Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 3

Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 3
51 £>a<l> vitnar afe hciniiii sínu þann seinasta dag júním. 1854, einn þeirra sem á fundinum var, meí> egin hendi og mun kannast vib liönd sína. Ingistúlkan Ilelga Eigilsdóttir, sem næstlibi?) haust sigldi hje&an frá Akureyri og til Kaupmanna- hafnar, til aí> nema þar og læra yfirsetukvenna- fræíii, er nú koinin aptur úr ferb þeirri liíngafe, og a& fengnum bezta Vitnisburöi. Hún hefur og þar a?> auki lært blófetöku, ab setja á svonefda blóbbolla m. fl., sem fáar ljósmæbur, ef þab eru nokkrar hjer í amtinu eí>a á landi, læra og kunna, og hefir fcngib fyrir greind sína, ástundun og at- gjörvi ýmisleg verkfæri til þessa og annars, öld- úngis gefins. Hún hefur í áformi, aí> setjast hjer afe í bænum, jafnframt því og liún óskar og von- ar, afe ,sín ver&i vitjaí) af öllum þeim, sem ljós- móbur þurfa vib og til sín geta náfc, sjei\í lagi lijer vestan megin Eyjafjarbar og Eyjafjarbar ár, framar enn nokkurra annara, sem ab líkindum mibur væru a<) sjer { Ijósmófcurmenntinni, og ab öbru leyti ekki sjerlegar kríngumstæfeur mæltu fyrir. Hún liefur líka kostab nær því aleigu sinni til ut- anferbar sinnar, og stcndur nú bláfátæk uppi. Ekki lieldur eins og aí> liún, nje afcrar yfirheyrfear Ijós- mæfeur hjerá landi, og þar á mefeal nokkrar þeirra, sem eins og Helga siglt hafa t. a. m. konan Anna Jóns dóttir á Sigluvík í þíngeyjarsýslu, er og fjckk bezta vitnisburfe, konan Sigrífeur Sæmundsdóttirá Njálsstöfeum í Húnavatnssýslu, og íngisstúlka Björg Hildibrandsdóttir á Húsavík, afe undan teknum þeim í Reykjavík, fái neitt sem dregur til launa frá því opin- bera, því þafe er varla afe telja þá 3 efea 4 rbd. sem hverþeirra fær; cnda er ekki hægt afe skipta einum 100 rbd. mefeal margra, svo afe hver þeirra fái nokkufe sem munar. Og þafe virfeist mikife ójafnt skipt, afe cinar 2 yfirsetukonur í Reykjavík, skuli árlega fá til launa 50rbd. hvor, efea báfear 100 rbd., enn hinar allar á landinu, afe eins afera 100 rbd. Vjer skulum ekki segja, afe þetta sjeu ofmikil laun handa hverri þeirra í Reykjavík; enn hitt þorum vjer afe fullyrfea, afe þafe eru lángt of lítil laun, sem liinar, hver fyrir sig hafa, og þafe lítur út eins og stjórn- in hafi álitife, og álíti naufesynina mesta í Reykja- vík og þar mestan rjett til hjálparinnar frá hinu opinbera, en hinir, sem ekki eru þar, hafi minni naufesyn og minni rjett, og eigi því fremur afe verfea útundan. þafe er þó munur á því, afe gegna skyldu sinni í þessu tilliti þar, hvar svo er þjett- býlt og margir efnugir og jafnvel aufeugir, og sem geta og gjöra afe borga vel og höffeínglega ljós- mófeurinni ómak sitt og umönnun, en þar sem lángt er og erfitt millum bæja og opt ill vefeur og færfe, og enda ef til vill, hcilsa og líf í vefei, og margir, sem ljósmófeur þurfa afe vitja, sár fátækir og sem lííife og ekkert geta lagt af mörkum í þessu tilliti. þafe virfeist því, sem brýn naufesyp sje til, afe breytt væri um tilhögun þessa; annafehvert aukin Iaun ljósmæfera yfir höfufe, afe undanskiklum þeim í Reykjavík, efea skipt jafnara millum þeirra og hinna, ef stjóminni í þessu tillit ekki þylcir fært afe bæta nokkrum hundrufeum dala ofan á ríkis- sjófeinn, er þó ekki virfeist áhorfsmál þegar um lieilsu margra og líf er afe tefla. þafe getur eng- in efi verife á því, afe þafe er ekki afe eins ólijá sneyfeanleg skylda stjórnarinnar og hlutafeeigandi yfírvalda, afe vaka yfir því, afe nógu margar og duglegar ljósmæfenr sjeu í hverju hjerafei, svo afe heilsu og lífi mæfera og barna sje sem bezt borgife, afe aufeife er, heldur og afe liife opinbera leggi nóg íje í sölurnar til þess, afe svo milcilvæg og alrnenn naufesyn nái augnamifei sínu, og þar á mefeal, afe ljósmæfeurnar ekki þurfi afe sakna þeirra Iauna, er þær í þessu tilliti eiga mefe fyllsta rjetti skilife, til endurgjalds fyrir þessa sína vandamiklu ábyggju- og opt mæfeusömu köllun; því þafe flítur af sjálfu sjer, afe þær geta ekki til hlýtar gengt henni, nema því, afeeins, afe þeim sje vel launafe. Enn mefeal annara orfea, því er í þessu tilliti ekki breytt ept- ir Reglug. 21. nóv. 1810, gildandi fyrir bæfei ríkin Ðanmörku og Noreg? sem í 15. gr. ákvefe- ur, afe sjer í lagi ljósmæfeur þær, sem lært hafa á fæfeingarhúsinu í Kaupmahnahöfn og fyrir dugn- afe sinn fengife þafeann vitnisburfe frá hinni kon- úngl. ljósmófeurmálefna stjórnarnefnd, enn búa á landsbyggfeinni, skuli á hverju ári fá 20 ríkisdali til launa, auk húsnæfeis, eldivifear, garfestæfeis og grasnytar fyrir 1 kú; þar á móti sýuist sem far- ife sje eptir 13. gr. Reglug. í tilliti til Ijósmæfer- anna í Reykjavík, sem ákvefeur, afe ljósmæfeur, sem búa í kaupstöfeum, skuli hafa 50 ríkisdali um árife til launa, og sömu hlunnindi áfeur eru talin. Sama Reglug. ákvarfear og í 33.'gr. samanb. vife 26. og 27. gr. og Canc. br. 17. júní 1818, sem og fleiri laga- bofe, afe hver sú kvennsnipt, sem ekki er lögleg ljósmófeir, enn situr þó yfir sængurkonum, skuli í hvert skipti, ásamt sængurkonunni, sektast um 32 sk. til 5 ríkisdala, til hlutafeeigandi ljósmófeur, nema því afe eins, afe þessa hafi ekki í þafe sinni

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.