Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 6
54
indi hinnar sömu afc flytjast til þeirrar vænt-
anlegu kirkju á Akureyri.
Samkvæmt þessu tók ogstjórnar herrann þaíi
fram vife Stiptsyflrvöldin, ab skilmálar, sem semd-
ir yrí u af hlutabeigendum um þetta væru svo ský-
lausir og skilmerkilegir í atrifeum sínum, afe seinna
gæti einginn eíi efca þræta risib út af þeim, eins
og líka, a& hann hcfíi þá von, aS Stiptamtmaí)-
urinn og Biskupinn, gættu rjettar kallsins og kirkj-
unnar.
Og ennú leiddust menn til í oktöberm. 1851,
ab semja hina þribju bænarskrá til konúngs,
um þaö, ennú aí> fá gefinns 1000 rdl. hjálp til
kirkju byggíngarinnar, e&a þá tje&a upphæfe til láns
um 5 ára tíma, þá mút lagaleigu ef elcki fengist
á annann hátt; sem stjúriiarherrann í brjefi til
Norfeur - og Austur umdæmisins d. 14. apríl 1852,
þúttist enn ekki geta leift hife umbebna, og fylgdu
henni þú eins og næst á undan beztu mefemæli frá
amtmanni og sýslumanni; og vi& þetta hefir nú síb-
an setife, og líklega situr lengst. v
Eba ætlife þjernú Akureyrarbúar ognágrann-
ar, afe bíba eptir því, ab herra prúfastur Hallgrím-
ur Thorlacíus á Hrafnagili deyi og nýr prestur
komi til kallsins? og máskje þútt þa& lifeu enn ein
20 ár, og öll gjafaloforfcin eru orbin afmáb, af
undandrætti og fyrníngu; steinahrúgurnar sufeur á
mölinni horfnar í brýr, stjettir e&a luísastæfei, og
hife fyrkhugaba kirkjusvi?) alsett öbrum húsum, girö-
íngum og görfeum. Aurmál grundvallarins uppá
brekkunni blásife upp og sinn steinninn kominn í
liverja áttina, fjárhús, fjús, hesthús, túptir, rjettir
garfea efea b'rýr. þab væri þú eptir minnilegt í
Annálum nítjándu aldarinnar, aö þjer allir vorub
samhuga um, aÖ fá hjer kirkju uppkomib, og bún-
ir ekki abeins afe ræfea og rita um þa&, heldur og
búnir afe safna í loforfeum nokkrum hundfufeum dala
til uppbyggíngar hcnnar; búnir afe aka grjúti til
grundvallar á einum og efna uppá annann í öSr-
um stab; búnir a& leggja drögur fyrir vife ogsaum
og gler og fleira til hennar frá Ðanmörku og enda
Noregi; búnir þremsinnum a<3 falla á bænarknjen
frami fyrir prestinum, prúfastinum, sýslumanninum,
amtmanninum, stiptyfirvöldunum, stjúrninni, kon-
únginum, um gjöf efea lán til kirkju byggíngar-
innar, enn jafnan afe fá afsvar, aÖeins umgetib
loforb, sem líklegast á ekkert a& þýöa, þegar til
stykkisins kemur, nema rjett eins og þá verife er
ab gylla börn upp meö þessu eöa hinu, til þess ab
hafa þaug af sjer í þann svipinn ; og láta sfóan
liggja yfeur á hálsi, ekki a& eins af þeiin sem nú
eru uppi, lieldur og um úkomnar aldir, fyrir þaf),
ab þjer skyldub hverfa frá vic) svo búib, og ekki
leggja efni ybar sjálfra í sölurnar, ab svo miklu
þaug hefÖu til hrokkio og þjer frá öferum naub-
synjum ybar heföub geta& án verib, og láti& þab
ráfca stærb, sterkleik og prý&i kirkjunnar, enn ekki
hvab ákjúsanlegast nmndi liafa verib, ef núg efni
og au&ur licfbi verib fyrir framan höndurnar.
Væri þafe nú ekki gúfeum tilgáugi verbugt fyr-
ir ybur, afe taka ennú, eins og til úspiltra málanna,
og reyna til me& liinum orkuríka fjclagsskap og
brúÖurlegum samtökum, a& reysa af egin ramleik
kirkju hjer á sta&num, sem ab eins fullnægi augn-
miÖinu og þörfinni, afe stærbinni og prýbinni til.
Og þútt þetta hljúti a& leiÖa af sjer mikinn og
ærinn kostnaö, og efnum ybar, sumra hverra, of-
víba,' þá megife þjer ekki. láta y&ur vaxa þab í
augum, heldur treysta því, a& hi& gúSa málefniS
fái þú sigur um sfóir; og þess heldur, sem þjer
’vitib, a& nær og fjær á gu& margann sjer gúfeann,
sem ekki munu tilfinníngar - og hluttökulaust horfa
e&a hlusta á vilja ybar, orb og athafnir í þessu tilliti,
heldur rjetta y&ur hjáparhönd sína, altjent þeir, scm
enda hafa haft orb á því, a& vilja eittlivab leggja
af mörkum til fyrirtækis þessa, þegar á því væri byrj-
a&. Og þab er heldur ekkert líklegra enn a& kaup-
menn, sem verzlun eiga á Akureyri, mundu vilja
lána hinni fyrirhugufeu kirkju nokkub, eins ogsvo
mörgum öcrum kirkjum. þ>a& eru nokkrir meíal
y&ar og annarstaÖar, sem hafa mcb litlum efnum
ráfeist í, ab koma upp íbú&arhúsi handa sjálfum
sjer, eins stúru og kirkjan ybar þyrfti í brá&ina
ab vera, og fengib þú kostnabinn klofib á endanum,
livab þá ekki þegar allir þjer, leggist á eitt; eba
hugsib þjer ekki, ab jafn nau&synlegt, gott og há-
Ieitt fyrirtæki, sem a& koma upp kirkju, muni
vera eins sigursælt og hitt, sem þegar túkum til
dæmis"? Her&i& upp lmgann. Akureyrarbúar og
nágrannarl og treystib því Öruggir, a& hi& gú&a
málefnib fái sigur. Og þi& megi& þvf sí&ur láta
þetta lengur dragast úr hömlu, sem nokkrir af
þeim, sem gjöfunum hjctu til kirkju byggíngar-
innar, -vilja nú þegar sjá, a& ekkert er enn af or&-
i&, a& vonum, gánga úr skaptinu og fá gjafir sín-
ar aptur. Nokkrir líka farnir lángt burtu, e&a
dánir, sem ekki er a& vita hvert erfíngjar þessara
vilja grei&a gjafirnar og sízt ef lengra lí&ur. Og
enn nokkrir mc&al y&ar, sem hafa í áformi, a&
skiljast vi& y&ur, cn sem þú mundu hafa fúsann