Norðri - 01.08.1854, Blaðsíða 5

Norðri - 01.08.1854, Blaðsíða 5
geti fremur enn er, veriö undirstafea til atvinnu- vega fjölgunar í landinu og þessara eflíngar, hvar vib fátæklíngarnir ekki einasta Öbluíiustfleiri og betri lffsbjargar meböl enn áíiur, heldur þar ab auki, gætu má ske orbib fjelagib styrkjandi meÖIimir. Ab fjölgun bjargræÖisvega á Islandi, ekki sízt norban og austan til, sje nauösynleg, má ekki sízt rába af þreyngslura þeim, sem leib- ir af því hversu ab hvert kotife, þ<5 ekki sje nema 2 og 3 hndr. a<b dýrleika, hefur 2 og stundum fleyri fjölskyldumenn ab fram færa, hverjum þ<5 ekki fylgja vibunanlegir landkostir handa einum auk heldur fleirum, og hrersu mikiö lífs vibur- hald hefur þá hvor hinna, þegar margir þurfa aíi nota? Mundi þá ekki hagfeldara, ab þeir sem uppalast vib sjávarsíöu og mestu leiti venjast sjávarstörfum, sömuleibis þurrabúSarmenn hefbu abal uppheldi sitt af sjávarafla, heldur enn aí) gefa sig ab ábatalausu landvinnugaufi, sem þeir kunna lítib eba ekkert til? þ>á yr&u líka sjöferbirnar á smærri og stærri skipum söktar meb miklu meira kappi og dugnabi, þegar þær væru þeirra manna, sem þær heföu ab stunda einasta lífs viburhald. þ>ar á möti geta aldrei þeir sem jarbanna hafa ab gæta gefib sig ab sjávarveiíium meb neinum dugn- abi, nema til aí) afrækja landvinnuna sjer til skaÖa, sem þeir allt aö einu ættu efla og endurbæta jarbir sínar, þar til þær endurgildu þeim me& ríkuglegum ávexti. þiljuskipa eignin^ eins og líka færsla þeirra, er nú aí> því leiti annmarka minni enn áftur, a?) sjömannasköli er fengin í landib, svo lært verb- ur ab færa þau nú meS sama hætti og erlendis. |>ab sem nú lielzt til vantar, í tilliti til ab þilju- skipin ekki tapist ab öllu, þeim sem kynnu ab missa þau, er ab ábyrgbarsjöbur er enn ekki stiptabur í landinu; en eins og þeir sem nú eiga þiljuskip, ekki hafa Iátib ábyrgbarsjöbaleysib fæla sig frá ab rábast í ab eignast þau, sjálfum sjer og öbrum til uppbyggíngar, svo er líka vonandi og öskandi, ab allir þeir sem vegna efnaskorts geta gengib í hinna fötspor, hvorki láti skeytíngar- leysi um almenna velfarnan nje of einstaklegt sjersinni meb öbrum hætti hamla sjer frá ab fá því sæbi, hvar af þeir uppskæru ríkuglega bless- un í endurgjaldi kostnabar þess, er þeir legbu í sölurnar, og síban heibur og þakklæti af allri þjöbinni fyrir þab, ab þeir hafi verib föburlands- ins sanna farsældar uppspretta. Jeg cfast licld- ur ekki um ab þegar Islendíngar eru- sjálfir búnir ab bæta úr þurfum sínum í framansögbu, ab því Ieyti sem í þeirra valdi stendur, þá muni líka Danmerkur stjörnin verba búin ab breyta skobun sinni á verzlunarmálinu,- sto ab frjáls verzlun fáist án tregbu, enda væri landinu þá hib fyrsta sannarlegt gagn ab henni. Vegna þess ab engin af þeim, sem þö rel hafa vitab um landsins gagn og naubsynjar, hafa orbib til ab vekja máls á því atribi sem hjer ræbir um, þá hef jeg rábist í þab, ef ske kynni, ab einhver sem betur enn jeg hefbi tök á ab benda löndum sínum á þab sem þeim er áböta- vant í þessu, og öbru því, sem til alþjöblegra heilla horfir, kynni ab taka í strenginn, ab hvetja þá til ab sameina anda og efni til ab fjölgainn- lendum þiljuskipum allstabar vib ísland, hrar sem því verbur vib komib. Og verba því vinsamleg tilmæli mín um, ab Norbri frá Akureyri vildi hafa línur þessar mebferbis þegar hann brigbi sjer eitthvab til ferba. ]»íuglitffðafim<lurmn 16. d. mafm. 1854. Arií) 1854, 16. d. maím. komu saman ur flestum hrepp- um Norímrmúlasýslu, aí) })ínghöfí)a í Hróarstúngu, þar sem Austfirí)íngar áttu leií)arþíng aí) fornu. J>ar Tar reist meftal gamalla búí)atúpta, ný seglbú?) 14 álna laung, 7 álna brei?) og rúmra 6álna há. I þessari nýju búh setti forseti hinna fyrri vorfunda fund efca frjálslegt þínghakl eptir vorfunda- lögunum, og skírí)i síban fundarmönuum frá atigjörftum sínum liftna árií) í forsptadæmi Torfundarins, og búbútafje- lagsius í Norí)urmúlasýslu. Síí)an voru kosnir embættis- menn fundarins, og svo tekic) til aí) ræí)a jþau mál sem fundarmenn vildu frambera. Fyrst stakk forseti upp á þvf, eptir tilmælum nokkurra manna, aí) búkaí) væri aí)al inntak úr ræí)um hvers fundar- manns fyrir sig. En þa\5 þútti of mikil tímatöf. Yar því af ráftií) a?) halda hinum fyrra sií), aí) rita í fundarbúkina stutt inntak hvers máls sem rætt væri, og hversu þaí) lykt- aí)i á fundi. J>á var lesin upp skrifleg uppástúnga, frá 2 mönnum, um þaft, aí) sýslubúar keyptu farmaskútu til aí) flytja aí) sjer meb laudi fram ýmsar nauftsyujar, svo sem fisk frá Norfcurlandi og trje af Lánganesi. J>essu voru allir mehmæltir, því slíkt fyrirtæki væri mjög áríí)andi, og voru framkvæmdarmenn vorfundarins og a£rir sem fundin súttu, beí)nir afc hafa vakaudi huga á þessu málefní, og reyna a<5 búa sig undir þessa ráftagerb og koma framkvæmd á hana þegar tiltækilegt sýndist. ílins vegar skírfti kunnugur mat)- ur frá þvf, afc ekki væri aí) vænta gagns af trjáflutníngum af Lánganesi, því gömlu rastatrjen þar væru fúin og eydd, en ný rekatrje væru 6jaldan svo mikil, aí) þau hrykkju eig- endum þeirra til þess, sem þeir þyrftu, sít)an húsabyggíngar jukust, en trjárckinn nú miklu minni enn aft fornu, meí)an skógar voru úruddir, og úbyggft löndin meft fram fljútunum í Norí)ur Amoríku; samt væri núg annab som landsmönnum

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.