orb og ab sönnu; því nokkru seinna var hvalurinn farinn ab brjótast um og losna, og þótt nú meb ýmsu móti væri reynt til ab festa hann á ný, kom þab fyrir alls ekkert, heldur sleit hann sig út úr höndum þeirra, og varb þeim fyrst fyrir ab forba sjer, ab ekki lentu í festa flækj- unni og grjótinu, er ruddist meb henni fram fjör- una og í sjó út; settu því einn af bátunum fram, sem í grellsköpum þessum varb sá Ijelegasti, og ætlubu ab festa sig vib hvalinn; en þegar var hann nær því búinn ab færa bátinn í kaf, bæbi meb bobaföllum og rás þeirri, er hann nú var kominn á, svo ab þeir hlutu ab láta laust og sjá happi þessu og öllum festunum á bak, svo og hina lofs- og eptirbreytnisverbu vibleitni sína og mannskap, ab koma hvalnum ab landi, verba verri enn árang- urslausa. Seinna var haldib, ab hvalur þessi sjezt hefbi af mönnum af Tjörnnesi, sem voru vib fisk, en meintu hvalinn lifandi, og þorbu því ekki ab honum. Og þ>á kaupskipib þingeyri lagbi önd- verblega í septembermánubi frá Húsavík, heim á leib, hefur frjetzt hingab, ab hinn umræddi hval- ur orÖib hafi á leib þess, 2—3 mílur í landnorb- ur af Raubanúpi , þá daubur og fljótandi ofan á sjónum meÖ festunum. Óskandi væri því, aÖhval þenna liefbi rekib, eba ræki einhversstabar til mannabyggba, þar sem honum hefur verib eba yrbi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.