Norðri - 01.08.1854, Blaðsíða 3

Norðri - 01.08.1854, Blaðsíða 3
59 frakkneska túngu úgrip af liimim hclztu ákvörS- unum um verzlunina á íslandi, og skal festa á- grip þetta vib sjerhvert íslenzkt Ieifearbrjef. Sjer- hver lögreglustjúri á Islandi skal sjá um, aö ut- anríkismenn gæti þeirra lagaboíia sem þá snerta. 11. gr. Konúngurinn hefur í hyggju afe ákveba gjör og birta þær breytíngar á forminu á því, hvernig fá megi og nota íslenzk leibarbrjef, sem þörf er á, þegar öllum innanríkiskaupmönnum nú er leyft a& taka utanríkisskip á leigu og ut- anríkismönnum ab veftsla á Islandi, eptir þrí í hverju skyni leibarbrjefib er veitt. 12. gr. Lög þessi fá gikli 1. dag aprílmán- abar 1855. Eptir þessu ciga allir hlutaSeigcndur sjer ah hegba. Gefi?) í höll Vorri Friíiriksborg, 15. dag apríl- máuaSar 1854. Uudir Vorrí koiiúnglegu Iiendi og ÍHUfiÍgiÍ. Opiö brjef um það, að fastakaupmeini á íslandi megi sigla á aðra staði á landinu en tiin lög- giidu kauptún. Yjer I riðrik liiim Sjöiindi, af guðsnáð Damncrhur koiiiingur, Vinda og Qauta, liertogi i Sljesvih, Iloltsetalandi, Stónnæri, J»jctt- nierski, Uácnborg <*g Vldinborg, Gjörnm kunnugt: Eptir þegnlegu frumvarpi alþíngis hefur Oss þúknazt ab skipa fyrir á þessa leiÖ: Ivaupmönnum þeim, sem hafa fasta verzlun- arstaÖi á Islandi, skal vera heimilt aö siglaþaÖ- an á aöra staÖi á landinu en liin löggildu kaup- tún, og ekki einúngis aö flytja þángaÖ vörur þær, er þeir hafa selt landsbúum á verzlunarstööun- um, heldur einnig kaupa þar íslenzkar vörur, og selja innbúum korn, steinkol, viö, salt, tjöru, járn og hamp. Eptir þessu eiga allir hlutaöeigendur sjer aÖ hegöa. Gefiö í höll Vorri Friö rikshorg, 19. dag maf- mánaÖar 1854. Undir Vorri kominglegn Iiendi og innsigli. þar eÖ blaÖ þetta hefur áÖur haft meöferö- is nokkrar greinir um bann amtmanns Harsteins, gegn þíngför læknis Jdseps Skaptasonar í fyrra sumar, þykir oss tilhlýöilegt aÖ geta þess, aö stjúrn- arherra innanríkismálefnanna hefur nú, til svars upp á fyrirspurn Júseps um þetta efni, skrifaö amtmanninum á þá leiö, aö hvort sem læknir Skaptason sje álitin se'm virkilegtir embættis- maÖur eÖa ekki, þá hafi þaÖ veriö amtmannsins aÖ sjá um, aÖ hann færi ekki til alþíngissetu, burt úr því plázi, er hann átti aö gegna læknisstörf- um í, án þess aí> hann á tryggjandi hátt sæi fyrir, aö skyldna þeirra, er á honum láu, gæti á meöan oröiö tilhlýöilega gætt; og eins og amt- manninum hafi boriÖ aÖ dæma um, hvaÖ þar til útheimtist, þannig geti þörfum hjeraösbúa ekki meÖ öllu álitizt aÖ hafa veriÖ fullnægt, meö því aö fela læknisstörfin á hendur Iækninum á Ak- ureyri ásamt meö lærisveini Skaptasonar, þar eö hinn fyrr nefndi búi svo lángt í burtu og hinn síöarnefndi ’hafi ekki staöiÖ neitt prúf. Ogjafn- framt kveöst stjúrnarherran hljúta aÖ vera því samþykkur, aÖ amtmaÖurinn hafi síöar á alþíngi skorazt undan því aö gjöra þar grein fyrir aö- gjöröum sínum í nefndu tilliti, og loksins felur hann amtmanninum á hendur eptirleiÖis aö sjá um aö Skoptason, ef hann vilji fara til alþíng- is, láti tilhlýöilega gegna læknisstörfum sínum á mcÖan. ( A ö s e n t). U m nytscini innlendi'a J»iljuskipa víð Island. 5>egar Islendíngar vissu meö sönnu, aö al- þíng mundi veröa stofnaö hjer á landi aÖ nýju, voru flestir sem ckki hjeldu þaö þarflausa ný- breytni, á þeirri sannfæríngu, aö þá mundi sjer- hvaÖ þaö, sem þjúöinni væri áríÖandi, fengiö og sett í lag; enda var þá ekki forsúmaÖ aÖ semja bænaskrár víÖast livar af landinu um citt og annaö er varöa þútti, til hins fyrsta alþíngis, nl. 1845, og þú þessar ekki lístu líkum eöa ein- dregnum skoÖunarhætti á þörfum landsins, voru þær þú til er minnstan skort höföu á slíku, en þaö voru bænaskrárnar um, aö Island fengi frjálsa verslun; enda var mál þaö vel og nákvæmlega rætt á þínginu, og konúngi síöan send bæna- skrá frá því um þaÖ. Enn ckki IciÖ á laungu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.