Norðri - 31.05.1854, Síða 1

Norðri - 31.05.1854, Síða 1
18.54, IV 0 R Ð R I. 31. Maí. ÍO. II a g u n 8 II a g n ú 8 8 o n í M'a gnússkógum, þjóSskáld Vestflrílínga. Hjer er áttræí) eik hnígin; aíi moldn fyrir helstormi hördnm; en aptur upp sprettur endurlifnuí) á snmri megin - sælu. Gnæfti sú eikin áímr fyrri öílrum ofar mörgum; áveitir spruttu æri% fagrir lángt af hennar iimum. Munu þeirrar eikar minnast lengi þeir hana gjörla þekktu: alla tí’5 ■verfcur, meSan öld liflr, Magnúsar minnst aí) góím. Lifa ljófe hans og lýílum skemmta, ljóst og liíiugt kveþin, Lofstýr gjalda ber löndum varum mæríng þeirn merkilega. Hann heflr veitt oss frá viiíris sölum mjöí) á mörgu staupi, sem svönum yggjar sætur þótti, inndæll og æskilegur. Koma því á borí) í kvæía rönnum mjaíiar - kerin mærn, fyllt sem aíi heflr hinn fróíihugaíli sónar legi sætum. Daíii Fagnrt svanur saung sviíiris jafnan, kominu heim í húmi, þá greppur enn frægi gengib hafbi veratýa ar veizlu. því ab £ höllu hann herjaföburs . hafíli heiburs sœti, er fyrir gesti gekk á gullnu horni drykkur ens dýra mjabar. Libugt sanng hans andi á Ijóba hörpu, yndi var á a'b heyra^ ymur þess mun lengi endurkvebinn hátt £ heyrnar sölum. Lengi heyrzt heflr og lengi mun heyrast þv£sa hljómnr; haun elur unab huga sem eyrum og kætir lýba kindir. Skal og þar jafnframt skáldi þvf fræga hæfur lofstýr lesinn, og.yflr leibi ftnrmennis verbugt hrósib vara. Far nú vel, Magnús, fribur meb veri minnfngu þinni og molduml Frjáls er þfn önd f œbra heimi, sæl hjá sólar grami. Níelsson. Útlendar frjettir. (Framhald). Megn sundurþykkja hafbi orbiíi £ vetur millum rfkisþfngsins og rábgjafa konúngs, út af mebferb þeirra á ýmsum málum; og svo kvab rammt ab, aí) þfngib lýsti óánægju sinni f ávarpi til konúngs, og ekki var annaí) sýnna, enn aí5 rábgjafa skipti mundu verba, og einkum þeir Orsted og Sponneck yríiu at fara frá; en svo fór þó ab lokunum, at) allir sátu kyrrir; var þó mælt, aí> konúngur fyrir sitt leyti mundi hafa viljab gefa ávarpinu gaum, en rábgjafarnir þá tekiö sig saman um, ab annabhvort skyldu allir þeir fara frá völdum, eba enginn, og konúngur þvf orbib ab láta viþ svo búib standa. Kíkisþíngi Dana var slitib 24. dag marzmánabar. Lítib heflr enn frjetzt af því, hvernig málum vorum, sem f fyrra send voru frá alþíngi til stjórnarinnar, hafi reitt af, ab undanskildu verzlunarmálinu; en þaí) er haft fyrir satt, aþ konúngsfulltrúi, herra amtm. Melsteb, muni hafa fengib litlar þakkir fyrir, ab hann leyfbi, aíi stjórn- arbótar málií) frá 1851 var á ný tekib til nmræbu og álits í þínginu, og var þaí) þó a?) eins mebhöndlab í bænarskráarj formi. Af þessu má ráía, ab stjórninni hafl ekki til muna snúizt bugur, frá þvf 1851 og 1852, nm stöbu Islands í fyrirkomulagi ríkisins. I vetur hafa hinar miklu þjóbir í Evrópu, sjer í lagi Bretar og Frakkar, reynt ab midla málum millum Kússa og Tyrkja, en árángurslaust. Nikulás Rússa keisari fer þvf meíial annars fram, aí> Dónár furstadæmin, Moldá ogValla- kíib, sjeu a?) öllu undan yflrrábum Tyrkja, en undir vernd Kússa, á sama hátt og íónisku eyjarnar undir Englandi; einnig: a% afnumin sjeu öll varnarvirki Tyrkja vib Dóná- En einkum og helzt vill hann rjettlæta yflrgáng sinn gegn Tyrkjum meb þvf, aí> hann sje ab vernda og friía kristnina, sjer í lagi hina grísku kirkju, mót yflrrábum þeirra. Kúss- ar og Tyrkjar hafa í vetur átt smærri og stærri hardaga saman, og ýmsir haft sigur, og Tyrkjum ekkert veitt mibur, þar sem Ómer Faska landhershöfbíngi þeirra heflr náí) til. Bretar og Frakkar hafa sent skipaflota, hjer um 80 skipa, til Eystrasalts, undir herstjórn hins enska viceabmírals, Charles Napiers, sem nú er sjötugur a<5 aldri. Floti þessi átti fyrst aíi láta berast fyrir á Kílarhöfn og vib Yingeyj- arsand, nálægt Gautahorg í Svíþjób, og jafn vel eitthvab af honum vií> Kristjánssand í Noregi. Kússar hafa ogvíg- búin 60 til 70 skipa vií> Krónstabt, Reval og Helsíngjafors. þeir hafa og sent herbúnaí) á 1000 vögnum til Helsíngja- fors, og enn áttu þángab ab fara 3000 vagnar meb vistir og herbúnab. J>á seinast frjettist, átti aí> saga í sundur fsinn vib Krónstabt, svo ab skipin, sem láu þar frosin inni, kæmust í auban sjó; og fyrir hvern mun vildu þeir vera komnir á undan Bretum og Frökkum meí) skip sín ab eyj- uími Gautlandi, sem liggur hjer um bil mibe vegar í Eystra-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.