Norðri - 16.07.1853, Síða 2

Norðri - 16.07.1853, Síða 2
50 leirmikil tdn, ef smáum sandi væri blandab sam- an vi& áburbinn, því bæbi losar sandurinn jarfe- veginn og tekur mest allra jarfetegunda il í sig af geislum sólarinnar. Læt jeg svo út talafe um þetta, en óska þess, afe landar mínir taki þessu framvarpi mínu vel og reyni sjálfir, hvort þafe má þeim ei afe gagni verfea og hafi þess svo gófe not sem aufeife er. 3*lngvallafun<lui‘iim sumarife 1853 byrjafei um hádegis bil hinn 28. d. júnfm. Veferife Tarþurtog þægilegt, eins og líka ætífe afe undan förnu hefur verife.feegar þvíiíkir fundir hafa verife haldnir, svo ávalt hefur mátt rita, ræfea og greifea atkvæfei undir berum himni, og er þafe eptir- takanlegt, hvafe náttúran ætífe hefur verife vifemútsfelífe vife þessa frjálsu fundi landsmanna, þar þó stundum einstakir menn hafa litife úhýru, efea afe minnsta kosti hornauga til þeirra. þafe hafa menn fyrir satt, afe hinn almenni áhugi á þessum fundi hafi verife mefe minna múti; því svo Ieife fyrri partur dagsins, afe fáir tíndust afe, og loksins, þegar funduriun húfst, og fúlkife var talife, voru ekki fleiri enn 79 mennsam- an komnir; enda kom heldur enginn mafeur úr heilum 6 sýslum í vestur amtinu, nefnilega: frá Mýra- Snæfellsness- Barfea- strandar-ísafjarfear-Dala- og Strandasýslum; enginnkomheldur úr nyrfera kjördæmi þingeyjar sýslu, hvorugri Múla sýslu, ekki úr Skaptafells- og ekki úr Yestmannaeyja sýslum, svo frá 10 sýsl- um kom alls enginn mafeur; því þú þingmenniruir frá kjör- dæmum í norfeurparti þingeyjar sýslu, Skaptafells sýslu og Isafjarfear sýslu væru þar, þá á enginn þeirra heima í þeim kjördæmum fyrir hver þeir voru kosnir. Oss undrar allra mest á Vestfirfeingum, sem afe undan förnu hafa verife einhverjir áhugamestu mennirnir í landinu afe koma á og sækja þing- vallafundinn, og viljafe efla allan mögulegan fjelags - og kunningskap vife nágranna sína, bæfei Norfelendinga og Sunn- lendinga; því vjer getum ekki leitt oss í hug, afe þeir hafl nokkurt þess konar höfufe, eptir hverju þeir, sem limir, sjeu afe dansa, í þeim efnum. þegar þingmennirnir eru taldir afe vera frá þeim kjördæmum, hvar þeir voru kosnir, þá taldist svo til, afe frá Sksptafells sýslu væri alls. (þingmafeurinn) .... 1 — Rangárvalla sýslu ...................................... 9 — Arness sýslu............................................27 — Gullbringu-og Kjúsarsýslu (afe útöldumþingmannin- um, því hann kom ekki á fundinn).....................5 — Reykjavíkurbæ...........................................10 — Borgarfjarfear sýslu.................................. 22 — Isafjarfear sýslu (þingmafeurinn)........................1 — Skagafjarfear sýslu (þingmafeurinn)......................X — Eyjafjarfear sýslu (þingmafeurinn) . 1 — þingeyjar sýslu (þingmeun báfeir)........................2 sem verfea alls, eins og áfeur er sagt: 79 Vjer viljurn nú gefa hinum fjarlægari löndum vorum stutta skýrsln um þafe, hvafe og hvernig fram fúr á þessum fundi. Allt var /rjálst og rúlegt; því þú sýslumafeur Arnesinga kæmi þar litla stund, þá haffei hann engin afskipti af fundinum (hvorki afe njúsna um gjörfeir hans, eins og honum var cign- afe afe hafa gjört í fyrra sumar, ekki heldur sem lögreglu- stjúri afe gæta þess, afe öll sifesemi væri brúkufe). Iljer gekk þá Jún Gufemundsson fyrst fram sem oddviti, því hann haffei bofeafe fundinn; lýsti hann yflr,. afe fundurinn ,væri settur, hjelt afe því búnu stutta enn snotra ræfeu um tilgang fundarins, og hvatti menn til afe velja fundarstjúra, og varfe fyrir því llannes prúfastur Stephensen, en hann valdi sjer til mefe- stjúra þá nafna, Jún Sigurfesson og Jún Gufemundsson; sífean var ákvefeife, afe fyrir hvert kjördæmi 6kyldu vera Tissir menn, sem atkvæfei skyldu' eptir á greifea f málunum þannig: afe ef 1 mafeur til 10 var úr nokkru kjördæmi, skyldi einn af þeim, og hvern hinir sjálflr veldu, greifea atkvæfei; en ef mennirnir voru úr kjördæmi frá 10 tíl 20, þá tveir; frá 20 til 30 þrír, o. s. frv. Hife merkilegasta, sem til fundarins kom, var brjef frá Borgarfjarfear sýslu, sem bafe þingvallafund- inn afe leita þess vife alþingi: 1, afe þafe minnti konung vorn á heityrfei sín 23. sept. 1818, og gjörfei oss hluttakandi í landi voru hentugri stjúrnarbút. 2, Afe þafe beiddi konunginn um frjálsari kosningarliig til alþinganua enn nú eru, helzt lík þeim frá 1849. 3, Afe enu væri befeife um frjálsa verzlun. 4, Afe bráfeum yrfei breytt skattgjaldslögunum. 5, Afe jöfn tíuud yrfei tekin af öllum fasteignum. 6, Afe þafe kreffeist skýlausra reikninga um alþingiskostnafear endurgjaldife, og afe. bírtir yrfeu sufeuramtsins jafnafear- sjúfes reikningar um undanfarin ár. 7, Afe stjúrnin sendi frumvarp til frjálslegrar sveitarstjúrnar. 8, Afe þafe kreffeist reikninga prentsmifeju landsins, og 9, kostafei kapps um, afe tillögur þær í stjúrnarmálefninu sum- arife 1851, sem forsetinn, er þávar, og hinir konungkjömu menn heffeu borife upp vife stjúrnina, og ef þær heffeu nokkrar vorife, yrfeu auglýstar. Til afe semja bænarskrár um þessi efni í nafni fundar- ins til alþingis, voru kosnir 5 menn, hvar af cnginn skyldi þú vera alþingismafeur á þessu þ(ingi, og voru til þess kosnir: Sveinbjörn prestur Gufemundsson frá Kirkjubæ, Gísli prestur Júhannesson frá Reinivöllum, Sveinbjörn Ingúlfs útgefari Hall- grímsson, Jún dannebrogsmafeur frá Kúfsvatni og Arni búndi Bjarnarson frá Fellsenda. Afe vísu höffeu margir þingmenu þess konar bænarskrár til flutnings á þingife, sem þeir eins fyrir því leggja fram þar. Hjer afe auki var rætt og ráfeg- azt um, afe koma upp stúrri tjaldbúfe á þingvöllum, sem rúmafei hjer um bil 200 manns ef á lægi, og var yflr höfufe fallizt á þafe sem naufesyn; þú skyldu ekki vera hlafenir veggir afe henni, heldur saman sett grind úf trje efeur járni, sem taka mætti sundur og flytja í pörtum hvert mafeur vildi, og loksins var samife þakklætis ávarp til rektors Bjarna Júnsson- ar fyrir hönd landsmanna, og beifeni til hans afe ílengjast hjer; því þafe er orfe á því, afe hann sje duglegur og reglu- samur í stöfeu sinni, og vilji ekki unna afegangs afe skúlauum þeim piltum, sem sjeu líkir fyrir afe verfea úreglumenn, þú þeir hafl bæfei máske gáfur og efni til afe geta lært, og mætt- um vjer Islendingar víst þakka fyrir, ef fyrr enn uú heffei verife byrjafe á slíku, því þafe hefur sýnzt eins og aufeurinn einn, — þú brostife hafl gúfear gáfur, efea reglufullt sifeferfei — hafl stundum vcrife núgur til afe koma piltum inn í, fyrirlifea- flokk bæfei hinnar andlegu og veraldlegu 8tjettar í landinu.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.