Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 8
5G
tepptust þar, tegna stríílsins, útflutníngar á því, var ekki
anna?) sínna, enn þab mundi valda megnu hallæri, einkum
í Pólínalandi og súí)nr hluta Rússlands, hjá þeim er ekki
fáselt korn sitt, eun ver?)a a?) lifa eingaungu á því. Korn-
vara var því yflr höfuí) farin aíi lækka töluvert í veríii, og
meb póstskipinu, sem kom til Reykjavíkur 1S. þ. m., 1;afli
frjetzt aí) rúgtunnan í Kaupmh. væri komin ofan í 71/, rbd.
Rússar og Tyrkjar ern allt af öílru hvorju í orustum
fyrir noríian og sunnan Dóná. Og var Tyrkjum fari?) a?>
vinnast mil&ur sakir li?smunar. þeir höfílu því láti?) nokkra
staíii; og ekki var anna?) sýnna enn borgin Silistría, sem
Rússar höftu þegar setzt um og ráílist á hana hva?) eptir
anoaí), mundi ver?á aí) gefast upp, og er þó sagt a? borg-
armenu veríiust me?) hinni mestn hreysti. Og búnir voru
Rússar a?) drepa foríngja hennar, rmie kúlu, Massud Pascha
eí)a jarl, var annar settur í staíi hans er nefnist Kiriklik
Pascha. Bandali?) Tyrkja, Frakkar og Enskir, voru komnir
á orustuvöllinn vi?) Dóná, 17,000 enskra og 25,000 her-
manna voru komnir til Varnaborgar. Bandaliíii?) á aí) verja
nÆurhluta Dónár, en Omer Pascha, hershöfíu'ngi Tyrkja,
a’tlar ar) verja mei her sínum, Rússum a?) þeir ekkl kom-
ist suíinr yflr Balkansfjöll og ef mögulegt væri, aí) þeir
næ%i sem fæstum kastölum sunnann Dóná. Hann var og
aíi koma hjá!parli?)i til Silistríu, og líka aí) sögn a? búa
sig undir mikinn bardaga. Einnig Said Pascha bot)i?) a.'b
safna 40,000 manna Silistríu til varnar.
Svartahafsfloti Breta og Frakka, var þá seinast frjettist,
fyrír utan Sebastópól, höfu?borg Rússa vi?> Svartahaf, þarerog
skipafloti Rússa. Var þaí> ætluu manna, a?i þeir fyrri mundu
ætla aí) setjast um borgina, bæíli á sjó og landi. Borgina
Ódessu, sem á?ur er getií), sóttu Bretar-og Frakkar heim
22. d. aprílm. og skutu me? glóandi holkúlnm og svo nefnd-
um púíiurflugum, á vígi hennar, sem eitthvaþ haf'fci kárn-
a7> um, eius og sjálfa herskipahöfnina, 9 verzluuarskip rúss-
isk og 1 frá Austurríki höfþu þeir skotií) í sjó eva brennt,
þar á mót þirmdu þeir borginni sjálfri. Ornstan stóþ í
10 stundir. Af viíiureign Rússa, vib frakka og enska í
Eystrasalti er enn fátt merkilegt aí> frjetta, því ekki höftu
þeir átt, neinar stórar orustur saman, en allt jafnt vorn
Bandamenn smátt og smátt aþ taka verzlunarskip Rússa
hertaki. Næst var þa?) því, þá seiuast spur?)ist, a?i Aust-
urríkismenn og Prússar, mundu veita enskum og frökkum
li%. Og sagt er a? þessir skori nú fastlega á Svía a?> gefa
8ig í leikinn, og lofl þeim Finnlandi, er þeir áttu á?ur, og
fáeiunm skildingum í þokkabót. Nokkrir í Ameríku fríveld-
nm hafa sem til var geti?>, ekki sviflzt þess fyrir Rússa, a? gjöra
út 20 víkíngaskip til a? hertaka verziunarskip Bandamanna.
J>a? er sagt au Rússar hafl 800,000 til milljón vígra kalla.
25,000 — 30,000 Kaupmannahafnarmauna hjeldu 5. d.
júním. mikla hátí?, í minníngu afmæiisdags grundvallarlag-
anna. Og ví?ar um Danmörku voru slíkar hátí?ir haldnar.
4. dag mafm. brunnu 300, a?rir segja 392 hús, f Kon-
stantinópel e?a Mikiagar?i. í Mjölbæjarsókn f Svfþjó?, í
byrjun maím. drukknu?u 23 menn, og 5. s. m. frá Hellu-
víkur Verstö?u 300 manna í austanveíiri.
M a n n a 1 á t.
21. dag maím. næstl. sála?ist Arngrímur Bjárnason á
Fellseli í Kinn hjer um fertugt, „var? hann mörgum harm-
| dau?i, því hann var trúfastur vinur - öllum velvilja?ur -
ma?ur starfsamur og fjelegslyndur." 23. dag júním. ljetzt
kandfdat theologiæ Jón þúrarinsson á Skri?u klaustri í Nor?.
Múlasýslu og var hann sagþur kominn um sextugs aldur.
28. s. m. dó múrari þorlákur Gunnlaugsson hjer í bænum
me? þeim hætti, a? hann töluvert kendur af brennivíui, fór
upp á mænir íbú?arhúss síns, som er me? torfþaki, til a?
kalka utan reykháflnn, enn missti fótanna, svo hann hrap-
a?i ofan þekjuna ni?ur á forskygni, er stó? vi?> húsi? og
þar fram af aptur á bak ofan í grjótstjett, hvar a? honum
var komi? af möunum, er nokku? lángt frá var? liti? til
atbur?ar þessa, og jafnskjótt hlupu til hans og bárn hann
inn sem örendaun ; var þá læknirinn sóttur a? vörmu spori,
sem fann a? bæ?i haf?i gat brotua? aptan á höfu?i?, og
höfu?skelin rifria? út frá, enda blæddi og töluvert; a? lít-
illi stundu liþinni cptir falli?, rakna?i þorlákur þá svovi?,
a? lífsmark sýndist enn þá me? honum, en þó rænulaus;
og a? hjer um 5 stundum li?nnm var hann me? öllu li?-
in. Haun var kominn á anna? ár yflr flmtugt, atorku og
rá?deildarma?ur.
Ondver?lega í þessum mánnui dó Asvör nokkur Fló-
ventsdóttir á Stóraduuhaga í Hörgárdal, hálf tíræ? e?a meir
a? aldri. Miut í þessum m. er sagt, au ma?ur í Fljótum
a? nafni Magnús Oddason, hafl ásamt fleirum, veri? a?
skipsetníngi,me? ka?alreipum í hjólum, enn eitt þeirraslitna?,
vi? hva? Magnús slengdist á tunnu, er olli honum mei?,sla;
hann dó a? 6 dogum li?uum. 30. þ. m. dó bónda konan
Gu?Iaug Ólafsdóttir á Ytri Reistará í Mö?ruvalla kl. sókn
hjerum 50 ára a? aldri; haf?i hún veri? í hjónabandi 25
ár og eignast me? manni sínum, Ólafl Jónssyni, 14 börn,
hvar af 9 eru á lífl. Hún var afbrag?s dugleg og vöndu?
í breytni sinni. Frjezt heflr hínga?, a? sýslum. í Stranda-
sýslu Yigfús S. Thorarensen á Bor?eyri í Hrútaflr?i, sje ný
dáinn af taki, er hann haft hafui, seinustu 3 dagana er hann
lif?i. Og er haldi? a? ofdrykkja hef?i geta? olla? ö?ru eins.
Skiptapar og skipbrot.
Satt er þau>, a? 2 fórust jagtirnar og 1 dekkbátur frá
ísaflrbi í vor, me? 18 manna. Og einnig er satt sagt um
skiptapana frá Bolúngarvík me? 24 menn.
Franskt flskiskip frá Dynkirken, hjerumGO lestastórt,
heflr nýlega stranda? í Steingrímsflr?i, vestanvert vi? Húna-
flóa; skipverjar 16 a? tölu, komust allir af, en skipskrokk-
urinn me? seglum, rei?a og áhöfn, solt vi? opinbert upp-
bo7>, og er sagt, t. a. m. a? salttunnan hafl veri? me?
trjenu á 34 sk.
Björgun manna úr lífsháska: 16. dag f. m.
hafbi læknir herra J. Skaptason á Hnausum, bjarga? 2.
mönnum f senn úr Biöndu, er ekki var anua? sýnna en
drukkna? hef?u, og þykir þetta, me?al annars, lýsa því, hve
mikill þrek - og dugna?arma?ur hann er.
Leibrjettíngar; í 10. bl. „Nor?ra“ bls. 40 1. d. 1. l.a.
n. 48 sk. les 84 sk. Bls. 40 2. d. 1. 18. a. n. tvírifa? í stúf
vinstra les. hamarskori? hægra, tvírifa? í stúf vinstra.
í 11. og 12. bl. „Nor?ra“ bls. 42 1. 15. a. o. júní les
maí. Bls. 43. 2. d. 1. 10. a. n. maím. les júuím. Bls. 48
2. d. H 26. a. o. þór?arsou les þórarinsson.
Ritstjóri: Ji. Jónsson.
Prenta? í prentsmi?junni á Aknreyrl, af Helga Helgasyul.