Norðri - 01.06.1853, Blaðsíða 8

Norðri - 01.06.1853, Blaðsíða 8
48 fjörfe. Fuglat-ekja er sogfe mikil víí) Drangey, einkum hjá nokkrum þar. Ekkert grenilegt hefur nú um tíma frjetzt hing- aí) ur hinnum fjórfeungum landsins, og lýsir j)aí) meoal ann- ars. live hagaulega hjer j?r skipao til nm pöstgöngur. M a n n a 1 á t. A næstlionu hausti dö yíirsetukonan, Sólveig Tómasdótt- jr ;í Kagarhól, á Asum í Húnavatns. sýslu. Hennar er þvíhjer getio. ae: hún haf<6i verií) furtianlega nærfærin meí) lækning- ;tr. bæfei vitV menn og málleysingja, og yflr höfuc) greind cg vondub koua. I febúarm. ]). á. haffei og dái<i, fyrrum bóndi Jóhannes Júnsson á Svafeastöfeum í Skagafjarí)ar sýslu; hann var sagbur ori)inn áttra&ur atí aldri, og þótti fyrmoir í ýmsu mefe merkilegri bændum. J>ann 15. j). m. dó jart)- yrkjumabur Jón Espólín á Frostastöfeum í Skagaflrt:i, úr brjóstveiki, fæddur 16. janúar 1825, kvæntist 1845, en varfe ekkjumafeur ári seinna. Mefe konu sinrri eignafeist hann son eiun, sein dó á fyrsta ári. Jjafe er víst söknuí)ur aí) Jóui sál. Espólíu, ekki afeeins fyrir foreldra hans og ættinga, heldur og fyrir Norfeurland; Jþví hann var flestum leik- mÖQnum betur afe sjer um marga hluti, ])ótt ckki mikii) á bæri, og ]>ar á meí)al í jarftyrkju fræfei, sem hann numife haffei ■þau 4 «ár, er hann var erlendis bæfei í Norvegi og Svíþjófe. Hann tók og nokkra unga menn, bæfei í íyrra og nú í vor, til afe kenna ])eim jarfeyrkju fræfei og jarfeyrkju, og mun þessi tilsögn hans vífeast hafa náfe tilgangi s/num, afe j)\£ leyti aufeife var. Mannt-aí á íslandi er sagt afe haíi verife næstl. ár 60,000, saufefjár talan. 600,000, verfehæfe útfluttrar vöru 1 milljún rbd.,-og þykir vörumagn þetta vera meira enn í Danmörku, í .samaiiburfei vife fólksfjöldann ])ar tg hjcr. í borginni San Sagramento í Yesturálfu, varfe óttalegur eldsbruni hinn 2. nóveoiberm. f. á., livar brunnu 2,500 hús, og fáeinir menn ti2 dauds; 8,000 manns urfeu húsvilltir, cg áttu \Mlla l'ötin utan á sig. Skafeinn ver metiun £ hife minnsta 10 milljónir dala. I Króustafe £ Rússland, ])ar sem afe er afeal harskipahöfn Kússa, brann timbur £ vetur, er kostafe hafíi 500,000 rúblur (hver rúbla er 1. rbd. 40 sk.), og var minnst af vife þessum ábyrgt, og hife mesta af honum lofafe til Englands, og skipa þafean von daglega afe sækja timbrife. Hinn 2. marzm. haffei gjört óttalegt vefeur á Englandi, >vo .•ífe 100 skipa fórust- þar vife strendur og vffear; en ekki var þess getife, hve mikife skafei þessi var metinn. Earfsarborgar menn hafa stafeife £ miklum húsabygging- um sífeau 1840; rifu þeir nifeur uær þv£ 2,000 ál. lángan og 32. ;íi. brei'í.an hluta af borginni, og er sagt afe kost-nafeur þe<>«i nemi 8 til 0 milljónum dala, auk andvirfeis hiuna göinlu hús.t. Auk þessa eru þeir afe byggja dálftinn skemmukofa, «-r þeir ætla afe stofna gripasýning f, vorife 1855; kofinn er Ö-»0. ál. á lengd, 162 ál. á breidd og 52 ál. á hæfe. Ytra þak hans á afe vera af zinki, m«áttar stólpar og bitar allir af járni. Hússtæfeife er 1 mill. 43 þús. 760 fermáls fet. Norfeur - Aiperikumenn og Englendingar, hafa vefejast um, afe hvor þeirra um sig skyldi fljótari verfea, millum til- tekinna hafna á Englandi og £ Kina. Yefefjefe er 180.000 dala. Skipin ciga afe bera ekki minna enn 800, og ekki meira cnn 1,200 Tous. Engar hindranir uje óhöpp skulu takast til greina, og renni annar [hvor hlutafeeigenda, skai tjeferi summu vera fyrir gjört. Yiss tfmi skal ákvefeinn tii hlefeslu og affermunar skipanna. Norfeur - Ameríkumenu hafa falafe af Spánverjum eyjuna Cúba fyrir 180 milljónir dollars, en ekki fengife. Etna á Sikiley haffei aptur gosife næstlifeife haust. Örbyrgfe og heimska þjóna sama húsbónda, heppninni. sem fæfeir og klæfeir hvorartveggjá. Búningurinn er afeeins nokk- ufe frábrugfeínn. (írbyrgfein er opt £ vagnmanns kápu og verfeiír afe sitja £ aksætinu, á mefean heimskan lýkur djarf-. mannlega upp (jýrununi, sem heppnin á afe fara inn um. Hvorug þeirra vikur úr vistinni; og þvf er þafe, afe hugvits - og fþrótta - mafeurinn verfeur afe gangaeins ogkrabbinn, til þess afe ná takmarki sínu. Sparsemin rjettir örbyrgfeinni opt lfknarhönd £ neyfe- inni, og svfkur aldrei. Aufeurinn rjettir opt út liöndina ept- ir sparseminui, en einungis t-il afe aufega sigþvf meir, og dregst þvf opt á tálar afe lokunum. .jjpgar menu gjöra 6jcr far um, afe uppgötva sámbresti hjá iiáurigaiium, verfeuf mönnum almennt staBrri. yflrsjóu á; þv£ þá hcfur mafeur sjaldan gát á sjálfum sjer, og verfeur opt lilutdrægur, er mafeur dæmir afera eptir sjer. Löngun eptir ytra skarti má sfn og ekki minna, ogþví er opt allt ágætife fóJgifef gullfestum, gullhringum, peningabuddum og tóbaksdós- um m. fl., og mundu þessir hlutir, ef þeir gætutalafe, eflaiist verfe«'v tannlivassir f afefindni sinni vife sjálfan hvern. Iíitstjóri nokkur sagfei einusinni vifeklerk: „en hvafe hann Lúther gat verife 'vitlaus afe senda blekbittuuni sinni £ haus- inn á fjandanum, af þvf hann var nógu svartur áfeur.4* j>afe s«akafei ekkert,“ svarafei klerkur, „fyrst fjandinn varfe fyrir þvr* — en þjer skvettife daglega úr hlekbittunni á náungann... Leiferjettingar á lielztu villum í 9. og 10. blafei. 33. bl. 15. 1. a. n. Saufeir vetuTgamlir, les: Saufeir eldri ertu veturgamlir. 36. bl. 2. d. 22. 1,-a. n. sjeu, les: sjeu ekki,- Sömu bl. sama d. 12. 1. a. n. útlenzkar, les: fslenzkar 40. bl. 1. d. 7. 1. a. o. nyfera, les: nyrfera. Utgefendur; B. Jómson. J. Jónsson. Prentafe £ prentsmifejunni á Akurcyri, af II. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.