Norðri - 31.05.1854, Blaðsíða 4

Norðri - 31.05.1854, Blaðsíða 4
40 en briggskipiS „Thetis“, sem og svo sigldi hjeb- an sama dag til Vopnafjarbar, affermdi hjer: 50 tunnur korns, 92| tunnu mjöls, 199 tunnur af grjdnum, 60 tunnur af baunum, 2 Lestir og 9 tunnur kola, 8 tylpt. plánka, 34 tylpt. borba og 30 tylpt. af spírum. „Freya“ sigldi aptur hjeban í dag á leií) til Húsavíkur. Mannalát. * 16. þ. m. varb únglíngsmabur nokkur, aí) nafni Júhann, til heimilis á Hraunum í Fljútum, ab kalla brábkvaddur, sem sjúrúbra mabur í Siglufirbi; hafbi hann um daginn verib ab snúa trássur eba strengi, en, ab því búnu, drukkib kaffi, og rjett á eptir gagntúk hann úþolandi pína, svo hann dú ab 1. eba 2. stundum libn- um. 25. þ. m. varb snöggt um dauba Guí)- mundar búnda Júhannesarsonar á Sybri Skjald- arvík, sem fer vestanvert vib Eyjafjörí), nokkub fjrir utan Akureyri; hafbi hann komib úr kaup- stabnum og verife bísna drukkinn, kom á leifeinni aö Krossanesi mjög ángurbitinn, var bofein þar gistíng efea fylgd, en vildi hvorugt þiggja, og fúr þú ekki af stafe; lagfeist hannþáfyrir, ogvarbúife um hann í rúmfötum, og vakafe yfir honum þar, afe sjá sofandi; en þegar nokkufe v^r lifeife, og afe var gáfe,var hann látinn. Hann haffei um tíma verife veikur af innan meinum. Auglý§íngar. Vife, sem hjer ritum nöfn okkar nndir, höfum tekife á móti 27 rbd. úr Saufeaness súkn og 19 rbd. úr Svalbarfes sókn í hví skyni, afe okkur yrfei hætt upp framlag okkar til utanfarar Jónanna frá þjófefundinum 1851. þessum 46 rbd. höfum vife skipt þannig okkar í millum, afe sá, er galt 30 rbd., heflr fengife 17 rbd. 24 sk., en hiun, sem 50 rbd. galt, heflr tekife 28 rbd. 72 sk. Um leife og vife yflrlýsum þessari vifetöku þökkum vife jafnframt greifeendum gófevild þeirra og drenglyndi. 7. dag maímánafear 1854. Björn Haldúrsson Björn Júnsson á Laufási. á Akureyri. I apríl- og nóvember-mánafea blöfeum Norfera 1853 höfum vife, semvorumþjófefundarmennsumarife 1851 (sællrar minn- íngar) gjört grein fyrir tiilögum þeim, sem Húsavíkur og Háls hreppar höffeu skotife saman til endurgjalds upp í farareyrir Jónanna. Sífean hafa prestarnir: herra Ó. þor- leifsson og sonur hans, herra G. Olafsson, bæfei mefe fje- gjöfum frá sjálfum sjer, og fleirnm sóknar mönnum þeirra, lagt til þess kostnafear, og sent okkur 8 rbd. 92 sk. Isama máta hefir hreppstjóri í Svalbarfesstrandar hrepp, Benidikt Arnason tillagt og útvegafe 3 rdb. 48 sk. og bóndi Jón Sig- urfesson á Gautlöndum 12 rbd. frá sjer og öfernm Mývetn- íngum, fyrir hvafe allt vife hjer mefe þakklátlega kvitterum. Eptir eru þá Ljósavatns - og Helgastafea hreppar, Lauf- ás og þaunglabakka sóknir, og munu þessi hjeröfe, efeahelztu menn þeirra, ekki draga þafe hjer á eptir lengi undan, afe feta í hinna fótspor. 20. maí 1854. Jún Júnsson Jún Júnsson á Múkaþverá. á Grænavatni. Ljósgrár hestur, — uppalínn fyrir vestan, og seldur mjer af snikkara Ólafl Ólafssyni, 16 vetra gamall, í stærra , mefeallagi afe vexti, heldur lágfættur, en búkdigur, mefe mark: Stýft hægra, en, eptir sem mig minnir, ekkert mark á vinstra eyra, — hvarf úr högum hjer fyrir ofan Akureyri snemma í þessum máuufei. Hver, sem hest þenna kynni afe flnna, umbifest afe ráfe- stafa honum til bóndans Kristjáns J. Kjernestefe á Skrifeu í Hörgárdal, mót sanngjarnri borgun. Akureyri 18. maí 1854. Frifefinnur J. Kjernestefe. Undirskrifafeur bifeur ábyrgfearmaun „Norfera" afe ang- lýsa, afe hann muni vera eigandi lambs þess efea lamba, sem lýst er í blafei þjúfeólfs Nr. 136—137, mefe marki: sneitt aptau hægra, tvírifafe í stúf vinstra; því þó fjármark mitt sje sneitt aptan hægra, tvísýlt í stúf vinstra, heflr svo farife fyr, afe nokkrir hafa villst á því, afe sýlíngar mínarí stúfln vinstra væru rifur einar. Litluvöllum í Bárfeardal 22. dag maím. 1854. Frifefinnur Illugason. Undirskrifafeur bifeur ábyrgfearmann „Norfera“, afe aug- lýsa í blafeinu, afe fjármarkhans er: blafestýftframanhægra, sýlt vinstra, og muni vera þafe mark, sem í blafeinu „þjófe- ólfi“ Nr. 136—137 er kallafe blaferifafe framan hægra, sýlt vinstra, því markife „blaferifafe" er hjer almennt kallafe „blafestýfíng." Fremstafelli vife Bárfeardal 22. dag maím. 1854. Júnatan Gíslason. » Fjármark þafe, sem lýst er í febrúarmán. blafei „þjófe- ólfs“ þ. á., „tvírifafe í stúf vinstra", er mark mitt. Núpafelli í Eyjaflrfei 28. maí 1854. Sigfús E. Thorlacius. Fjármark þafe, sem lýst er í febrúarmán. blafeí „þjófeólfs“ þ. á., „heilrifafe hægra og sýlt vinstra", á ekkjan madama Anna Pálsdóttir á Möferuvöllum í Eyjaflrfei, en brennimarkife., „M. Ó.“, á Magnús Ólafsson samastafear, og saufeurinn er eign hans. Hálsi í Eyjaflrfei 28. maí 1854. Hallgrímur E. Thorlacius. hreppstj óri. Leiferjettíngar í 9. bl. 35. bls. 1. d. 27.1. a. n. vífe- ast hvar hin mikla snjókomuhrífe. les: sífeast hin mikla land- norfean snjókomnhrífe. Sömu bls. 2. d. 3.1. a. o. millíónum 1. millíónum tunna. Blafesífeutalan á seinustu sífeunni: 30 1. 36. A sömu sífeu 2. d. 4.1. a. n. Hurgraves, les Hargraves. Kitstjóri: B. Jónsson. Prentafe í prentBmifejunni á Akureyri, af Helga Helgasyui.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.