Norðri - 01.07.1854, Page 4
52
vertó afe fá; og' sanit sem ábur leyfa surnir hverj-
ir sjer, ofan í þessar ákvarSanir laganna og und-
ir hlifeinni á sjálfum yfirvöldunum, afe gánga fram
hjá yfirheirbum IjósmæSrum, en nota sjer þar á
móti stundum líttfróbar og líttkunnandi ltonureba
kalla í ljósmóburmenntinni, og sem ekkert laga-
leyfi hafa fyrir því, ab sitja yfir sængurkonum.
Oregla þessi, sem surnar abrar er strífea gegn lög-
um, er líkast til sprottin af því, ab alþýba veit eba
man minnst af því, sem bobife er í lögum eba bannab.
Eins og knnnngt er, bæbi hjer á landi og víba nm önnur
lönd, helir sýslumabur sál. Jón Espólín met) ýmsum rit-
gjörbnm sínum, er á prent hafa komib, og þar á mebal
árbókunum, reist sjer minnisvarba þann, sem æ roun nppi
meban land þetta byggist og þjóbirnar nnna frúbleik og
vísindum; og þó er þetta nú samt ekki nema nokkub af
ritsöfnum hans, er hann annab hvert heflr frumritab eba
þýot á vora túngu, og sem eins ætti þab skilib, og hitt,
sem prentab heflrverib, ab gjörast þjóbkunnugt. Auk hins
sem oss er þab skylt en honnm sannverbugt, a% vjer víb
frægjum nafn hans og minníngu, meb verkum hans sjálfs
ab svo miklu oss er framast unnt, þareb þau lýsaþvfbest,
hvílíkur afbragbsmabur hann var ab vitsmunum og mennt-
un, sjer/lagi í sagnafræbi og má skje líka gubfræbi, já svo
ab Island mun hafa f því tilliti átt fáa ef nokkurn hans
jafnoka, og sem forsjónarinnar útvalib verkfæri, til ab ýngja
npp og auka sögu Islands. og rifja upp abrar sannar sagn-
lr, er annars hefbu ab líkindum farib ab forgörbum. Eins
þýbt mörg fornrit úr látínu og grísku á vort mál, sem goimd
bafa verib mebal menntabra þjóba öld frá öld sem dýrgrip-
ir sögunnar, enn nú fyrst hjer á' landi gjeta orbib eigin-
leg eign leikra sem lærbra. Vjer ættum því s/bur ab draga
verk eba ritstörf þossa merkismanns í hlje, eba láta Ijós
bans, flb nokkru standa undir mæliaski, sem vjer vitum,
ab þab er alvenja í öllum sibubum og menntubum löndum,
ab halda á lopt minníngu slíkra merkismanna, og safna því
saman er þeir hafa ritab eba merkilegt eptir sig látib. Og
því skyldum vjer þá ekki gjöra slíkt hibsamal Og vjerís-
lendíngar sem frá upphafl vega vorra höfum fengib orb fyr-
lr þab, ab engir hjer á Norburlöndum hafl betur eba jafn-
vel haldib uppi sögu og minn/ngu febra vorra, enn vjer.
Og eins og ab nokkrir hafa þegar tekib sig saman nm og
gengist fyrir — sem er þakkar og Iofsvert, — ab láta prenta
ritsöfn hins ágæta menntamanns, landa vors, dr. Sveinbjarnar
sál. Eigilssonar; eins ættum vjer kæru landarl ab láta oss
farast þakklátlega og verbuglega vib minníngu Espól/ns sál.
og þab nú þegar, því ef lengra iíbur, er ekki ab vita, nema
oss verbi þab torveldara, og 1/ka fymist þá smátt og smátt
yflr áhöld þaug nú eru fyrir hendi, enn oss þó naubsýnleg
og ómissandi, ættum vjer ab fá hinu framgengt. Og til
þess ab þjer þurflb ekki ab samsinna, eba neyta uppástúngu
og áskorun vorri út í bláinn, þá leyfum vjer oss, ab skýra
frá nokkrum handritum þeim, Espól/n sál. heflr frumyitab
eba þýbt á vora eba danska túngu, og sem sonur hans sjera
Uákon Espól/n á Stærrárskógji góbfúsast hefir Ijeb oss, og
hver ab eru þessi;
M Rómverj'a sögur. Arkir
1. Fyrsta hluta 1. bók, auk formála og re-
gisturs, nær til dauba Júl/us Cæsars . . . 37%
2. fyrsta hluta Önnur bók, til árs eptir Kr.
fæb/ng 395 37
3. annar hluti auk registurs, nær til ársins 1124 58%
4. annars hluta önnur bók, frá öllum Norb-
urálfuhúum til 1800 . . . 80
5. Sjerstök saga Júl/us Cæsars Dictators. . . 64
6. Ágrip af Danakomlngasögmn 1. hluti . . . 64«/.
7. — - 2. nær til 1808 55»/.
8. — Sv/asögur 74%
0. þjóbverjasðgnr 221%
10. Kyrkjusaga 1. hluti, skiptist { 7 minni . . H3*/.
11. 2. — ófullgjör 115
12. Ágrip af Kínabúum 17
13. V/kíngasaga, samanlesin 8%
14. fornsögur, frítt útlagí;ar eptir Plútarchus
Saga Sólons spaka 3
15. — af Themistokles Athenumanni .... ' 4
16. — - Artaxerxes hinum minnuga Persa
kóngi • 4
17. Saga af Agesilaus 2%
18. — - Platúni spaka samanlesin eptir Gn-
arinus frá Veróna 3
19. Saga af Camillus gamla Dictator eptir Plató 5%
20. - Evmenes 2%
21. — - Marcellus 4'
22. — - Schipioni africaníska 5
23. — - Crassus hinum aubga 6%
24. — - M. Tullius Cicero 5%
25. — - Brutus Cæsars bana 6
26. — - Marcus Anton/us meb athugagr. á
9%
27. Gybínga saga mest eptir Jósephus, nokk-
ub stytt, á 47
28. Krossfarasagá hin helzta 6%
29. Konúngatal til uppfyll/ngar 4%
30. Saga af Theseus athenumannakappa .... 3
31. - Rómnlus konúngi 3
32. — - Mart/us Córiólanus e. P1 4
33. — - Aristomenes Messen/u kappa meb
4
34. Saga af Pelop/das hinum thebaníska ept Pl. 5
35. — - Alexander mikla — — 9
36. — - Phyrrusi Eporita kóngi . — — 6%
37. — - Agis og Cleómenesi.... — — 6%
38. — - Paulus Æmilius — — 4
39. — - Sertórius — — 3
40. — - Pompejus hinum mikla. . — — 10
41. — - Markus Cato í utfcu ... — — 8
42. — - Heródesi gamla gyí)fnga konúngi . 15
43. — - Gotum og Húnum eptir Jórnaudes
og abra C
44. Sögur Lángbarba í þáttum 12
45. Saga Karls keisara mikla 7
49. Seinni tfba Sögur - Hollend/nga og frank-
ismanna i . . 5%
Flyt 1195«/.