Norðri - 01.05.1853, Qupperneq 4
36
þá ver&ur somu varú& ab hafa viS lólgar bræbsl-
ima og vib lýsif), afe ekki rjúki feitin burtu, fyrir
of brá&a eba of langvinna subu, svo hún eybist
ekki ab óþiirfu, og er því bezt aS smá bæta mör
í, jafnótt og ausib er liinu brábna ofan af, og aí>
lyktum þegar lftiS er orbib eptir, þarf afe liræra
sem vandlegast í, svo ab hvorki fari mörinn í kökk,
sem ollir þvf, aí) hann brábnar miklu seinna, nje
heldur steikist eba brenni vib pottinn þjótturþær,
sem í mörnum eru, því þetta gjörir tólginn blakk-
ari og óútgengilegri. Loksins ætti aö varast, ab
'Iáta þab sem seinast bræfeist úr hömsunum sam-
an vife hreinni tó!g, heldur ætti afe vinda þafe í
annafe ílát, því annars cr hætt vife menn spilli
öllum tólginum fyrir sjer. Afe sían þurfí afe verá
brein og ekki mjög gisin, svo afe hvorki gangi ó-
bráfeinn mör efea hamsav út um hana, liggur í
augum uppi. þctta læt jeg sagt um bræfesluna;
en reynslan hefur sýnt, afe sje tólgurinn látinn kólna
f djúpum íiátum, svo afe hitinn haldist lengi í hon-
um, þá skemmist hann; því í því, sem seinast kóln-
ar, verfea smá loptbólur, sem slagningur kemst
f, ef tólgurinn er geymdur lengi; þetta sjest af
því, afe yzta skeliner snifeföst ogþjeft í sárife, en
innan er skjöldurinn hrufóttur og lausari í sjer;
fyrir þann tólg, sem þannig er, gefa kertasteyp-
arar í Kaupmannahöfn minna, þó hvítur sje, held-
ur enn fyrir þann, sem jafnharfeur er og sljettur í
sárife. Hin bezía afeferfe er því sú, afe ausa tólg-
inum, undir þafe hann fer afe kólna, í grunn ílát,
ekki dýpri enn hjer um bil 6 þumlunga, og setja
ílát þessi þangafe, sem fljótar kólnar í þeim. Loks-
ins verfeur afe geyma tólginn þar, sem ekki fellur
á hann, og fer hann bezt mefe sig í þurri og
hreinni ull, þar sem Iopt kemst sem minnst afe
honura.
4. U 1 I i n a.
Um verkun þessarar vöru er ekki mikife afe
tala; hún er innfalin í þyí, afe þvo ullina vel og
þurka áfeur seld er; en vife undirbúning ullarinnar
til þvottarins, er þetta athugandi: afe sje aska
borin í ulljna til afe verja fjenafeinn lús og roti,
þarf vandlega afe þuvka Iiana, og hrysta vel úr
henni eskuna; eins þarf afe gjöra þettaþegar fjefe
hefur-gengife í sendnu landi. Ekki er ullin vel
þvegin, sje saufefita eptir í henni, en til þess afe
ná saudfitunni úr, þarf þvættife áfe vera vel heitt
og ldandi blandafe. Hvafe ullinni sjálfri vifevíkur,
þá er þafe aufesætt, afe verfe hennar £ útlöndum,
eins og hverrar annarar vörti, fer mjög eptir gæfe-
um liennar; vilji menn því geta selt ull sína vife
miklu verfei, verfeur afe Ieggja mestu alúfe á afe
eignast ullargott fje ; en vegurinn til þess er só,
afe velja ullargófea hrúta fyrir brundsaufei, og láta
fjefe ekki brésta fófeur, efea gófea hirfeinguafe vetr-
inum. þafe er alkunnugt, afe ullinni af hverri kind
má skipta í þrennt lag: bezta ullin Cr á hálsinum
og aptur fyrir bógana; þá er aptur lakari ull á
baki saufearins, frá bógum og aptur í gegn; leggja
útlendir bana í annafe lag þá fjefe er klipt; lökust
er ull á kvifei, nefean til á bógum, og í vöngum
fjárins, því öll er hún styttri í sjer enn hin. þafe
væri nú vert afe íhuga, hvert ullin kynni ekki afe
ná hærra verfei, enn ella, ef henni væri þannig
skipt, því eptir þessu fer verfeíag hennar erlend-
is; þafe hafa^og Sumir ætlafe, afe ávinningur mundi
verfea afe taka ofan af ullinni, áfeur ehn seld er, og
selja sífean sitt í hvorju lagi, þolife og togife; en
hvort þetta sje ómaksins vert, er bágt afe segja,
fyrri enn reynslan hefur sýnt þafe.
Um vcrkun fleiri vörutegunda leifei jeg hjá
mjer afe tala, en óska þess af heilum hug, áfe
landar mínir vildu færa sjer þær sem bezt í nyt,
sjer til gagns og sóma; því eins og áfeur er á
vikife, er landinu hife mesta tjóu búife, ef vöru-
verkunin fer ei bráfeúm batnandi; ekki heldur er
þafe alllftil vanvirfea, fyrir lslendinga, ef þafe orfe
kemst á þá mefeal útlendra þjófea, afe þeir sjeu
einungis svo heimskir, afe þeir sjái ekki gagn
sjálfra sín, heldur jafnvel prettóttir og hinir mestu
sófear, og ætti hver einn afe kosta kapps um, afe
ekkert af þessu verfei mefe sönnu sagt um hann.
þafe verfeur ekki varife, afe Islendingum er sjálfum
mefefram um þafe afe kenna, hvafe vöruvérkun hef-
ur farife apiur hjá þeim á seinni tímum; en fyrsta
undirrót þessa er, ef til viil, hjá sjálfum verzl-
unarmönnunum. Fyrir næstlifein aldamót, um þafe
bil, er hin frjálsari verzlun hófst, voru útlenzkar
vörur í gófeu áliti hjá öferum þjófeúm, ogþafe ját-
ufeu kertasteyþarar í Kaupmannahöfn, afe ef þeir
fengju ekki íslenzkan tólg, gætu þeir ekki búife
til gófe efea falleg kerti, því Ðanir höffeu ei annafe
afe selja enn nautatólg; en tólgur sá, er fluttist um
þær mundir frá Kússlandi, var ei bæíilegur til
kerta, nema hann væri blandafeur mefe tólg frá
Islandi. En nú er þetta orfeife njóthverft. Kússar
liafa gjört sjer allt far um afe bæta -sem mest
mátti þessa vörutegund, en Islendingum hefur afe
því skapi farife aptur; veldur þessu, afe minnl