Norðri - 31.10.1854, Blaðsíða 1
K # R D R I.
18.54. 31. Október. 20.
Aðsetur ýmsra embættismanna á íslandi.
(Framhald). Ab vísu hefur þab verib og er
enn meiníng margra, bæbi etaibættismanna og al-
þýbu, ab affarasælast muni þessu landi, ab em-
bættismennirnir þar byggju btium sínum, sem
bændur, því þá drægju þeir eins og eitt ok meb
þeim; fengju bezt færi á ab þekkja kjör bönd-
ans og hvafe helzt landsins velfarnan efldi eba
tálmabi m. fl., þar á móti væru þeir ekki vií>
búskapinn heldur í einhverjum kaupstabnum vi?)
glebi og glaum, spilamennsku og víndrykkjur, yrbu
þeir eins og utan vib kunnugleika og nærgætni á
því, hvab búnafearháttum og bændastjettinni, sem
flestir væru þó í á landinu, bezt hagabi. En
vjer getum ekki verib meb þessum skobunar-
hætti, því oss ímyndast, aí> þab sje augnamib
stöíiu embættismannsins, aí) hann gæti þó lienn-
ar framar öllu öbru, og sje ekki vib annab bund-
inn, og til þess er honum svo launab, ab hann
ekki þurfi ab vera kominn upp á annara atvinnu-
veg; þab mun líka lengst rætast, ab „enginn kann
ab þjóna teimur herrum í senn.“ þafe er heldur
ekki ætlast til þess, ab embættismaírnrinn sje
fyrirmynd bóndans í búskapnum, heldur enn bónd-
inn embættismanninum í embættisverkunum. Og
þótt leitab sje nú um Iandife, munu fæstir af
hinum verzlegu embættismönnum, sem vib bú-
*kap eru, stórt græba á honum, ef þeir ekki
tapa á honum, og til hvers eru þeir þá abbúa?
Ekki til annars enn tefja sig vib embættib og sitja
stundum beztu jarbirnar og taka þær þannig frá
bændastjettinni, sem, ef til vill, gæti fleytt langt-
um meiri peníngi á þeim enn embættismafeurinn
gjörir og þab þó meö tilhjáip launanna. Og þó
ab sögur vorar og ýmsar frásagnir, sem eru í
minnum manna eba munnmælum, láti mikib af
því, hve stórkostlegur hafi verib búskapur sumra
höfbingja eí)a embætismanna hjer á landi, þá
höfum vjer enga sönnun fyrir því, hve mikib
þeim hafi fjenast á sjálfum búskapnum, og enn
sífeur hve mikillega þeir jafnframt lögbu stund á
embætti sitt, sem, ef til vill, mun nú stundum
hafa orbib ab lúta í lægra haldinu fyrir eigin
hagsmunum, þegar ribu í bága vib embættis-
skyldurnar, og embættib þannig opt og tíbum
fremur verib hjáverk ennabalverk; og væri gott
ef slíkt ætti sjer ekki enn hjer og hvar dæmi.
Og þó ab einstökum af embættismönnum þessa
lands lánabist, meb öllu öbru er þeir höfbu á
hendi, búskapurinn, þá mun fæstum aubnast aÖ
geta fetab í þessi sporin, heldur enn hin önnur
þeirra. þeir eru heldur ekki komnir sjálfir, nje
nokkur annar, a& segja oss hvort þeir hafa nokk-
ub grætt á búskap sínum eba ekki. Fæstir eru
líka svo mikilvirkir í stöbu sinni, ab þeir geti
sinnt mörgu í senn, án þess ab ekkert járnib,
sem þeir hafa í eldinum, brenni. Laun flestra
verzlegu embættismannanna, eru heldur ekki svo
af skornum skamti úthlutub, ab þeir þess vegna
neybist til ab búa, af því ab þeir geti ekki öbru
vísi liaft sómasamlega ofanaf fyrir sjer og sínum.
þab er þar á móti allt öbru máli ab gegna um
laun flestra presta, sem eru í engum jöfnubi vib
þab, sem hinir verzlegu embættismenn ha£a, t.
a. m. sýslumennirnir, sem fleiri þeirra munu fá
til launa frá 800 til þess yfir 2,000 rd., og hafa
þó lítib, ef þab er nokkub meira ab gjöra vib
embætti sitt, enn presturinn, sem þarf ab vera
vib því búinn ab geta messab, og sumir ferbast
til þess hvern helgann dag í árinu, þess utan
gegna öllum aukaverkum og optast ofan á þetta
hafa umsjón, kostnab og ábyrgb af vibhaldi stab-
ar og kirkju, hvab ekki er lítil byrbi, og opt klæb-
ir suma nær því úr skyrtunni; enda þarf hann
og til þess, ab geta sómasamlega sjeb fyrir sjer
og fjölskyldu sinni, ab vinna sem bóndinn, og
þab opt baki brotnu; og hvernig á hann í slíkum
kríngumstæbum ab geta sinnt embætti sínujafn-
vel, og þyrfti hann ekki svona ab gefa sig vib
búskapnum. pab mun fæstum gefib eba lagib ab