Norðri - 01.06.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.06.1853, Blaðsíða 2
42 a?> þarsem sumt íínast afe lierztu yií> sufeuna, þá harönar sumt aptur á móti viS hana, ög þetta cr ekki svo hægt ab sjá fyrirfram á járninu. Afe draga Ijái á stein, og dengja þá aldrei, mundi hafa þann anmarka í för meb sjer, aí> þurfa mund aí> minnsta kosti 2 ljái í stabinn fyrir eiun, sem væri laglega dengfeur. Nú kynni einhver ab’segja: þab má hafa ljáina, sem dragast skulu á ste'n, allt afe helíingi breifeari enn þeir mjóu ljáir eru, sem nú tfókast, og þá geta þeir endzt liálfu lengur. En mjer virbist nokkub vera á móti þessu, sem hrindir því: þab er mjög óvífea lijer á landi, aí> menn geti notab svo breifea Ijái, vegna jarblags- ins, bæbi á túnum og eins á engjum ; jarblaginu er þannig háttafe á flestum stöfeum, afe þafe er þýft meir efea minna; margt af því, sem sljett sýnist, er þó ekki vel sljett, heldur hrjónótt, mefe smádældum, hart, seigt og graslítife, og á slflca jörfe eru breifeir Ijáir óbrúkandi. A rennsljettar mýrar mætti afe vfsu brúka breifea ljái; en hvafea hagur yrfei afe því? sá óhagur, afe menn gengju nokkru lúnari frá verki sínu; heldur enn ef brúk- afeir væru Iiprir og nolckru ljettari ljáir, sem heffeu sömu lengd. Allir þekkja þafe og vifeur- kenna, afe þafe er verlcife sjálft, sem lýir og þreytir mann; en verkfærife, sem mafeur brúkar, ætti sem minnst afe gjöra þafe. Afe fljótara sje afe draga Ijái á stein, enn afe dengja þá, því verfe jeg afe neita, þegar allt, sem til þess þarf, áhöldin, eru í rjettu lagi, og mafeurinn, sem dengir, kann þafe- f>afe hefur ætífe verife venja hjer á landi afe dengja grasljái; og þegar á allt er litife, mnn eiga bezt vife afe brúka þá afeferfe. Annafe mál er þafe, hvafe misjafnt gengur mefe handlægni manna í verkinu; hverjum hlut þarf leita lags“, vel afe skilja: þess gófea lags, sem bezt á vife í hverju efni. Afe brúka sfeinkol til Ijáadengslis er ekki alvenja hjer, og þessvegna er ekki vife því afe búast, afe þeir, sem aldrei hafa brúkafe þau, hitti hina rjettu afe- ferfe efeur lag, sem til þess úíheimtist. þ>afe vita menn, afe þeir eru margir, sem ekki þurfa þess vife, afe aferir segi þeim til í þessu efni; en hinir eru marg- ir líka, og máske fieiri, sem elcki kunna þafe lag á því, sem þyrfti afe vera, og því hefur mjer virfezt naufesynlegt, afe einhver yrfei til afe leifebeina þeim dálítife, hvernig þeir ættu afe hagnýta sjer steinkolin, og nokkufe um herzlumátann á ljáunum. (Framhaldife sífear). (A fe s e n t afe a u s t a n)., Unt áburð og vallamekt. Hvafe mikin áyinning gófe vallarrækt og þúfna- sljettun gefi þeim, er stunda þetta mefe alúfe og framkvæmdarsemi, þafe hafa nægilega sýnt og sann- afedæmi nokkurra merkismanna, sífean fyrir scinustu aldamót, t. a. m. etatsráfes Isleifs heitins Einarsson- ar, bændanna Gufemundar á Háafelli í Borgarfjarfear sýslu og Jóns Jónssonar á Ellifeavatni, og ýmsra fleiri dugandis bænda, helzt á Sufeurlaudi; en þó 1 er þafe sannast afe segja, afe allan fjölda bændá vantar dugnafe þann, efni og vitsmuni, sem út- héimtist til afe koma þeirri rækt í túnin, sem bezt má verfea, eptir ýmislegum jarfevegi o,g ^afstöfeu þeirra, og stafar þetta mefefram af því, afe svo fáir sem engir vita, hvafe þafe er, sem helzt eyk- ur grasvöxtinn, efea hvers grasife þarfnast, til þess þafe fái þann vifegang, sem því eptir efeli þess er unnt. Allir vita afe sönnu, afe þetta er[áburfeur- inn, einkum nauta - saufea - og hrossatafe, er flest- * ir nofa eptir sem þeir hafa föng á; en hvafe þafe er í áburfeinum, sem einkum veldur grasvextin- um, þafe mun flestum óljóst. Jeg haffei léngi framan af æfi minni girnzt afe vita þetta, en haffei vife ekkert afe styfejast, nema reynslu mín sjálfs, og bar á tún mitt, afe kalla, í blindni eins og aferir. Jeg átti tal vife ýmsa bændur, sem bezt, haffei tekizt afe rækta tún sfn, og sögfeu þeir mjer frá áburfear afeferfe sinni, sem sumum gafst vel, einkanlega þeim, sem svo afe. Icalla mökufeu tún sín mefe skarni. Merkilegust þótti mjer afeferfe hreppstjóra þórarins Bjarnason- ar á Kolmúla í Kolfreyjustafearsókn; hann kvafest, hvort lieldur hann bæri á tún haust efea vor, dreifa þannig áburfeinum um þafe, afe hvergi væri stærri köggufl enn svarafei hænueggi, og sífean láta mylja þafe, er eptir væri af áburfeinum, afe vori ofan í túnife mefe höndum einum þar, sem ekki varfe kláru vife komife. þetta færfei þann ávöxf, afe þau 4 ár, sem hann bjó á jörfeunni, jókst töfeufallife, sem ekki var nema 50 hestar fyrsta árife, um fulla 25 hesta á ári. Jég fór afe reyna þetta sama hjá mjer, fyrstá dálitlum bletti, ogtók blauta mykju, og klíndi henni svo þykkt itm blettinn, afe grasveg- urinn, sem þá var frosinn, byrgfeist mefe öllu. Næsta sumar tók jeg vandlcga eptir því, hvort þessi blettur bæri af túninu umhverfis, sem breitt var á vanalegan hátt, en þafe var ekki; aptur var hann aufeþekktur árife eptir, því gras var þar bæfei meira og feitara enn annarstafear í kring. þetta

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.