Norðri - 01.07.1854, Qupperneq 1

Norðri - 01.07.1854, Qupperneq 1
1854. 13. og 14. 0 R D R I. Jiílí. (A b s e n t). Jeg ætla ab segja þjer, Norferi! hverjar urfeu helztu áliktanir fundar þess, sem hreppstjárar í syfcra kjördæmi þýngeyjarsýslu áttu mefe sjer á Einar- stöfeum í Reykjadal 4. og 5. dag aprílm. 1854, en ekki máttu kippa þjer upp vi& þafe, þá þessar áliktanir fundarins skipti ekki cins miklum tíöind- um, og ætlandi var af fundi — og þafe hjerafcs- fundi í því kjördæmi landsins, hvar sagt er ab búi yfir svo miklum hlutum, eins og rába má af alþíngistífcindunum fyrir árife 1834 á bls. 489. Samþyktir fundarmanna afe Einarstöbum 4. og 5. d. aprílm. 1854. 1. Vjer búendur í syferi hluta júngeyjar sýslu skulum eiga oss eitt búnafcarfjelag í sýslu þess- ari og skal hver búandi mabur í sýslu liluta þessum vera velkominn, ab vera í því mefcan hann heldur lög þess í öllum greinum. 2. Ætlunarverk þessa fjelags skal vera þab, ab bæta búhöfn vora í öllu því, sem unnt er, t. a. m. mefe ýmsum jarfeabótum, túngarSahlezlu, þúfna- sljettun, vatnsveitíngum, framskuröi mýra, ræktun jarbepla og annara matjurta, hent- ugri áburbar mefeferí) og mótekju; sömuleibis meb því a?) bæta sem mest kyn og hirbíngu búsmalans, stubla til þess a& forsjálega sje sett á heybyrgbir manna, byggja.sem stæbileg- ust hús, auka og bæta sjáfar útgerb, koma upp hentugum verkfærum til ab ljetta og flýta verk- um manna, stubla til þess ab menn læri og leggi stund á ab vanda, sem bezt vörur sínar, og gjöra sjer verzlunina, sem arbsamasta og frjáls- asta, hindra og afstýra óþarfa eybslu og ó- hófi, ö. s. frv. 3. þessu fjelagi voru skal vera skipt í deildir, svo sín sje í hverjum hrepp — „yfir allt fje- lagib skal vera settur forseti, og ein aballög skal þab hafa, sem jafnframt sjeu sambandslög allra deildanna, en ab öbru leyti skal hver fje- lagsdeild vera annari óháb og hafa stjórn sína og lög út af fyrir sig. Hver deild skal vera sjálf- ráb um, hve marga menn hún kýs til forstöbu sjer, hversu mikib hún færist í fáng, oghvern- ig hún hagar störfum sínum, einúngis skal hún gæta þess ab vanda sem bezt verk sín í öll- um greinum. 4. Á hverju vori skulum vjer fjelagsmenn eiga meb oss hjerabsþíng á þeim stab og tíma sem til þess verbur ákvebinn. þar skulum vjer ræba um naubsynjar og framkvæmdir fjelags vors og öll þau mál, er þíngmönnum kemur saman um og horfa til almenníngs heilla á einhvern hátt, t. a. m. búnabar, verzlunar og önnur hjer- abs naubsynja mál, laga uppástúngur og bæn- arskrár, hvert heldur eru til Öxarárþíngs, al- þíngis eba konúngs. Á hjerabsþíngum skalár- lega kjósa embættismenn sýslufjelagsins, for- seta, varaforseta og skrifara. 5. Gjörbarbók eigi fjelagib sjer, í hana skal rita lög og samþyktir fjelagsins, ágrip af því, sem gjörist á hjerabsþínginu, skýrslu um allar fram- kvæmdir fjelagsins, sem dregin sje út af skýrsl- um deildanna, o. s. frv. 6. f>ab skal vera skylda forseta alls Ijelagsins, ab halda fjelaginu til ab starfa meb sameinubum kröptum ab ætlunarverki þess — hann skal árlega fá hjá forstöbumönnum deildanna skýrslu um framkvæmdir þeirra, draga þær samán í eina abal skýrslu og rita hana í fjelagsbókina. Eptirrit skýrslu þessarar skal hann og senda forstöbumönnum deildanna, er Iáta þab berast milli sín meb naubsýnlegum hraba. Forseti skal árlega kvebja til hjerabsþíngs, setja þíng- ib og stýra því meban þab stendur. þar skal hann kunngjöra öllu fjelaginu. þegar einhver deild eba fjelagsmabur hefir hytt betra ráb, eba abferb í einhverri grein, en þá sem tíbkast hefir. Hann skal yfirvega uppástúngur einstakra deilda eba manna um ný fyrirtæki, gjöra vib þær at- hugasemdir og bera þær svo undir álit allra

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.