Norðri - 16.07.1853, Side 4
52
búin a<5 fá 100 til 200 tunnur lifrar, og er sagt afc skipherra
Torfi Halldórsson hafl verií) sá hlutarhærsti. Ilann er þafc,
sem kennir sjómannafræbi (Navigation) á Isaflrbi, og haf'fci
iiæstli^in vetur G unglingsmenn; kennslulaunin voru 2 rbd.
um hverja viku, og afcrir 2 rbd. fyrir fæfci, rúm og ]>júnustu.
19 Jþiljuskip eru nú sögí) í Isafjarfcar sýslu, og vottar þal)
meí>al annars, hve miklir atorku - og áræbismenn Yestfirfcingar
eru. }>eir eru og saghir melfcal hiima mestu sjómanna á Is-
landi, og sjósókn þeirra hin harfcfengasta, og þeir hjer á
landi, sem bezta hafa kunnáttu og áhöld til siglínga, og til
ah fara landa á milli, og standa því næstir afc geta stofnaí)
verzlun og fjclagsskap vift önnur lönd, komist þa-fc nokkurn
tínia á, ab ö(fcrum enn Dönum einum leyft verí)i anmarka-
laust, ab eiga kaup vi'fc Islendinga. j>ab væri því æskilegt
afc hinir fjórfcungarnir, einkum norfclendingafjórí)ui)gur, vildi
uú fara aí) manna sig upp og eignast haffær skip, sem þeir
gætu haft til fiski og hákallaveifta; því þab má heyta merki-
legt, aifc einungis eitt þiljuskip skuli vera til í öllum fjórfc-
imgnum, (4 þiljuskip í öllu norfcur - og austurumdæminu),
sem hinn mikli atorku - og framkvæmdarmaiiur Danielsen, á-
samt snikkara Flóvent Sigfússyni, rjefcist í afc koma upp í
fyrra úr gömlu hákallaskipi. Skiparinn er Ari Arason; í fvrra
fór hann sem háseti á kaupskipi til Norvegs og næstlifcifc
haust vestur á Isafjörifc, og nam hann þar til þcss í febrúar-
mán. sjómannafræfci hjá áí)urnefndum skiplierra Torfa Hall-
dórssyni. Ari hefur farií) í vor norfcur á Sljettu, at) Grjót-
nesi og Raufarhöfn, til Kolbeinseyjar, vestur á Isafjörifc og í
Kolungarvík. I ferifc þessari haffci hann og komit) á land í
Sraifcjuvík og Bjamarnesi á Hornströndum, og hvervetna, þar
ínenn voru fyrir, fengifc gófcar vií)tökur; þó hafifci hinn gó<fc-
frægi Björn bóndi Jónsson á Grjótnesi veitt honum og skip-
verjum höfíiinglegastan boina, og auk þessa byrgt þá me’fc
ymislegt er þá vanta'fci.
A Austurlandi haffci hart)indunum algjörlega linnt um
hvftasunnu, og hcfbu þau stalfciifc þar viku lengur, er mælt
afc þar hetffcu víí)a orí)ií) skepuur aldautsa, og búiifc var aí>
reka af útsveitum nær þvf 4000 fjár, og hátt á annaí) hundr-
afc hross fram í Fljótsdal, Fellin og upp á Jökuldal, sem flest,
ef ekki allt, var hýst og gefifc hey. }>aí) var og í rá'fci ac)
reka millum 30 og 40 kýr upp í Fljótsdal utan úr Hjalta-
stafca þinghá, og ætlaifci stúdent og alþingismaftur G. Yigfús-
son aifc taka 12, en vegna snjókyngjunnar varí) þeim ekki
komií), því ekki varft farií) bæja á millum nema á skýifcum. —
Frá Reií)arfirifci mefc sjó fram og allt sufcur í Ilornafjörifc, er
sagt, ac) hafi orfcifc ærinn fellir af sauí)fje, bæ£i af því, hvaí)
fjeh var ort)ií) magurt og langdregit;, en þó einkum vegna
fjársíkinnár, er þar, eins og vflfcar, nernur ár hvert meira og
minna burtu af fjárstofui manna.
Iíeilsufar manna tjáist á Ausfurlandi, aft vera’yfir höfu'fc
meþ betra móti; horfur á grasvexti í bezta lagi, einkum á
deiglendri jörhu; en í móum og hartivelli grasmafckur, ýmist
ineiri e<fc» minni, og vfifca hvar mjög miki(> mein afc honum,
eins og hjer á Nonfcurlandi, hvaT hann ollaí) hefur stór skemmd-
um í gróifcri og grasvexti, og sumstaíiar málnytubresti.
Enn þá er fiskilíti’fc hjer výfca norí)anlands, og ollir því
ef til vill aí) nokkru, aí) engin fæst síldin.
A Haukagili í Yatnsdal f Ilúnavatnssýslu bar svo til
liinn 21. dag maírnán. næstl., a«fc eldi laust úr tóttarusli, er
þar var veri'fc afc brenna, f tvö fjárhús, sem bæfci rúmufcu 150
fjár, og í hey, er eptir ágezkun voru f á þrifcja hundra?) hestar.
Iljer um hálfir vi£ir húsanna hrunnu til kaldra kola, og af
lieyinu svo, afc eptir voru, cptir áætlun, aí) eins 60 hestar.
Sunnanvec)ur hafibi verií) uin daginn, og var þotta skaifci mikill,
þó cinhver mefcal hinna ríkustu bænda í sýslunni ætti í hlut;
enda munu og fáir hafa átt næstl. vor jafnmiklar fyrningar
sem hann.
M a n n a 1 á t.
Sjera Markús Jolinsen í Odda á Rangárvöllum, ha^fci
seint í næstl. mán. rifciifc afc heiman heill heilsu, á leih til
Reykjavíkur; en þegar hann var skammt komiun, fjell hest-
urinn undir honum; var har.n þá spurfcur af þeim, er meft
honum voru í ferfcinni, hvert hann ekki sætt hef’fci menfcslum.
og neytaí)i hann því; en litlu sífcar hnje liami-JÚÍur og dó.
Hann var sagfcur um fertugsaldur. — Varaþingmafcur Ejet-
ur bóndi Pjetursson á Ilákonsarstöfcum á Jökuldal, hafti ver-
ií) á kaupstafcarferfc heim á leifc, en haffci látií) lest sfua fara
á undan sjer og reifc á eptir; fannst hann þá afmönnum.sem
komu á eptir lionum, á svonefndri Tunguheifci, og gekk þá upp
úr honum blóí) og gröptur; var hann þá fluttur í sel eitt, og dó
þar aí) sólarhring lifcnum. Hann var talinn meftal hinna beztu
bændaí Múla sýslum og valmenni mikift og frjálslyndur, ogunni
mjög framkvæmdum og framförum landa sinna.— Kaupmaifcui-
Yilhjálmur Thomsen á Patrixflrfci, haf^i dáií) ásóttarsæug seint
í næ&tl. mán. — I næstl. máímán. drukknafci piltbarn á 4. ári,
frá Gautlöndum vifc Mývatn, í læk, sem var í vexti; haffci
þafc dottifc ofan af brú, sem lá yfir lækinn.
Fyrir skömmu sífcan bar svo vifc, afc margir stórkaup-
menn og anfcugir höffcingjar, áttu fund mefc sjer um fyrir-
tæki eitt, sem þurfti ærifc fje til, og var nú lengi rætt um.
hverninn þessu yrfci haganlegast á komifc. Mefcal þessara var
ogaufcmafcur einti frá sveitabæ einum á Frakklandi, sem kall-
aruppímifcjum hljófcum, og segir: mjer þykir þó hlálegt, afc
jeg skuli ekki fá afc koma hjer orfci afc, sem þó á eina milíón
dala; þá gegnir Rothschild. hvafc villt þú gjalla fram í mefc
þína einu óhræsis milíón.
Reikningsmeistaranum Dase í Berlín, höfufcborg Prússa-
veldis, var ný skefc mefcal annars fengifc dæmi þetta afc leysa ur:
Mafcurnokkur hefur sífcan 9. marz 1803, á degi hverjum
eytt 6 mínútum 145/4 sekúndu, til afc aílvlæfca sig; hve lang-
an tíma hefur hann þá þurft til 9. marz 1853? Eptir
tæpar 2 mínútur kom svarifc: 138 daga 13y4 mínútu. —
Önnur spurningin hljófcafci þanuig: }>egar mafcur á sekúndu
hverri eyfcir 2/n úr peningi (1 peningur er tólfti hluti úr
skildingi), hve mikil eru þá útgjöld hans í 72 ár? Afc auga-
bragfci lifcnu svarafci Dase, 206,417,455 Thl. Silbergroschen,
i*/xl Pf.; hver Thaler er I rbd. 30 sk., 1 Silbergroschen 4V4 sk.
Útgefendur: B. Jónason. J. Jónsson.
Prentafc í prentsmifcjunni á Akureyri, af H. Helgasyui.