Norðri - 01.07.1854, Qupperneq 5

Norðri - 01.07.1854, Qupperneq 5
53 Arkir M Flutt 1195% 47. Saga af Gustav Adólf Svía konúngi og 30 ára styrjöld............................. 48. Saga af Karli kóngi 1. Stúart og Oliwier Cromwell................................. 49. J>áttnr af Kristínu Svía drottíngu....... 50. Saga af Pjetri Zar Kússa keisara......... 51. — nokkurra hinna seinni Itússa keisara og Mönnichs hins fræga (eptir Sneedorf, . 52. Saga af Mandrín stigamanni............... 53. — Friíiriks Preussa konúngs hins mikla 54. — af Men....................../.......... 65. Frá útförum Lúíivfgs 16. Erakkakúngs og Marju Antóinettu drottíngar og fránkis- mönnnm................................... 56. Persa konúngatal......................... 57. Frá Tartara konúngum Diskinkis........... 58. Tímatal yflr heimsaldur fram til 1836, vandalb . ............................... í Gu&iræSi 16 13 4 \ 22 8 40 10 4 5% 4 29% 59. Tilraunarskrif yflr opinberun Jóhannes . . 60. um syndafalliíi............................ 61. Bibelens Aand.............................. 62. Rationalisterne, og deres Forhold til Krist- endommen................................... 29% 2% 23 12% Fleira telst ekki í þetta skipti, enda ern og komnar samtals ......... ...................... 1404 Arkatal þetta er meí í smærralagi þjettri skrifhönd (Framhaldi?) sftar.) Mörgum er þafc kunnugt, a& Akureyrarbúar hafa til margra ára, ali& þá <5sk í brjóstum sjer, a& kirkja væri þar, bæbi vegna erfi&Icikans, í til- liti til vegalengdar og kostnabar, sem er ab kom- ast til Hrafnagils kirkju, og líka hins, afe fólktó í bænum, væri ár frá ári ab fjölga; börn nytu ab kalla engrar prestlegrar uppfræfefngar fyrri enn þau ættu a?) stafefestast í kristindómi sínum, og þángafe til stcu varla efea aldrei gufes hús, nje heyrfeu orfe hans af hinum prestlegu vörum. Margt af afe- komufólki, sem statt væri á verzlunarstafenum um helgar, vildi og opt, afe þar væri kirkja og flutt messa; eigi afe sífeur hefir þó þetta svona lifeife og befeife til þess árife 1849, afe menn gátu nú ekki lengur orfea bundist í því tilliti, nje vife svo búife látife standa, og tóku sig saman um, afe safna gjöf- um í bænum og á næstu bæjum, til þess afe hjer yrfei byggfe kirkja, og safnafeist þá í loforfeum allt afe 700 rbd.; og jafnvel þótt gjafasafnife væri öll- um vonum framar afe vöxtum, — því bömin gáfu aukheldur hinir fullorfenu — þóttust menn eigi afe sífeur, sjá fram á, afe þafe ekki mundi geta komife fram tilgánginum, þar efe kirkjan, ætti hún afe verfea nokkufe stór og vöndufe og ásamt skrúfea, klukkum og öferum áhöldum mundi kosta afe minnsta kosti 3000 rbd.; urfeu því allir samhuga og samráfea í afe semja bænarskrá til konúngs, sem dagsett var 29. dag janúarmánafear 1849, um, afe kirkja mætti byggj- ast, og jafnframt því, afe fengjust til hennar 2000 rbd. úr ríkissjófenum. Bæænarskráin var sífean send hlutafeeiganda presti og prófasti í vissri von um beztu mefemæli hans á hana og mefe henni ritufe; en hann veit sjálfur hvafe hollar og gófear tillögur hans hafa verife. Bænarskráin, svona úr garfei gjörfe, sífean send stiptsyfirvöldunum, sem í álitsskjali sínu til stjórnarinnar, munu hafa haft hlifesjón, ef ekki algjörlega farife eptir tillögum prestsins og lijerafesprófastsins; enda kom Iíka af- svar frá stjórninni, dagsett 9. dag septembermán. 1850 þess efnis, afe hún áliti sjer ekki fært, afe veita hina umbefenu 2000 rbd. gjöf, nje afe svo stöddu afe hugleifea málife, og ekki fyrri enn vife næstu prestaskipti í Hrafnagilsprestakalli, og skyldu þá stiptsyfirvöldin hafa rjett á, afe ræfea og rita frekar um málefni þetta. þegar nú afe þessi urfeu úrslitin, hugfeu menn afe má ske helfeu verife of stórhuga í bæninni, og betur mundi reifea af, ef afe um minna væri befe- ife; var því enn ráfeist í, afe semja afera bænar- skrá til konúngs, 8. dag febrúarm. 1850, og þá beifest 1000 rbd. gjafar, efea ef þafe ekki gæti fengist þá hina sömu upphæfe til láns um hin næstu 5 ár, og undir öllum kríngumstæfeum, afe kirkjan mætti þó byggjast. Bænarskrá þessi var send hlutafeeigandi amtinanni, og mun hann hafa mælt vel fram mefe henni. Svar kom aptur upp á hana frá stjórninni, dagsett 27. maímán. þess innihalds: 1. Afe hans hátign konúnginum hafi þóknast 19. dag s. m. afe leyfa og samþykkja, afe bæjar- menn á Akureyri komi þar upp kirkju á eig- in kostnafe, þó mefe því skilyrfei, afe hlutafeeig- andi kirkja nje prestur, missi einkis af rjetti sínum; eins og líka afe þeir allir fyrir einn, og einn fyrir alla, annist og ábyrgist, vifehald kirkjunnar, þángafe til bærinn öfelast hafi kaup- stafearrjett, sveitastjóm og lögsögn sjer. 2. Afe stiptsyfirvöldunum veitist rjettur til, vife næstu prestaskipti í Hrafnagilsprestakalli, afe koma mefe frekari upp á stúngur, um þafe hvert Hrafna- gils kirkja ætti ekki afe falla nifeur, og rjett-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.